Dagur - 14.03.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 14.03.1964, Blaðsíða 6
AÐALFUNDUR „VARÐBERGS" félags ungia áhugamanna á Akureyri um vestræna samvinnu verður haldínn að Geislagötu 5 (sal Íslenzk-ameríska félagsins) mánudaginn 16. marz kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: 1. Aðalfundarstörf. 2. Frásögn og kvikmynd af ameríkuför „Varð- bergs“ sl. haust: Gunnar Berg. 3. Kvikmynd: Mið-Ameríkuríkin, litkvikmynd með íslenzku tali. STJÓRNIN. vex þvottoefnið er „syntetiskt", þ. e. hefur meiri hreinsikraft en venjuleg þvottaefni og er aS gæðum sambærilegt við beztu er- lend þvottaefni. Hagsýnar hús- mæður velja vex þvottoduftið. vex þvottalögurinn ó siauknum vinsældum oð fagno, enda inni- haldið drjúgt og kraftmikið, ilm- urinn góður. Umbúðirnar smekk- legar og hentugar. Þó er vex handsópan komín á markaðinn. vex handsópon inni- heldur mýkjandi Lanolin og fæst í þrem litum, hver með sitt ilm- efni. Reynið vex handsópuna strax í dag og veijið ilm við yðar. hæfi. MISLITIR ELDHÚSSLOPPAR stórar stærðir, seldir á kr. 150.00. KORSELETT tir satíni, seld á kr. 200.00. Verzl. Ásbyrgi Ferðaviðtæki 5 gerðir. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD Holland Electro RYKSUGUR 3 gerðir. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD IS0P0N STÁLKÍTTIÐ er kornið aftur. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD BOSCH KÆLISKÁPAR 180 lítra og 240 lítra. Nokkrir skápar óseldir. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD SEGULB ANDS- SPÓLUR 85 metra 185 metra 275 metra 350 metra 550 metra VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD STRASYKURINN keinur á mánudag. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ Allf í páskabakslurinn Verzlið tímanlega. NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ DAMASK 8 tegundir frá kr. 58.50-69.00 pr. m. LÉREFT frá kr. 21.00-37.00 HÖRLÉREFT LAKALÉREFT frá kr. 59.00-79.00 LJÓS, ÓDÝR ULLARKJÓLAEFNI VERZLUNIN HEBA Sírni 2772 HÖFUM TIL EFTIRTALDA LITI AF HINUM GAMLA OG GÓÐA NURALINLIT Dökkblár Marmeblár Ljósblár - Ljósgrænn Rósrauður Fjólublár Bleikratiður Vínrauður Appelsínugulur NÝLENDUVÖRUDEILD Til fermingargjafa: BAKPOKAR SVEFNPOKAR SJÓNAUKAR STBANÖGÖTU 17 • PÖSTHÓLf1' 63 AKUREYRI FALLEG, ÓDÝR KJÓLEFNI frá Póllandi. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Hljóðfæramiðlun TIL SÖLU: Píanó, kontrabassi, trommusett, klarinetta, gítar, ódýr, og lítil harmonika. Orgel 2—3 vadda óskast keypt. — Veiti aðstoð við kaup og sölu á notuðum hljóð- færum. ORGELST ÓL AR væntanlegir í þessum mánuði. Nokkur stykki óseld. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15, sími 1915. Frá H0HNER::: MELODICA (stærri teg.) SAXÓFÓNN (alto) Haraldur Sigurgeirsson, Spítalaveg 15, sími 1915. BLAÐASALAN ojrin á kvöldin og um helgar, Bókabúðin HULD NÝIR ÁVEXTIR: EPLI APPELSÍNUR BANANAR CÍTRÓNUR NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR í miklu únali. NÝJA-KJÖTBÚÐIN OG ÚTIBÚ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.