Dagur - 11.04.1964, Blaðsíða 1

Dagur - 11.04.1964, Blaðsíða 1
Dagur kemur út tvisvar í viku og kostar 20 krónur á mánuði. .. ..............."== Dagur Símar: 1166 (ritstjóri) 1167 (aígreiðsla) Myndasýning í Barna-i ^ skóla Akureyrar AKUREYRARDEILD M í R hefur borizt safn teikninga barna á aldrinum 5—14 ára frá Minsk í Hvíta-Rússlandi. Hafa teikningar þessar veriö settar upp í Barnaskóla Akur- eyrar, og verður sýningin op- in bæjarbúum n. k. sunnudag, 12. apríl, kl. 2—4 síðdegis. Síð an verður sýningin opin fyrir skólabörnin næstu daga. □ STARFSVAL Á MORGUN munu hundx-uð unglinga leita sér fróðleiks á stai-fsfræðsludeginum á Akur- eyi'i. I sambandi við starfsfræðsl- una er rétt að vekja athygli unga fólksins á ofurlítilli bók, sem ber nafnið Starfsval, með undirtitlinum, Hvað viltu vex-ða?, eftir Olaf Gunnai'sson sálfræðing. Bókin fæst í Gagn- fræðaskólanum og er vei-ð við hæfi. Bókin Starfsval, er þörf bók, sem unglingar þurfa að kynnast — ekki sízt áður en þeir leita upplýsinga starfs- fræðsludagsins. □ Flugvélin sem flutti Bandaríska stúdentakórinn er lent á Akureyrarflugvelli og ganga kórfélagar til flugstöðvarinnar. (Ljósm.: E. D.) FRÆGUR STÚDENTAKÚR I AKUREYRARKIRKJU Á SÍÐASTA bæjarstjórnar- fundi var samþykkt, að fresta byggingaframkvæmdum Iðn- skóla Akureyi'ar um eitt ár eða tvö. En Iðnskólanefnd hafði samþykkt teikningu Jóns Geirs Ágústssonar að hinni nýju skóla byggingu, og lagt til, að byrjað yi'ði á framkvæmdum á þessu ári, á fyrirhugaðri lóð við Þór- unnarsti'æti. Áætlað er að bygg ing þessi kosti um 17 millj. kr., með núvei-andi verðlagi. í bygg- ingai'sjcði munu vera 2—3 millj. króna. Akureyri, sem talinn er hlut- fallslega mesti iðnaðarbær landsins, og starfrækir iðnskóla, á hvorki hús eða heimili fyrir þennan nauðsynlega skóla sinn, þótt ótrúlegt sé. Bæjai’Stjórn telur hins vegar, að þótt iðn- skólahús þurfi að rísa upp, hafi það enga þýðingu að hafa of mai'gar byggingar í takinu í (Framhald á blaðsíðu 2). Á MIÐ VIKUD AGSKV ÖLDIÐ söng stúdentakór frá ríkishá- skólanum í Norður-Texas sam- söng í Akureyrarkii'kju og kom hingað frá ísafii'ði. Áður hefur kórinn sungið í ýmsum Evrópu- löndum, skipaður um 40 söng- BEINAFUNDUR á Syðri-Sandhólum í HAUST lét bóndinn á Syðri-Sandhólum á Tjörnesi grafa fyrir fjárhúsi norðan við bæ sinn með jarðýtu. — Komu þá upp mannabein. Bóndinn, Sigfús Þór Bald- vinsson, sagði blaðinu í fyrra dag, að þarna mundi um gamlan grafreit að x-æða. E. t. v. væri Sandhólar gamall kirkjustaður, a. m. k. væx'i þarna kallaður Kirkjugils- lækur, og sagnir væru um gamalt bænhús á bænum. Þjóðminjavörður hefur ekki athugað beinafundinn. P. A. P. tók meðfylgjandi mynd af jarðneskum leifum hinna gömlu Tjörnesinga nú fyrir skömmu. □ 155555$55555$555$55$5$55$555$55$5555*55$55$5$5$55$555$55£55$55S55S5$55«: FORSETAKJÖR í SUMAR KJÖRTÍMABIL foi-seta íslands rennur út í sumar, en það er 4 ár og hefst 1. ágúst. Foi-seti íslands, heri-a Ásgeir Ásgeirsson, sem gengt hefur því embætti í þrjú kjörtímabil, hefur nú gefið kost á sér til for- setakjöi's í fjói'ða sinn, og hefur það verið tilkynnt opinberlega. Framboðsfrestur rennur út 5 vikum fyi'ir kjöi'dag, eða 23. maí. Herra Ásgeir Ásgeii-sson hefur ávallt verið sjálfkjörinn, nema í fyrsta sinn, og hann verður það sennilega enn. Regl- ur um meðmælalista og annan nauðsynlegan undiibúning, hafa þegar vei'ið birtar almenningi.Q mönnum, er Fi-ank McKinley stjórnar af mikilli smekkvísi. Hvert sæti Akureyrarkii'kju var skipað og komust færri að en vildu í kirkjuna. Hvort fögn- uður áhorfenda var mikill eða lítill, er ekki unnt að dæma með öruggri vissu, því þar er ekki siður að fagna með lófataki, svo sem gert er á öðrum stöð- um. En ef að líkum lætur hefur mönnum þótt nokkurs um vei't að hlýða á hinn óvenju lega og afbui'ðavel þjálfaða kór og margar fagrar einsöngsradd- ii'. Hitt þótti sumum heldur lak- ara, að vegna söngstaðarins, voru nokkur söngvex'k tekin af ISnsk ólinn dagski'á, af því ekki þótti við- eigandi að flytja þau í kirkju. Vii'ðist kii'kjan í þessu efni í þrengri stakki en ríkisháskólinn þar vestur frá. Mætti þó ímynda sér, að hann samþykkti ekki söngskrá nemenda sinna, ef hún FJÁRMÁLARÁÐHERRA svar- aði 8. þ. m. á Alþingi fyrirspum um þingmanna um greiðslur á vöxtum ag afborgunum, sem fallið hafa á ríkissjóð vegna rík- isábyrgða á árunum 1962 og 63. á Akureyri mætti ekki heyrast hvar sem. ei'. Hvað sem um það er, var söngskemmtun þessi öll hinn ánægjulegasti viðburður á Ak- ureyri. íslenzk-ameríska félagið sá um móttöku og fyrirgreiðslu hinna ei'lendu gesta. □ Svarið var skriflegt og aflient öllum þingmönnum og fjárvíeit- inganefnd og var það langur Iisti, 15 vélritaðar síður, með nöfnum þeirra lántakenda, sem ríkið hefur borgað fyrir tvö umrædd ár. Fyrir utan ábyrgðir ríkisstofn ana, t. d. Búnaðarbankann og raforkumálasjóð, eru þessir hæstir á listanum: (Framhald á blaðsíðu 2). Aætlað er að byggingin kosti um 17 millj. kr VANSKIL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.