Dagur - 11.04.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 11.04.1964, Blaðsíða 3
3 Afgreiðsla í VÉLA- OG RAFTÆKJA- SÖLUNNI, Hainarstræíi 100, og í ZION. — Afgreiðslutími: Daginn fyr- ir fermingu kl. 4—5 og fermingardag- inn kl. 10—5. Hringið í síma 1253 eða 2867 og leitið yður upplýsinga. — All- ur ágóði rennur til 'Sumafbúðanna við Hólavatn. — Styðjið gott málefni. K. F. V. M. og K. AÐALFUNDUR ULERÁRÐERDAR K.E.A. verður mánudaginn 13. apríl og hefst kl. 8.30 e. h. í Barnaskóla GJerárhyerfis. Venjuleg aðalfundarstörf. DEILDARSTJ ÓRIN N. 1 érs ábyrgð. VÉLA- OG BÚSÁHALDADEILD F ramtí ðar starf! r Oskumað ráða pilt og stúlku til afgreiðslu- starfa í skóbúð vorri frá 1. maí. SKÓBÚÐ K.E.A. FASTEIGNIR 0. FL. TIL SÖLU: 1. Bílaviðgerðarverkstæði við Stranclgötu 53, ásamt við- bvggingum, porti með steyptu plani og niðurföllum. > . Verkfæn.gætu fylgt að einhverju eða öllu leyti. 2. Smurstöð með 2 lyfturn og þvottaplani. 3. Tvær stórar, samliggjandi bogaskemmur. 4. Sindraeignin við Strandgötu 55. 5. Bílamálningarverkstæði við Strandgötu 57. 6. Garnla Þórshamarseignin við Strandgötu 59. 7. Ýmiskonar notað timbur, bárujárn, vörubílahús og pallar o. fl. 8. Sumarbústaður í Vaglaskógi (Skógarselið). 9. Verðbréf o. fl. Hus geta verið laus til afnota ýmist strax, á næstunni og um n.k. áramót. -Upplýsingar hjá Braga Svanlaugssyni og Stefáni Tryggvasyni á BSA-verkstæðinu og hjá eiganda KR. KRISTJÁNSSYNI, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík Sími 3-53-00 AKUREYRINGAR! - EYFIRÐINGAR! Munið DANSLEIKINN áð Laugarbor.g í kvöld. HINIR LANDSFRÆGU HLJÓMAR FRÁ KEFLAVÍK LEIKA OG SYNGJA. Aðeins þetta etnattækáfæri. Miðasala hjá Lönd & Leið- um í dag frá kl. 4 e. h. K. A. FÉLAGAR! Rariiaskeiiimlun í Sjálfstæðisliúsiim á rnorgun kl. 3 e. h. — Miðasala í dag frá kl. 2 til 5 e. h. AKUREYRINGAR! Munið DANSLEIKINN í Sjálfstæðishúsinu á sunnudagskvöldið. 3 HLJÓMSVEITIR LEIKA OG SYNGJA fyrir dansinum. Einstætt tækiíæri til góðrar skemmtunar. * Tryggið ykkur miða í tíma. KNATTSPYRNiUFÉLAG AKUREYRAR. Aðalfundur Framsóknarfélags Akureyrar verður haldinn miðvikudaginn lö.apríi .n.k. á. skrif- stoftl félaganna,' Tlafnárstræti 95, kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar livattir til að mæta stundvíslega. STJÓRNIN. STÚLKUR ÓSKAST! Hjúkrunarkona, stiilka eða eldri kona óskast um óákveðirm tíma. — Uppl. í síma 1382 kl. 3—6 e. h. FRÁ LEIKFÉLAGI AKUREYRAR Vegna mikilla eftirspurna verður gamanleikurinn GÓÐIR EIGINMENN SOFA HEIMA, sýndur í allra síðasta sinn laugardaginn 18. apríl kl. 8 e. h. LEIKFÉLAG AKUREYRAR. FRÁ KOLASÖLU K.E.A. Vegna erfiðleika á heimsendingu kola verður fyrst um sinn ekki liægt að hafa neina ákveðna heimsendingar- daga. — Eru menn því vinsamlega beðnir að fylgjast vel með birgðum sínum og panta kolin með ríflegum fyrirvara. KOLASALA K.E.A. - SÍMI 1108.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.