Dagur - 11.04.1964, Blaðsíða 8

Dagur - 11.04.1964, Blaðsíða 8
8 FERÐAMANNAPARADiS SMÁTT OG STÓRT NORÐLENZK MÝVATNSSVEIT hefur löng- um haft mikið aðdráttarafl vegna náttúrufegurðar. Síðan samgöngur urðu greiðari og farartæki gerðu mönnum kleift, að komast langan veg á skömm- um tíma, jókst ferðamanna- straumurinn stórlega þangað. Mývetningar þurfa ekki að aug- lýsa fegurð sveitarinnar því fá- ir munu þeir, sem á annað borð hafa sjón og gera sér grein fyr- ir því að eitt sé fegurra en ann- að, sem fara um Mývatnssveit ósnortnir af töfrum náttúrunn- ar. Hótel hafa risið upp í Mý- vatnssveit til að taka á móti ferðamönnum og veita þeim beina — til þess m. a. að losa bændur og búalið við þrotlausa gestanauð. En sennilega hafa Húsavík, 10. apríl. Verkakvenna félagið Von á Húsavík og Verkamannafélag Húsavíkur sameinuðust s.l. sunnudag und- ir nafninu Verklýðsfélag Húsa- víkur. Ákvörðunin var tekin á sameiginlegum fundi þessara fé- laga. Stjórn hins nýja félags skipa: Sverrir Júlíusson form., Þráinn Kristjánsson varaform., Hákon Jónsson • ritari, Gunnar Jónsson gjaldkeri. Meðstjórn- endur Jónas Benediktsson, Guð rún Sigfúsdóttir og María Aðal- björnsdóttir. Á fundinum mætti Snorri Jónsson framkvæmdastj. Alþýðúsambands íslands. Nýlega er lokið skákkeppni , Taflfélags Húsavíkur. Teflt var Lóan og stelkurinn eru komin Á ÞRIÐJUDAGINN var lóan komin í Fnjóskadal og stelkur- inn var farinn að láta til sín heyra á Leirunum við Akureyri degi síðar. Auðnutittlingar eru farnir að verpa í skrúðgörðum baéjarins. □ Mývetningar aldrei áformað að leggja mikla fjármuni í fjöl- þættari þjónustu. Náttúx-an legg ur þeim þó fágæt tækifæri í hendur til þeirx-a hluta. Leir- hverir og heitar gufur skammt frá Reykjahlíð (auk hinnar ógnar gufuoi'ku, sem þar hefur fengist við borun) benda á möguleika fyrir heilsuhæli eða hressingarheimili með leirböð- um, sundlaug o. fl. Við Mývatn má einnig gera slíka baðsti'önd HINIR síbrennandi og fúlu öskuhaugar bæjarins, sem fræg ir eru að endæmum, eru nú niður lagðir og eru oi’ðnir að hinum snyrtilegasta stað á í þrem flokkum. í fyi’sta flokki vann Hjálmar Theodói’sson með 9 vinninga af 9 mögulegum. í öðrum flokki sigi’aði Hafliði Þórsson með 5 vinninga af 5 mögulegum og í þriðja flokki sigraði Sigux’geir Jónsson sem vann alla 7 keppinauta sína. Hi’ognkelsaveiðin gengur vel á Húsavík, Tjörnesi og Flat- ey. Þ. J. með því að nota jarðhitann, að hún nyti álíka vinsælda og hvít ur sjávai’sandur suðrænna bað- staða. í Mývatnssveit eru tvær sundlaugai’, sem náttúran sjálf hefur gert, og er önnur þeii’ra, eða raunar tvær samliggjandi sundlaugai’, neðanjai’ðai’, undir þykkri hraunhvelfingu. Vatnið er 27 stiga heitt í Stórugjá við Reykjahlíð en nær 40 stiga heitt í Grjótagjá, undir hraunþakinu. (Framhald á blaðsíðu 2.) klettabrúninni við Glerá. Þar hefur nú vei’ið bannað að henda rusli og í’ækilegir leiðarvísar þar um, upp settir. Nýr staður fyrir öskuhaug- ana hefur verið valinn, lengra upp með Glerá og er þar góð aðstaða til að hylja daglega með möl og mold hin iífrænu efni, sem þangað eru flutt úr bænum. En vex-ði það gei’t, svo sem ætlað er, horfir það mál til bóta. En þótt bæjarbúar hafi kvartað undan óþrifnaði ösku- hauganna, hafa þeir látið sér sæma að flytja hverskonar óþverra á þann stað, sem búið er að lagfæra, í stað þess að fara með slíkt alla leið á nú- vei'andi öskuhauga, svo sem til er ætlast. DRÁTTARVEXTIR OG KVONBÆNIR Merkur maður vildi um dag- inn kenna það slæglegri stjórn búnaðarniála, að stóll eiginkon- unnar stæði nú auður á mörg- um sveitaheimilum. Vera má, að Ingólfi á Hellu þyki til of mikils mælzt, að hann standi í kvonbænum fyrir bændasyni. En gjarnan mætti hann m. a. lækka liáa dráttarvexti, þegar bóndi getur ekki greitt árgjald af láni fyrir áramót. Ef bóndi greiðir ekki af láni á tilsettum tíma, munu yfirleitt vera til þess gildar ástæður, en hætt er við, að þeim ástæðum fjölgi, ef svo heldur fram sem horfir. MÓTVÆGISBÆIR NORRÆNNA LANDA í umræðum um, að Alþingi kjósi nefnd til að fjalla um stór- virkjunar- og stóriðjumál, kom margt athyglisvert fram. Ey- steinn Jónsson ræddi þar m. a. um nauðsyn þess, að liér á landi risi upp önnur borg en liöfuð- borgin og þá í öðrum lands- hluta. Hann kvað Akureyri hafa skilyrði til þess að verða slík borg, og taldi, að það myndi verða til styrktar fyrir Norður- og Austurland, ef svo yrði. Þetta er án efa rétt. Akureyri myndi þá verða álíka mótvægi gegn höfuðborginni hér og Ár- ósar á Jótlandi, Björgvin og Nið arós í Noregi, Gautaborg í Sví- þjóð eða Ábær í Finnlandi eru gegn höfuðborgum norrænna landa. EITT BEZTA GRASRÆKTAR- LAND ÁLFUNNAR Oft láta menn sér það um munn fara, og hefur hver eftir öðrum, að fsland sé „á takmörk- um hins byggilega heims“. Því fer fjarri, að svo sé. Norðlægari lönd en ísland eru vel byggileg. Það er misskilningur að gróður- skilyrði hljóti að vera því betra sem lönd eru heitari. Mörg heit- ustu landsvæði jarðar eru eyði- merkur. Vatn og jarðraki eru eitt af aðalskilyrðum fyrir því, að jörð grói og beri ávöxt. Og liættan á vatnsskorti er minni í köldu landi en lieitu. Hinar björtu nætur sumarsins liér á landi hafa líka sitt að segja, því að það er aðeins í björtu, að jurtir geta unnið næringu úr lofti. Sannleikurinn er sá, að ísland er eitt bezta grasræktar- land álfunnar. íslenzkt gras og íslenzkt heyfóður hefur komið vísindamönnum á óvart í rann- sóknum vegna framúrskarandi mikils fóðurgildis. Þá eru sjúk- dómar minni í gróðri kaldari landa en heitra. Á þetta o. fl. benti Ingvi Þorsteinsson jarð- fræðingur á atvinnumálaráð- stefnu í Reykjavík nýlega, og kemur það vel heim við það, sem oft hefur verið sagt um þetta efni hér í blaðinu. 1500 ÍBÚÐIR Á 900 MILLJÓNIR Hannes Pálsson fulltrúi Fram sóknarflokksins í húsnæðismála stjórn segir í Tímanum, að hér á landi þurfti að byggja a.m. k. 1500 íbúðir á ári fyrst um sinn. Hann áætlar, að þessar 1500 íbúðir kosti ekki undir 900 millj. kr. og miðar þá sjálfsagt við núverandi verðlag, sem raunar fer ört hækkandi, svo að segja með hverjum mánuði sem líður. Meðalverð íbúðar er þá um 600 þús. kr. Hannes tel- ur, að ef vel væri, þyrftu þeir, sem koma sér upp íbúð, að eiga kost á „löngu láni með við- ráðanlegum vöxtum“ fyrir ca. tveim þriðju lilutum kostnaðar. Slík lán næmu þá um 600 millj. kr. á ári. Hannes telur, að þau íbúðalán, sem kalla megi fast- eignalán, nemi nú um 250 millj. kr. á ári, þar af um 100 millj. kr. frá húsnæðismálastofnun ríkisins. Niðurstaða hans er, að ríkis- valdið ætti að sjá húsnæðismála stofnuninni fyrir 300 millj. kr. tekjum á ári fyrst um sinn en ttyggja auk þess „sölu á skulda bréfum Byggingarsjóðs fyrir allhárri upphæð.“ Hann bendir á, að þessar 300 millj. kr. svari til ca. 10% af þeiin tekjuxn, sem (Framhald á blaðsíðu 7). LAUCAMENN Á AKUREYRI í DAG er væntanlegur 40 manna hópur nemenda frá Laugaskóla í boði Gagnfi’æða- skólans á Akureyri. Nemendur skólanna munu keppa í frjáls- um íþi’óttum, knattspyi’nu, sundi og skák. Þessir skólar hafa skipst á heimsóknum á hverju ári og er heimsókn þessi liður í þeirri áx’legu kynn- ingu. □ Eit! verkalýðsfélag á Húsavík Nýir öskuhaugar fyrir Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.