Dagur - 11.04.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 11.04.1964, Blaðsíða 6
6 TIL FERMINGARGJAFA: VINDSÆNGUR - TJÖLD SJÓNAUKAR, og hinir vinsælu BLÁFELDS SVEFNPOKAR Brynjólfur Sveinsson h.f. TIL SÖLU: EINBÝLISHÚS með túnbletti við Glerá, 3 herbergi og eldhús. Súgkynding. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Símar 1782 og 1459. Þá er vex handsópan komin á markaðinn. vex handsópan inni- heldur mýkjandi Lanolin 09 fæst í þrem litum, hver með sitt ilm- cfni. ReyniS Vex handsópuna strax ■ dog og veljið ilm við yðar. hæfi. vex þvottalögurinn á siauknum vinsældum oð fagna, enda inni- holdið drjúgt og kroftmikið, ilm- urinn góður. Umbúðirnar smekk- lcgar og hentugar. vex þvottaefnið er „syntetiskt", þ. e. hefur meiri hreinsikraft en venjuleg þvottaefni og er oð gæðum sambærilegt við beztu er- lend þvottaefni. Hagsýnar hús- mæður velja vex þvottaduftið. Nýkomið: Manchetthnappar Bindisnæliír Bindisprjónar Flibbanálar Snyrtivörur, herra. HERRADEILD Vinnufatnaður alls konar: Buxur Stakkar Treyjur Skyrtur Samfestingar Húfur Peysur Vatnsþéttar buxur og stakkar Verð aðeins kr. 420.00 settið. HERRADEILD FERÐANESTI við Eyjafjarðarbraut. Opið til kl. 23.30. Ný sending af STRÁSYKRI Kostar nú kr. 17.35 pr. kg. ÓDÝRARI í HEILUM SEKKJUM. MATVÖRUBlIÐrR K.E.A. Nýkomnar vörur fyrir sykursjúkliíiga: JApARBERJAMARMELAÐE HINDBERJAMARMELAÐE APRICOSUMARMELAÐE JARÐARBERJASAFT BLÖNDUÐ SAFT NÝLENDUVÖRUDEILD Þið fréttið það allt í Tímanum. ■ 1 i' ) :< f. -X:'• ) . - Yfir 100 íréttaritarar víðsvegar um landið tryggja nýjustu fréttir dag hvem. T í M I N N Bankastr. 7, Reykjavík Símar: 18300 - 12323 19523. AFGREIÐSLU OG ÁSKRIFT ARSÍ MI AKUREYRI: 1443 Hafuarstræti 95. YARDLEY fyrir dömur og herra í miklu úrvali. 1ÖRNU APÓTEK

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.