Dagur - 13.05.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 13.05.1964, Blaðsíða 2
2 llllllllilil! Úr ársskýrslu í ÁRSSKÝRSLU Iþróttabanda- lags Akureyrar fyrir s. 1. ár er ýmsan fróðleik að finna. í banda laginu eru sjö félög méð 1346 meðlimi, þar af eru 547 innan 16 ára aldurs. Konur eru 309 en karlmenn 1037, sem skiptast þannig milli félaganna: (Félagar) Golfklúbbur Akureyrar 60 íþróttafélag MA 206 íþróttafélagið Þór 502 Knattsþyrnufél. Akureyrar 393 Róðradeild ÆFAK 30 Skautafélag Akureyrar 108 Sundfélagið Óðinn 47 Samkvæmt skýrslum banda- lagsfélaganna æfðu 200 konur og 1235 karlmenn íþróttir á ár- inu. (Iðkendur) Batminton................. 40 Frjálsar íþróttir ........ 53 Golf ..................... 38 Handknattleik ............242 Knattspyrnu ..............497 Körfuknattleik............156 Róður..................... 30 Skíðaíþróttir.............108 Sund ..................... 63 Blak ..................... 41 Eins og sést af þessu yfir liti er knattspyrnan lang vinsælasta íþróttagrein Akurcyringg, en athygli vekur, hvað fáir æfa sund og frjáisar íþróttir, þrátt fyrir góðar aðstæður. Hér á éftir verður drepið á nokkur atriði úr skýrslum sér- ráða innan ÍBA. Frjálsar íþróttir. Æfingjbtimar voru fáir og illa sóttir. Sömu sögu er að segja um mótin. Þó var Unglinga- meistaramót íslands haldið hér o'g tókst vel. Akureyrarmótið féll niður á árinu og hefur slíkt ekki komið fyrir síðan þau hóf- ust 1947. Ingi Árnason KA varð Islandsmeistari drengja í spjót- kasti. Knattspyma. Æfingar hófust hjá knatt- spyrnumönnum snemmá á ár- inu og voru vel sóttar. Þegar fram á vorið kom urðu mikil vandræði með útiæfingar vegna þess að malarvöllurinn var ekki tilbúinn og grasvÖUinn mátti ekki nota fyrr en seint í júní. Mótaskrá Í.B.A. 1964 MAÍ 17.-18. Hvítasunnumót KA 20. Knattspyrna 5. fl. 21. Knattspyrna 4. fl. ■ 23. Vormót í frj. íþróttum. 24. Vormót í knattspyrnu. — Meistaraflokkur. 24. Knattspyrna 3. fl. 31. íslandsmót.í knattspyrnu 2. déild. Tindastóll—ÍBA. Leikurinn verður á Sauð árkróki. □ í. B. A. 1963 I. deildar liðið var því ekki vel búið undir keppnistímabilið, enda töþuðust tveir fýrstu leik- irnir. í næstu fjórum leikjum gekk betur. Úr þeim fengust tveir sigrar og tvö jafntefli. En síðan dró ský fyrir sólu. Fjórir síðustu leikirnir sem fram fóru á heimavelli, töpuðust allir, og Hðið féll niður í aðra deild og var það að vonum sár vonbrigði öllum viðkomandi. Og ekki bætti úr skák, að liðið féll strax út úr Bikarkeppninni með því að tapa fyrir Keflvíkingum. KA varð Norðurlandsmeist- ari, en Þór Akuréyrarmeistari. ÍBA-liðið, Þór og KA, sitt í hvoru lagi, fóru í keppnisferða- lög og varð frammistaðan í þeim keppnum yfirleitt góð og þá ekki síður hjá yngri flokk- unum. Akureyringar áttu einn mann í landsliðinu, Jón Stefáns- son, sem lék báða leikina við Stóra-Bretland. Handknattleikur. Æfingar fóru fram í íþrótta- húsinu, en þar er aðstaða mjög erfið, vegna hinna þröngu sala. Er vart að búast við góðum ár- angri í þessari íþróttagrein, við slík skilyrði. Ein keppnisferð var farin til Reykjavíkur með góðri frammistöðu. Einnig keppt við Ármann úr Reykja- vík í þrem aldursflokkum á hvítasunnumóti KA á Akureyri. Halldór Jónsson hrað- skákm. Akureyrar HRAÐSKÁKMÓT Akureyrar fór fram sl. sunnudag. Keppend- ur voru 20 í einum flokki. Röð efstu manna: Halldór Jónsson 16 vinninga Helgi Jónsson 15 vinninga JúHus Bogason 14(4 vinning Jón Þór 14% vinning. - „Úr dagbók Iífsins“ (Framhald af blaðsíðu 8). eyri, og margir hafi opinn hug fyrir því velferðarmáli, sem hér um ræðir. • Eiríkur Sigurðsson. Magnús hefur takmarkaðan tíma til sýninga hér, en hann þarf að vera viðstaddur, því hann flytur stutt erindi um þessi mál á undan hverri sýn- ingu. Fjöldi sýninga miðast því við hans stutta dvalartíma hér. Verða tvær sýningar föstudag inn 15. maí kl. 8.15 og kl. 10.30 um kvöldið. Verður forsala að þeim sýningum fimmíudaginn 14. maí kl. S.30 til 10.30 í miða- sölu Borgarbíós. Hvort ein eða tvær sýningar verða síðdegis á laugardaginn fyrir hvítasunnu, fer eftir þessari forsölu. Fleiri sýningar verða ekki á Akureyri að þessu sinni. □ Fyrsti og annar flokkur ÍBA fór til Færeyja á s. 1. sumri og voru leiknir þar sex leikir. Rómuðu handknattleiksmennirnir mjög móttökurnar í Færeyjum, og þótti ferðin hafa heppnast vel. (Framhald síðar). Fermiiigarbörn í Lögmannshlíðarkirkju hvíta- sunnudag 17. maí. S t ú 1 k u r : Anna Gréta Halldórsdóttir, Eyri Gunnhildur Ásgeirsdóttir, Glerá Jóna Antonsdóttir, Vallholti Oddný Björg Vatnsdal, Lundeyri Drengir: Árni Óðinsson, Þverholti 6 Ingvi Óðinsson, Þverholti 6 Bérgur Finnsson, Höfðabrekku Friðrik F. Karjsspn, Stórholti 1 Jóhannes Larsen, Lönguhlíð 37 Kristján Jónsson, Brautarhóli Sigurður Jónas Arnórss., Byrgi Sigurður Jónas Sigurbjörnsson, Þverholti 2 Nöfn bama, sem eiga að fermast í Dalvíkurkirkju á hvítasunnu- dag 17. maí 1964. Ásgeir Þorsteinsson Guðlaugur Kristinn Arason Gunnþór Ægisson Jóhann Ólafur Bjarnason Jón Eyfjörð Steingrímsson Jón Pétur Jóhannsson Steinþór Kristinn Sigurðsson Auður Guðný Jónsdóttir Elínborg Kristín Jónmundsd. Elín Jóhanna Gunnarsdóttir Elín Rósa Ragnarsdóttir Filippia Steinunn Jónsdóttir Ingibjörg • María, Márinósdóttir Kolbrún Kristinsdóttir Christine María Georgsdóttir Laufey Helgadóttir María Steingrímsdóttir Sigríður Harðardóttir Sigrún Kristjana Óskarsdóttir Stella Bára Hauksdóttir Þórdís Hjálmarsdóttir Nöfn barna, sem eiga að fermast í Vallakirkju annan dag hvíta- sunnu, 18. maí 1964. Gunnl. V. Snævarr, Völlum Hallgrímur Halldórsson Melum Kristinn A. Friðbjörnsson Hóli Stefán Sveinbjörnss. Skáldalæk Þórarinn Hjartarson Tjörn Vignir Sveinsson Þverá Adda Hólmfríður Sigvaldadóttir Hofsárkoti Elín Sigríður Sigvaldadóttir Hofsárkoti Guðrún Rósa Lárusdóttir Þverá Halla Soffía Karlsdóttir ■ Klaufabrekkukoti Halldóra Kristín Hjaltadóttir Ytra-Garðshorni Kiistrún Þórhallsdóttir Grund Sigríður Sóley Sigtryggsdóttir Göngustaðakoti Sumarrós Guðjónsdóttir Hreiðarsstaðakoti MOLASYKUR STRÁSYKUR PÚÐURSYKUR ljós og dökkur. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Hinir margeftirspu'rðu Teppa- og húsgagna- hreinsarar og hreinsilögur er komið. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ GARÐ- ÁBURÐURINN er kominn. BLÓMABÚÐ BÍLASALA HÖSKULDAR Úrval af bílum til sölu. Hefi kaupendur að ýms- um nýlegum bílum og traktQium. BÍLASALA HÖSKULDÁR Túngötu 2 — Sími 1909 TIL SÖLÚ: Chevrolet Impala, árgerð 1959. Skipti á eldri bíl koma til greina. Upplýsingar gefur Magnús Snæbjörnsson, B. S. O. TIL SÖLU: Tveir vörubílar, Chevrolet, árgerð 1946, og Ford, árgerð 1955. Skipti koma til greina. Upplýsingar gefur Eggert Jónsson, sími 2657, Akureyri. VAUXHALL 1949 til sölu. Odýrt. Uppl. í síma 2426 eftir kl. 19. TIL SÖLU: Ford vörúbíll 1947 í góðu lagi. Jóhannes Kristjánsson, Helga-magra-stræti 44. Sími 2409. VIL RÁÐA 11 — 13 ára telpu til að gæta barns í sumar. Uppl. í síma 1201 eftir hádegi á miðvikudag TIL SÖLU ER: 4j/2 tonns trillubátur í sæmileara góðu standi. Er með 12 ha. F. M. vél, sem brennir steinolíu. Einnig geta fylgt nokkur kolanet og tvær færarúllur. Uppl. í síma 298, Siglufirði. Notaður Rafha kæliskápur í góðu standi til sölu. Uppl. í síma 1174. TIL SÖLU vegna flutninga: Þvottavél, kæliskápur, útvarpsfónn með inn- byggðu segulbandi. Gjafyerð. Uppl. í Þverholti 1. Sími 2883. TIL SÖLU: Silver Cross skýliskerra ásamt kerrupoka í Hamarstíg 6, sími 2116. TIL SÖLU: Kýr, komin að burði. Gunnlaugur Björnsson, Hraukbæ. RABARBARI Rauður rabarbari til sölu í Brekkugötu 7. FRÁ IÐAVELLI: Þ'eir foreldrar, sem ætla að koma börnum sínum í Leikskólann í sumar, tali sem fyrst við forstöðu- konu skólans og láti inn- rita börn sín. Stjórnin. HLJÓÐFÆRAMIÐLUN Til sölu: Pianetta, stóll með nótnahólfi fylgir, píanó, orgel, margar harmonikur fiá kr. 2.700 o. fl. — Veiti aðstoð þeim, sem vilja kaupa eða selja notuð hljóðfæri. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15, sími 1915

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.