Dagur - 13.05.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 13.05.1964, Blaðsíða 7
7 Galdra-Loftur SÝNINGAR miðvikudag, fimmtudag, föstu- dag kl. 8.30 e. h. og laugardag kl. 3 e. h. Vegna brottfarar Gunnars Eyjólfssonar leikara, verða allra síðustu sýningar annan hvítasunnudag kl. 3 og 8.30 e. h. LEIKFÉLAG AKUREYRAR. Slökkvi- tæki 4 stærðir, fyrir íbúðir, verkstæði, bíla og báta. (jtána U.tfhureijf'i Simi 2393 Nemendatónleikar TÓNLISTÁRSKÓLANS verða í Lóni laugardaginn lfi. maí 1964 kl. 5 e. h. og í Borgarbíó sunnudaginn 17. rriaí kl. 8.30 e. h. Aðgangur að laugardagstónleikunum er ókeypis, en aðgöngumiðar að sunnudagstónleikunum verða seldir við' innganginn. TÓNLISTARSKÓLI AKUREYRAR. S ..... f jt Inríilegt Ipakklœti til cettingja og vina, sem glöddu ® 5 mig með gjöfum og skeytum á sextugs afmœli mínu t 1. maí sl. — Guð bléssi ykkur öll. f © INGVAR EIRÍKSSON, Hafnarstræti 25, Akureyri. § 6 * Eiginmaður minn ODDUR CARL THORARENSEN, apótekari, eldri, verður jarðsunginn frá Akurevrarkirkju laugardaginn 16. þessa mánaðar klukkan 2 e. h. Gunnlaug Thorarensen. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem sýndu okkur samúð við andlát og útför eiginnranns míns, föður, tengdaföður og afa JÓNASAR TÓMASSONAR og heiðruðu minningU lians á einn eða annan hátt. Margrét Valdimarsdóttir, börn, tengdaböm og barnabörn. TVÆR í BÚÐ ARHÆÐIR í miðbænum (4 íbúðir) til sölu. Selt allt í einu lagi eða hvert fyrir sig. Lítil útborgun. Uppl. í síma 1548 frá kí. 1—6 e. h. og 1496. ÍBÚÐ ÓSKAST Getum lagfært. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl: í síma 2829 og 2010. 1-2 HERBERGI óskast til leigu strax eða 20. maí. Uppl. í síma 1491. HERBERGI OSKAST til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 2519. ÞRIGGJA HERB. ÍBÚÐ óskast nú þegar. Magnús Oddsson, sími 1329. FJÖGURRA HER- BERGJA ÍBÚÐ til sölu. Uppl. í síina 2565 milli kl. 5—7 á kvöldin. í B Ú Ð Fjögurra herbergja íbúð til sölu. Uppl. í síma 2534. FIMM HERBERGJA ÍBÚÐ til sölu. Uppl. í síma 2808 eftir kl. 5 e. h. daglega. O O Tvísettur FATASKÁPUR óskast til kaups. Jón Samúelsson, sími 1167. I. 0. O. F. Rb. 2 — 1145138% — MESSAÐ í Akureyrarkirkju á hvítasunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar nr. 248, 243, 236 og 675. P. S. MESSAÐ á sjúkrahúsinu kl. 5 sama dag. Sálmar nr. 248, 43 og 675. P. S. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju annan hvításunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 238, Í09, 220, 240. — B. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju hvítasunnudag kl. 10.30 f. h. (Ferming). Sálm ar: 372, 111, 594, 648, 596, 603, 591. Bílferð verður úr Glerár- hverfi kl. 10 f. h. — B. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messað í Glæsibæ annan hvítasunnu- dag kl. 11 árd. Sóknarprestur. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12, tilkynnir: Samkomur vei’ða báða hvítasunnudagana kl. 8.30 s. d. Ræðumaður verður Haraldur Guðjónsson frá Keflavík. Söngur og hljóð- færaleikur. Allir hjartanlega velkomnir. SKÓLABÖRN Árskógarskóla frá 1959—’64. Ég þakka ykkur hjartanlega fyrir gjöfina. Guðrún Guðbjörnsdóttir. ÞEIR, sem ætla sér í hina árlegu útilegu félagsins að Hóla- ___ vatni um Hvítasunn- una, mæti til viðtals í kristni- boðshúsinu Zíon miðvikudag- inn (í dag) kl. 5.30 e. h. K. F. U. M. ZÍON: Samkoma hvítasunnudag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. LIONSICLÚBBUR Ak ureyrar. Fundur í S j álf stæð ishúsinu fímmtudaginn 14. maí kl. 12.15. Stjórnin. FRÁ Ferðafélagi Akureyrar: — Vinmiferð' verður farin í Herðubreiðarlindh’ um hvíta- sunnuna. Þeir félagar, sem vildu taka þátt í ferðinni hafi samband við skrifstofu félags- ins n.k. fimmtudagskvöld frá kl. 8—10 e. h., sími 2720. TIL viðgerðar á brotnu mynda- rúðunni frá Friðrik og Jór- unni kr. 200.00. Kærar þakk- ir. P. S. Sfangveiðimenn! Nýkomnar 2 tegundir af VEIÐIBÚSSUM Léttar. - Ódýrar. SKÓBÚÐ K.E.A. PILSEFNI „TERYLENE“-EFNI í kjóla og pils. VEFNAÐARVÖRUDEILD I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan no. 1. — Fundur að Bjargi fimmtudag 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Vígsla ný- liða, rætt um sumarstarf. Eft- ir fund: kaffi, gamnavísna- söngur, félagsvist. — Æ.T. FRÁ Frjálsíþróttaráði Akureyr- ar. Æfingar verða fyrst um sinn sem hér segir á íþrótta- vellinum: þriðjudaga og föstu daga kl. 8 e. h. fyrir 14 ára og eldri. Fimmtudaga kl. 8 e. h. fyrir yngri en 14 ára. Þátt- taka heimil öllum. VEITIÐ ATHYGLI! Auglýs- ingu frá Hestamannafélaginu Létti, um kappreiðar á annan í Hvítasunnu. Galdra-Loftur (Framhald af blaðsíðu 5). skálk biskup uppvakinn. Eng- inn þessara leikara gefur til- efni til sérstakra umræðna að þessu sinni. Sem heild er sýning Galdra- Lofts sannarlega þess virði að sjá hana og ættu sem flestir að gera það. E. D. - Nýr þjóðardómur (Framhald af blaðsíðu 4). en ásíaridið fer dagversn- andi. Það þýðir ekki fyrir ríkis- stjórnina að ætla sér að leysa vandann með valdbeitingu á kostnað almennings, með því að segja almannasamtök- unum í landinu enn á ný stríð á hendur eins og gert var í vetur. Það yrði skamrn- góður vermir að leggja lit í slíkt. Heldur er ekki liægt að léysa höfuðvandann á kostnað framleiðslunnar, en fjármagnið og þeir, sem gera út á verðbólguhafið lialdi sírium hlut og leiki áfratn lausum hala. Það þarf algera stefnu- breytingu og verður að taka upp nýjar starfsaðferðir í þá átt, sem Framsóknarmerin beita sér fyrir. Við íeljum þingmeirihluta þann, sem nú er og reynir að stjórna, en getur ekki, feng- inn á fölskum forsendum. Sá þingmeirihluti hafnar samt öllum skynsamlegum tillögum um sameiginlega athugun málanna. Þetta á- stand er því beinlínis hættu- legt og þjóðin býr sem á glóðum elds, þangað til þeim nauma þingmeirihluta hefur verið hnekkt, sem þannig reynir að halda á málefnum landsins. Því var það krafa aðalfundar miðstjómar Framsóknarflokksins í vetur og er tillaga Framsóknar- manna enn, að Alþingi verði rofið í vor og almennar al- þingiskosningar fari fram, til þess að þjóðin eignist þess kost að losa málefni landsins úr þeirri sjálflieldu, setn þau eru nú í komin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.