Dagur - 13.05.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 13.05.1964, Blaðsíða 3
2 JAPÁNSKIR SJÓNAUKÁR Margar stærðir. - Allir með næturglerjum. DEILD Náttkjólar Mittispils Buxur Skyrtur Sokkar VEFNAÐARVÖRUDEILD Nú er stórhátíð um næstu lielgi. Og ef að vanda lætur vilja menn fá eitthvað gott að borða Vér bjóðum: SVÍNA-HAMBORGARHRYGG SVÍNA-KÓTELETTUR SVÍNA-KARBONAÐI SVÍNA-STEIKUR með beini og svo okkar víðfrægu beinlausu SVÍNASTEIKUR. ALIKÁLFAKJÖT í buff, gullash, steik DILKAKJÖT alls konar í ofnsteik og pönnusteik HANGIKJÖTIÐ HEIMSFRÆGA KJÚKLINGAR - HÆNUR og svo kemur rúsínan í pylsuendanum. Það fást enn þá fáeinar RJÚPUR Ha — ha — nammi, nanim. KJÖTBÚÐ K.E.A. SÍMAR 1700 - 1717 - 2405 NÝ SENDING! BEATLES HERRAJAKKAR kr. 1520.00 BEATLES PEYSUR kr. 286.00 TERYLENEBUXUR frá kr. 795.00 VINNUFÖT karlmanná og drcngja PERLONSKYRTUR drengja DUELLANT HERRASKYRTAN góða komin aftur. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Nýkomið í fjölbreyttu úrvali: ULLAR-, DIOLEN- og terylene-efni í sumardragtir og Vor- og sumarhattar úr filt og strá. VERZLUNIN RÚN Skipagötu 6. Sími 1359 POLYTEX MÁLNING Málningalímbönd Málningapenslar Málningarúllur Járn- og glervörudeild AMBASSADEUR! LAXVEIÐIHJÓLIN eru komin. Járn- og glervcrudeild INNKAUPA- TÖSIÍUR nýjar gerðir. Járn- og glervörudeild Sitt af hverju í hátíðamatiön: NIÐURSOÐNIR ÁyEXTIR; PERUR - FERSKJUR ANANAS - BLANDAÐIR MELONUR - GRÁFÍKJUR NÝIR: JAFFA APPELSÍNUR JAFFA CÍTRÓNUR DELEGIOUS EPLI BANANAR ÝMSAR NIÐURSUÐUVÖRUR: PICKLES, margar tegundir GURKUR - RAUÐRÓFUR GRÆNAR BAUNIR, margar tegundir ASPARGUS, leggir og toppar SVEPPIR - litlar dósir CAPERS - MAYONAISE SANDWIC SPREAD - SALAD CREAM FRUID SALAD DRESSING OLIVUR NÝLENDUVÖRUDEILD HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR Áður auglýstar kappreiðar cg góðheslakeppni fara fram annan hvítasunnudag 18. þ. m. á skeiðvelli félagsins við Eyjafjarðará og hefjast kl. 14. Lokaæfing miðvikudaginn 13. maí kl. 8.30 á skeiðvellinum. Lóka- skráning fer fram 13. maí. Þá ber að skrá alla þátt- tökuhesta. Góðhestar dæmdir laugárdaginn 16. maí kl. 8.30 á skeiðvellinum. Sætaferðir frá ferðaskrifstofunni Lönd og Leiðir. SKEIÐVALLARNEFND. NÝJAR VÖRUR: Mikið úrval af KJÓLUM (enskir og hollenzkir) stærðir frá nr. 34—54. — Verð við allra hæfi. TERYLENEKÁPUR - ULLARKÁPUR alls konar APASKIN NSJ AKK AR HATTAR (filt og strá) fjölbreytnin aldrei meiri TÖSKUR, vandaðar og fallegar VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AUGLÝSINGASÍMI DAGS ER 1167

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.