Dagur - 08.07.1964, Blaðsíða 1

Dagur - 08.07.1964, Blaðsíða 1
r~ ".......... Dagur Símar: 1166 (ritstjóri) 1167 (afgreiðsla) ■s - .....J Hndrað og sjötiu þúsund mál til Raufarhafnar Ranfarhöfn 7. júlí. Hingað eru Allar þrær eru fullar eins komin um 170 þúsund mál í bræðslu, en á sama tíma í fyrra ca. 5Ö þús. Búið er að- salta í 8 þús. tunnur, einkum á þrem söltunarstöðvum. Bræla var í gær, en nú eru skipin flest farin. og er. Betur gekk að fá hingað síld- arstúlkur en oft áður og held ég að fullmikið sé: á plönin, bæði menn og konur. Við bíðum bara eftir meifi síld til söltun- ar. 11. H. UNGUR MÁÐUR LEK UNNUSTU SÍNÁ GRÁTT Á RAUFARHGFN Drap t. d. í sígarettum á beru holdi hennar ÞAÐ BAR VIÐ á Raufarliöfn í síðustu viku, að 17 ára pilti úr Reykjavík og jafngamalli unn- ustu lians varð sundurorða í herbergi þeirra, er þau hafa þar á leigu í sumar, og síðan urðu með þeim sviptingar. Enduðu þær með því, að stúlkan kast- aði sér út um glugga (á ann- arri hæð). Maður einn, sem lxka bjó í húsinu, heyrði ólætin og tók af stúlkunni mesta fallið, er hún kastaði sér út. Lögregla staðarins skarst í málið og síðan Jóhann Skaptason sýslumaður. Nánari atvik eru þau,, sam- kvæmt upplýsingum sýslu- manns í símtali, að aðfararnótt föstudags kom pilturinn heim úr vinnu. Varð hjónaleysunum S.L. sunnudag var sumarbúðum Ungmennasambands Eyjafjarð- ar slitið, en þær voru starfrækt- ar í viku tíma að Laugalandi í Ongulsstaðahreppi. Eru þetta fyrstu sumarbúðirnar í hérað- inu, þar sem aðaláherzla er lögð á íþi’óttakynningu og æfingu íþrótta. UMFÍ og ÍSÍ styðja HANDFÆRAFISKUR SÆMILEGUR þá sunduroi'ða. Pilturinn missti stjórn á skapi sínu og réðist á unnustu síná og barði hana. Ætlaði hann síðan að hvolfa svefnbekk þeirra ofan á hana, en hún gat spornað við því. Pilt urinn hafði þá læst herberginu og stungið lyklinum í sokk sinn, og tók hann nú að kasta að henni logandi eldspítnastokk- um, og gerði tilraun til að kæfa hana í kodda. Stúlkunni tókst þá að sleppa út um gluggann. Pilturinn var handtekinn á laug ardaginn og var fluttur suður. Hann neitar öðru en að hafa ,.danglað í stúlkuna.11 Við yfir- heyrslur kom fram, að stúlkan bar brunabletti á höndum, þar sem pilturinn hafði drepið í sígarettum. — Þá berast einnig þær fregnir að austan, að fyrr í sumar hafi piltur þessi ráðist á stúlkuna í reiðikasti, en stúlkan slapp einnig í það sinn. Líklegt er talið, að pilturinn þjáist af geðveilu, því hann var ódrukk- inn. □ Höskuldur Goði Karlsson stjórnar æfingum undir beruxn liimni. (Ljósmynd: Vilhjálmur Einarsson) Hríséy G. júlí. Á sunnudaginn kom Jörundur III. með fyrstu síldina til söltunar, 580 tunnur. Er það jafnframt fyrsta síldin, sem söltuð er við Eyjafjörð í ár. Trillurnar fá nú góðan reit- ingsafla á handfæri. Og útilegu- bátarnir hafa komið með upp í 7 tonn eftir þriggja daga útivist. En sjósóknin hefur truflast nokkuð sökum ógæfta. í frystihúsinu hefur vei'ið nóg að gera að undanförnu, síðan afli glæddist. Töluvert hefur einnig veiðst af ufsa. J. K. Fáum loksiiis lækni Mikil þátttaka í sumarbúðum Ungmennasamb. Eyjafjarðar Vopnafirði 7. júní. Síldarbræðsl- an er búin að fá um 100 þúsund mál. Nokkur skip bíða losunar. Síldarsöltun er tæplega hafin ennþá, en þó svolítið á öllum 4 söltunarstöðvunum. Nú eigum við loks að fá hing- að lækni, Friðþjóf Björnsson, og þessa starfsemi að einhverju leyti fjárhagslega. í þessum sumarbúðum dvöldu 59 unglingar, 33 stúlkur og 26 piltar, á aldrinum 11—16 ára, víðsvegar að af sambandssvæði UMSE, auk þess 5 af Akureyri. Tilhögun á daglegu starfi í sumarbúðunum var þannig, í stórum dráttum: Unglingarnir voru komnir út kl. 8 að morgni og fór þá fram fánahylling. Var síðan farið í morgunleikfimi, tekið til í herbergjum og snædd- ur morgunverður. Eftir hann tekið til við íþróttirnar aftur og haldið áfram til kvölds, að frá- di’egnum matar- og hvíldartím- um. Leiðbeint var í knattspyrnu handknattleik, sundi, hlaupum, stökkum og köstum, og kynnt lög og reglur einstakra íþrótta- greina. Á kvöldin voru kvöld- vökur, þar sem m. a. voru sýnd- ar fræðslumyndir, kenndir þjóð- dansar og almennir dansar. Foi’stöðumaður sumai’búðanna var Höskuldur Goði Kax’lsson veitti ekki af að bæta úr lækna- skortinum. Bændur eru búnir að hirða töluvert af töðu og spretta er orðin mjög sæmileg. Laxveiði er enn fremur treg, en sá lax, sem veiðist, er mjög vænn. K. V. Höskuldur Goði Karlsson var forstöðumaður sumarbúðanna. íþróttakennari, sem kunnur er fyrir æskulýðsstarfsemi, en aðal kennarar með honum voru Hall- dór Gunnarsson og Sigurður V. Sigmundsson, íþróttakennarar UMSE. Helga Eiðsdóttir og Matthías Gestsson kenndu dansa.. Vilhjálmur Einarsson dvaldi einn dag í sumarbúðun- um og leiðbeindi og sýndi íþróttamyndir. Vilborg Björns- dóttir, Reykjavík, og Stefán (Framhald á blaðsíðu 7). Færibönd c§ flokkunarvéiar KLUKKAN 4 siðdegis á sunnudaginn hófst á Akur- eyri knattspyrnuleikur milli ÍBA og Fram. Áhorfendur, sem voru mjög margir, áttu von á jöfnum leik og tvísýn- um, ef lið ÍBA gerði sitt bezta. Á fyrstu mínútunum var ekki mikil reisn yfir norðan- mönnum, en brátt sncrist vörn í sókn og fyrri hálfleik lauk með 2:1 fyrir ÍBA. 1 siðari hálfleik hallaði enn á sunnanmenn. Má segja að Akureyringar hafi leikið þá sundur og saman, lengst af, og lauk leiknum með stór- sigri Akureyringa, 8:1. Myndin sýnir markvörð Fram liggja fyrir fótum Páls Jónssonar og Steingrím Björnsson sækja að opnu markinu. (Ljósmynd: H. S.) Neskaupstað 7. júlí. í höfninni bíða 5000 mál löndunar, en alls eru hingað komin 90—100 þús. mál í bi’æðslu, en nær ekkert er búið að salta ennþá, eða að- eins um 300 tunnur. Á síldarplönunum hérna er verið að gera miklar breytingar og endurbætur, sem m. a. felast í því, að sett eru upp færibönd og flokkunarvélar. Mun þetta allt um það bil að vera tilbúið. Flokkunarvélarnar eru alger nýjung hér á Austurlandi og er talið, að þær flokki örugglega síldina til söltunar. En vegna þess hve síldin er misjöfn að stærð og fitumagni ennþá, hef- ur söltun verið erfiðleikum bundin. Léleg síldveiði hefur verið tvo síðustu daga og nú er að bræla af norðaustri og ekki út- lit fyrir veiðiveður í nótt. Tvö þús. tunnur síldar komu til söltunar á Eskifirði. Einnig þar eru komnar flokkunar vél- ar. H. Ó.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.