Dagur - 08.07.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 08.07.1964, Blaðsíða 3
FERÐIR Á HESTUM KVÖLDFERÐIR kl. 8 alla virka daga (ca. 2 tímar) Þátttaka tilkynnist fyrir liádegi. EFTIRMIÐDAGSFERÐIR laugardaga og sunnudaga kl. 2 (3—4 tímar). Mtttaka tilkynnist daginn áður. FERÐASKRIFSTOFAN LÖND & LEIDIR AKUREYRI VIÐ GEISLAGÖTU SÍMI 2940 HÁKARL! har \ 19. KJÖTBÚÐ K. E. A. AUGLÝSIÐ I DEGI Auglýsingasíminn er 1167 KARLMANNAFÖT ur ferylene og ullar- efnum TWEED-SPORT- JAKKAR TERYLENEBUXUR TEYGJUEFNA- BUXUR ur ull og nylon INNISLOPPAR Verð við allra hæfi. Fyrsfa flokks klæðskeravinna. Sjón er sögu ríkari. Gjörið svo vel að lífa inn. Saumasfofa Gefjunar Ráðhústorgi 7, Akureyri Húsgögii frá EINI eru lioriisteinn heimilisins LOKSINS eru DOLLARAPÍPURNAR komnar aftur R e y n i ð v i ð s k i p t i n ÞÓRSHAMAR - BENZÍNSALA NÝTT frá Ameríku: Dream Whip (Dessert topping mix) Er þeytt í mjólk og notað í stað rjóma á tertur og í tertulög. KJÖRBÚÐIR K.E.A. GÓLFTEPPI, ýmsar stærðir ‘ GÓLFDREGLAR, 70 - 90 og 300 cm GÓLFTEPPAFILT VEFNAÐAR V Ö R U D EIL D NYKOMIÐ: FLAUEL rifflað APASKINN VEFNAÐARVÖRUDEILD VERZLUNARHÚSNÆÐI óskast til leigu, (imá vera vel byggður og rúmgóður bílskúr) á ofan- verðri Oddeyri norðan Gránufélagsgötu eða í ytri hluta Glerárhverfis. JÓHANNES JÓNSSON, sírni 1846. Afgreiðslumenn óskasf Upplýsingar á staðnum, ekki í síma PYLSUGERÐ I B U Ð TIL SOLU! Fimm ára — sex herbergja íbúð í mjög góðu standi á syðri brekknnni er til sölu. Fullgerð að innan og ntan. Frágengin lóð. Laus til íbúðar nú þegar eða í haust. — Selst ódýrt ef sarnið er strax. — Þeir, sem á- huga Irafa á kaupum, leggi nöfn sín ásamt hugsanlegri útborgun inn á afgreiðslu Dags fyrir 11. þ. m. merkt: Góð íbúð á góðum stað.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.