Dagur - 08.07.1964, Blaðsíða 8
I ®
§ BIFVÉLAVERKSTÆÐID A DALVÍK hefur stækkaö og veitir mikilsverða þjónustu, undir
l stjórn Jónasar Hallgrímssonar. (Ljósmynd: G. P. K.)
Samviraiiiiryspgar hafa endurgreill 51.7 millj
SMÁTT OG STÓRT
AÐALFUNDIR Samvinnutrygg
inga og Líftryggingafélagsins
Andvöku voru haldnir á Hall-
ormsstað 30. júní. Fundinn sóttu
21 fulltrúi víðsvegar að af land-
inu, auk stjórnar og starfs-
manna félagsahna.
í upphafi fundarins minntist
formaður félagsstjórnar, Erlend
ur Einarsson, forstjóri, tveggja
forvígismanna félaganna, sem
látizt höfðu frá síðasta aðal-
fundi, þeirra Sigurðar Kristins-
sonar forstjóra og Jóns Eiríks-
sonar frá Volaseli.
Fundarstjóri var kjörinn Björn
Stefánsson, kaupfélagsstjóri, Eg
Heili vafn
VERIÐ er að bora eftir heitu
vatni fyrir Siglufjarðarkaup-
stað í svonefndum Skútudal. Á
25 m dýpi tók heitt vatn að
streyma upp með allmiklum
þrýstingi fyrst í stað, — stóð
tveggja metra vatnssúla upp úr
borholunni. Borhola þessi er
aðeins þriggja þumlunga víð og
getur skilað um 7 lítrum á sek.
Langanesi 6. júlí. Hér eru menn
farnir að slá og sumir hafa þeg-
ar hirt eitthvað af heyi.
Góður afli er nú á handfæri.
Enn eru grenjaskyttur að
verki og verður töluvert ágengt.
í Norður-Þingeyjarsýslu hafa
90—100 minkar verið unnir eft-
ir að kvikindi þessi námu land
þar. Flest eru þau veidd í boga,
en ekki með hundum og byssum
eins og algengast er. Það eru
Skipað í embætti
HÁKON Guðmundsson var ný-
lega skipaður yfirborgardómari
í Reykjavík. — Þórður Björns-
son hefur verið skipaður yfir-
sakadómari í Reykjavík. □
ilsstöðum, en fundarritarar þeir
Jón S. Baldurs, fyrrv. kaupfé-
lagsstjóri, Blönduósi, Óskar
Jónsson, fulltrúi, Selfossi og
Steinþór Guðmundsson, kennari
Reykjavík.
Stjórnarformaður, Erlendur
Einarsson, forstjóri, flutti
skýrslu stjórna félaganna og
framkvæmdastjórinn, Ásgeir
Magnússon, skýrði reikninga
þeirra.
Heildariðgjaldatekjur Sam-
vinnutrygginga á árinu 1963,
sem var 17. reikningsár þeirra,
námu kr. 130.068.699,00 — í
brunadeild kr. 24.809.718,00 —
í Skúiudal
Vatnið er 53 stig.
Borstaðurinn í Skútudal er
um 3,5 km frá kaupstaðnum.
Þar voru volgrur kunnar áður.
Áhugi er fyrir því, að halda
leitinni áfram, þar sem fyrsta
tilraun gaf svo góða raun. En
til hitaveitu á Siglufirði þarf a.
m. k. 40 lítra á sek. af 50—60
gráðu heitu vatni. □
þeir Theodór Gunnlaugsson og
Sigvaldi í Hafrafelli, sem veið-
arnar stunda.
Þjóðhátíðin 17. júní hófst á
Þórshöfn með guðsþjónustu í
félagsheimilinu. Þar flutti séra
Ingimar Ingimarsson prestur á
Sauðanesi þjóðhátíðarpredikun,
og stjórnaði almennri samkomu
á eftir. Á samkomu þessari
fluttu ræður Pálmi Ólason skóla
stjóri, og Gísli Guðmundsson al-
þingismaður á Hóli. Karl Hjálm
arsson hafði æft kór, sem söng.
Fjóla Kristjánsdóttir flutti
ávarp Fjallkonunnar. Emelía
Jónasdóttir og Áróra Hall-
dórsdóttir, leikkonur, fóru með
gamanþátt. Um kvöldið var
dansað. Þjóðhátíðin var fjöl-
sótt. □
í sjódeild kr. 48.322.524,00 — í
bifreiðadeild kr. 35.714.548,00
— og í endurtryggindadeild kr.
21.221.909,00. — Höfðu iðgjöldin
aukizt um kr. 27.668.222,00 —
frá árinu áður og hefur iðgjalda-
aukningin aldrei verið jafn mik
il að krónutölu.
Tjónabætur námu 90,6 millj.
kr. eða 16,1 millj. meira en árið
áður.
Verulegt tap varð á bifreiða-
tryggjngum á árinu, en unnt var
að endurgreiða í tekjuafgang
svipaða upphæð og áður af
bruna-, dráttarvéla-, slysa-,
farm- og skipatryggingum eða
kr. 7.050.000,00 — auk bónus-
greiðslna til bifreiðaeigenda fyr-
ir tjónlausar tryggingar, sem
námu kr. 6.124.000,00.
Frá því Samvinnutryggingar
(Framhald á blaðsíðu 7).
Egilsstöðum 6. júlí. Við erum
ánægðir með góðu tíðina, sem
næstum hefur verið hin ákjósan
legasta. Spretta er orðin góð og
ekki er kal í túnum, nema leif-
ar frá fyrri árum, sem ekki eru
að fullu grcin.
Kornakrarnir eru mjög álit-
legir. Víða var Ivægt að sá korn-
inu snemma. Þar, sem fyrst var
sáð, fyrri hluta maímánaðar,
er bvggið byrjað að „skríða,“ þ.
e. byrjað að mynda ax. Það
hjálpaðist allt að í vor: Vegirnir
voru góðir og samgöngur með
sáðvörur og áburð trufluðust
ekki. Sjálfir þornuðu akrarnir
fyrr en oftast áður, svo um þá
var snemma fært.
Ekki er alls staðar byrjað að
slá, en víðast mun það vera, og
margir eru búnir að hirða nokk
uð af vel verkuðu heyi.
Síldarsöltun er tæplega hafin
ennþá. Síldin er varla nógu
feit og auk þess mjög misjöfn.
Svolítið hefur þó verið saltað á
Seyðisfirði og í Neskaupstað.
GÓÐUR ÁRANGUR
í leiðara blaðsins í dag er það
rakið, livernig stefna Framsókn-
armanna í einstökum, þýðingar-
niiklum málum, hefur borið
góðan árangur og sigrað, þótt
aðrir heiti stjórnendur í land-
inu. Sú stefna hefur t. d. loks
orðið ráðandi í verki, að ríkis-
stjórnin hafi samráð við stéttar-
samtökin um úrlausnir í deilum
um kaup og kjör. Verðtrygging
kaupgjalds komst afiur á, eins
og Framsóknarmenn lögðu til
og börðust fyrir. Verðtrygging
sparifjár er nú loks farin að fá
jákvæðar undirtektir hjá stjóm
arvöldunum, og í samningunum
við Alþýðusambandið í vor,
féllst stjórnin á það sjónarmið,
að tryggja verði húsbvggjendum
stóraukin lán, eða a. m. k. tvo
þriðju hluta byggmgarkostnað-
ar. Lánin, sem stjórnin hefur
nú lofað að hækka upp í 289
þús. krónur, sýna að einnig á
þetta sjónarmið Framsóknar-
manna er nú fallist, þótt ekki
mætti heyra það nefnt áður,
eða önnur þau neíndu atriði,
sem hér að framan getur.
Má því segja, að þrátt fyrir
hina hraklegu meðferð á mál-
um Framsóknarmanna yfirleitt
á Alþingi, hafi stefna þeirra I
ýmsum atriðum, orðið ráðandi.
Er þetta að sjá/fsögðu gleðiefni
og ríkisstjórninni sízt til minnk-
unar.
JAFNVEL VEXTIR
LÆKKAÐIR
Þegar svo til viðbótar var
fallist á lækkun vaxta í sam-
bandi við væntanleg liærri lán
til íbúðabygginga, má vissulega
fagna nokkurs verðum árangri.
Að vísu er það rétt að stjórnar-
flokkarnir hafa verið mjög ó-
fúsir á, og oftast ófáanlegir til,
að samþykkja tillögur og frum-
vörp Framsóknarmanna og
Flugvélar Fí hafa komið hing
að ausíur með hvern farminn
öðrum meiri og fallegri af síld-
arstúlkum, en farið galtómar til
baka.
Ferðamenn eru nú einnig að
koma austur, bæði flugleiðis og
á bifreiðum. Að þessu sinni er
móttaka ferðamanna auðveldari
en áður. Munar þar mestu, að
gisting og greiðasala er nú í
Eiðaskóla, ásamt Hallormsstað
og Egilsstöðum. í því efni er að-
staðan gjörbreytt til bóta.
Jarðskjálfti
Húsavík 6. júli. Lítilsháttar jarð
skjálfta hefur orðið vart að und
anförnu. Á föstudagskvöldið
fundust þrír kippir, kl. 19,45,
20,00 og kl. 03,56. Á sunnudags-
morgun vaknaði fólk við all-
miklar drunur. Tveim mínútum
síðar kom jarðskjálftakippur.
Síðan er allt kyrrt.
annarra í stjórnarandstöðu. En
stjórnin heíur stundum, þegar
sýniiega var síefnt í ófæru, tek-
ið upp mál, sem liún áður hefur
fellt, og gert að sínum, þótt þá
sé að jafnaði skemmra gengið í
umbótaátt. Og á síðasta þingi
vottaði fyrir minni þvermóðsku
af hennar hendi í sumum þeim
málum, sem Framsóknarflokkur
inn barðist fyrir.
SÁRSAUKAFULL SANNINDI
Á sama tíma og ríkisstjómm
hefur orðið að brjóta odd af of-
læti sínu og ganga inn á stefnu
Franisóknarmanna í ýmsum
málum, svíða fyrri hrakyrði á
henni sjálfri. Eða hvar eru nú
stóryrðin um, að það sé fyrir
neðan virðingu Alþingis og rík-
isstjórnar að semja við stéttar-
samtök? Hvar er nú ágæti
hærri vaxta en í nokkru öðru
landi? Einn þáttur efnahags- og
kaupgjaldsmála hefur verið
leystur úr flækju með vaxta-
lækkun. Það er að vísu rétt, og
ekki lofsvert, að það þurfti að
neyða stjórnina til þessa, einnig
til að lofa hærri lánum til hús-
næðismála o. s. frv. En liún
gerði það samt. Og það eru sárs-
aukafull sannindi fyrir hana, að'
þurfa í mörgum efnum að feta.
þá leið, sem Framsóknarmenn:
hafa barizt fyrir á A/þingi og
utan þings. I ljósi þess verður
að vega og meta hin öfgafullu
skrif Mbl. og slíkra, og hinar
linnulausu skammir um Fram-
sókn í blöðum íhaldsins. En-
samkvæmt reynslunni er það>
betri vottur um framgang góðra
mála, þegar þau blöð láta
verst.
IIUGLJÓMUN
Margt var rætt og ritað unv
hertogann af Edinborg, er hann
var á ferð hér á landi í síðustu
(Framhald á blaðsíðu 5).
Á Austurlandi virðist refum
fjölga mikið hin síðari ár. Horf-
ið heíur byggð á ýmsum víkum
og fjörðum og þar hafa refir
friðland. Bannað er nú að eitra
og gerir það mönnum erfiðara
fyrir. Lítið er einnig orðið um
grenjaskyttur og fást þær ekki
til starfa, enda næg vinna á
þeim tímum árs, sem mest þarf
að sirma útrýmingu refa. Refir
gera mikinn usla í sauðfé bænda
og er fjölgun þeirra því alvöru-
mál. V. S.
á Húsaví
í gær var hafin að nýju borun
í leit að heitu vatni. Boi-að er á
svonefndu Húsavíkurtúni, öx--
skammt frá Sjúkrahúsi Húsavík
ur. Borað er með tæki, sem get
ur náð í allt að 500 m dýpi.
Búið er að salta svolítið *f
síld á öllum þrem síldarplönun-
um og ofurlítið er komið í
bræðslu. Þ. J.
Þar veiða þeir í dýraboga
Síldarstúlkur streyma austur