Dagur - 25.07.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 25.07.1964, Blaðsíða 3
3 ÚTS&LA! - ÚTSALA! Mánudaginn 27. þ. m. hefst útsala á alls konar KÁPUM og HÖTTUM Mikil verðlækkun! VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL IBUÐ OSKAST Tveggja eða þi’ggja herbergja íbúð óskast nú þegar. VÉLSMIÐJAN ODDI H.F. - SÍMI 2750. NÚ RETTI TÍMINN TIL AÐ MALA Hver vill ekki hafa Hús silt fagurl og vistlegt? Fagurt heimili veitir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem að garði bera. Litaval er auðvelt ef þér notið Polytex plast- málningu, því þar er úr nógu að velja, og allir þekkja hinn djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð og auð- veld I nofkun. PDLYTEX GRISA- KREPINETTUR Ha — hvað er það? Æi, það er þetta sem þeir eru með í Kaupfélagskjöt- búðinni og þarf ekki að gera ann- að við en að skella því á pönnuna. Nú já, þarf þá ekki að borða það líka? O-jú, ætt er það og vel það. D0MUS0KKAR: HUDSON PLOIMBE 3 TANNEN HIGH LIFE DERHUFUR fyrir teljtur DÖMU-SÓLBUXUR DREGJAHATTARNIR eftirspurðu væntanlegir eftir helgina. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Afar-falleg DRENGJAFÖT úr dralon NÝKOMIN. Verzl. ÁSBYRGI Nýkomnar vörur: EPLASAFAEDIK HUNANG SVARTBERJASAFT HRÁSAFT NYLENDUVÖRUDEILD Rúmteppi Baðmottusett VEFNADARVÖRUDEILD Náttkjólar Undirkjólar VEFNAÐARVÖRUDEILD Verzíié r I ei0in um VERZLIÐ I K.E.A. Af viðskiptum ársins 1963 verða félagsmönnum greidd 4% í ARÐ ÞAÐ er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna mcðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZU í K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.