Dagur - 25.07.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 25.07.1964, Blaðsíða 6
6 HÁLF HÚSEIGN TIL SÖLU Hálf húseignin HAFNARSTRÆTI 45 Akureyri fefri hæð) er til sölu. Hagstæð kjör, ef samið er strax. Upp- lýsingar í síma 1159. SÉRLEYFISSTÖÐ HÚSAVÍKUR Símar 180 og 98. HÓPFERÐABÍLAR, allar stærðir. LEIGUBÍLAR. AFGREIÐSLU OG ÁSKRIFTARSÍMI AKUREYRI: 1443 Hafnarstræti 95. Þið fréttið það allt í Tímanum. Yfir 100 fréttaritarar víðsvegar um landið tryggja nýjustu fréttir dag hvern. T I M I N N Bankastr. 7, Reykjavík Símar: 18300 - 12323 19523, bctcjbícifetí) ___ AUGLYSING UM UMFERÐ Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar Akureyrar með heimild í umferðarlögum og reglugerð um umferða- merki liafa nú verið settar akreinar á Kaupvangsstræti austan Hafnarstrætis og eru akreinararnar þrjár, sú syðsta fyrir akstur suður Hafnarstræti, miðreinin fyrir akstur vestur Kaupvangsstræti (gilið) og sú nyrzta fyr- ir akstur norður Hafnarstræti og hafa verið málaðar örvar á reinarnar er sýna stefnuna. Jafnframt hefur verið afnuminn akstur austur Kaupvangsstrætið milli Hafnarstrætis og Skipagötu og sett upp viðeigandi merki. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. NÝKOMNIR: Dráttarvélahjólbarðar 10x28 - 11x28 - 600x16 BRIDGESTONE-UMBOÐIÐ Norðurgötu 57 — Akureyri — Símar 1484 og 1485 BÆNDUR OG HÚSBYGGJENDUR! Látið ALCON 1” dælumar létta yður störfin við hvers konar byggingarframkvæmdir, eða almenn bústörf. Þar sem dæla þarf vatni auðvelda ALCON 1” dælumar verkin og spara ótrúlega mikla vinnu. Þær eru auðveldar í notkun, hafa lágan brennslu- kostnað og hafa reynzt framúrskarandi vel. ■ ■■■■■■■■*■■ ■ ALCON 1’ dælurnar afkasta um 7000 ltr. á klst. Verð kr. 4664.00. — Sendum í póstkröfu. — ÚTVEGUM ^ALLAR GERÐIR OG \ * STÆRÐIR AF ÐÆLUM * niTimi I ■ II —agMBna——n GiSLI JÓNSSQN & GO. HF. SKÚLAGÖTU 26 SIMI 11740 AUGLÝSIÐ í DEGI Frá Danmörku: Vandaðir lágir STRIGASKÓR með hrá- gúmmísólum. - Stærðir 28-43. Verð frá kr. 145.00. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL ---t— Skinnaiðnáðúr! Vér viljum ráða til oss unga menn, sem vilja leggj'a fyrir sig sútun og skinnaiðnað. Námfúsir og áhugasamir ungir menn eiga kost á námssamningi í sútaraiðn eða ann- arri þjálfun í þessari iðngrein. Efnilegum nemendum mundum vér gefa tækifæri til fullkomnustu menntunar innan lands og utan. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um nám og fyrri störf sendist IÐNAÐARDEILD SÍS Pósthólf 180 - Reykjavík m E.FNAVERKSMIOJAN VEX HANDSÁPAN Kal-shoes ítalskar TÖFFLUR og SANDALAR íyrir dömur (stór númcr). SKÓBÚÐ K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.