Dagur - 15.08.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 15.08.1964, Blaðsíða 2
1111 lÍ 1111 1111 111 ■vXvXvj Úrslit á héraðsmóti Unpennasamb. Skagafjarðar Gestur Þorsteinsson sigraði í sex greinum HÉRAÐSMÓT Ungmennasam- bands Skagafjarðar í frjálsum íþróftum, karlagreinum, var haldið á Sauðárkróki í bezta veðri 8. og 9. ágúst s.l. Þátttakendur voru aðeins frá tveim félögum, Ungmennafélag- inu Tindastóli og Ungmennafé- laginu Höfðstrendingi. — Auk þess kepptu sem gestir á mótinu fjórir utanhéraðsmenn, Guð- mundur Sigursteinsson UMSB, Ingólfur Steindórsson USVH, Þórður Ólafsson USVH og Bragi Sigurðsson HSS. Úrslit í mótinu urðu þessi: 100 m hlaup. sek. Gestur Þorsteinssón H. 11,6 Baldvin Kristjánsson T. 11,7 Erling Pétursson T. 12,3 Sigm. Guðmundsson H. 12,3 Gestir: Guðmundur Sigursteinsson 11,6 Ingólfur Steindórsson 11,7 400 m hlaup. sek. Baldvin Kristjánsson T. 5C,4 Erling Pétursson T. 59,0 Gestir: Ingólfur Steindórsson 55,3 Guðmundur Sigursteinsson 59,0 800 m hlaup. sek. Baldvin Kristjánsson T. 2:16,8 Valgarð Valgarðsson T. 2:31,7 Gestir: Bragi Sigurðsson 2:18,8 Þórður Ólafsson 2:21,3 Hástökk. m Gestur Þorsteinsson H. 1,52 Ragnar Guðmundsson T. 1,47 Baldvin Kristjánsson T. 1,42 Erling Pétursson T. 1,37 Gestur: Guðmundur Sigursteinsson 1,57 Langstökk. m Gestur Þorsteinsson H. 6,31 Ragnar Guðmundsson T. 5,84 Baldvin Kristjánsson T. 5,65 Jón Helgason T. 5,47 Gestir: Ingólfur Steindórsson 5,91 Bragi Sigurðsson 5,60 Þrístökk. m Gestur Þorsteinsson H. 12,73 Ragnar Guðmundsson T. 12,30 Valgarð Valgarðsson T. 11,60 Baldvin Kristjánsson T. 11,58 Gestur: Ingólfur Steindórsson 12,54 Kúluvarp. m Stefán Pedersen T. 13,01 Ragnar Guðmundsson T. 10,22 Gestur Þorsteinsson H. 9,85 Baldvin Kristjánsson T'. 9,49 Sveinar: Valgarð Valgarðsson T. 13,67 Þórður Ólafsson 13,41 Stefán Petersen í kúhivarpi. — Kringlukast. m Gestur Þorsteinsson H. 34,40 Stefán Pedersen T. 33,56 Ragnar Guðmundsson T. 29,81 Erling Pétursson T. 29,36 Spjótkast. m Gestur Þorsteinsson H. 44,85 Jón S. Helgason T. 43,05 Erling Pétursson T. 35,20 Baldvin Kristjánsson T. 31,30 Gestur: Þcrður Ólafsson 45,60 HÉRAÐSMÖT UMSE HÉRAÐSMÓT Ungmennasam- bands Eyjafjarðar í frjálsum íþróttum verður haldið á íþrótta vellinum á Laugalandi í Eyja- firði 22. og 23. þ, m. Keppt verður í 19 íþrótta- greinum karla og kvenna. Nán- ar verður sagt frá tilhögun í næsta blaði. □ 4x100 m boðhlaup. sek. Sveit gestanna 50,5 Sveit Tindastóls 51,8 Keppt verður í kvennagrein- um mótsins á Sauðárkróki 19. ágúst n. k. Úr karlagreinum mótsins hlaut Tindastóll 65 stig en Höfðstrend ingur 33 stig Afreksverðlaun karla hlaut Gestur Þorsteinsson nú í fyrsta sinn. Sérverðlaun fyrir hlaup hlaut Baldvin Kristjánsson í annað sinn. Sérverðlaun fyrir köst'hlaut Stefán Pedersen í annað sinn. Sérverðlaun fyrir stökk hlaut Gestur Þorsteinsson í annað sinn. □ GÓÐ FÖR, EN LITLIR SIGRAR YNGRI knattspyrnumenn KA, 3. 4. og 5. aldursflokkur, fóru í skemmti- og keppnisferðalag fyrir skömmu. Var víða komið, margt skoðað, og þátttakendur ánægðir með förina, þó kappleik irnir færu flestir fremur illa fyr- ir þá. Alls léku þeir 8 leiki og fengu á sig 23 mörk á móti 7. Úrslit einstakra leikja: KA:Akranes (5. flokkur) 0:0, KA:Akranes (4. flokkur) 2:3, KA:Akranes (3. flokkur) 1:5, KA:KR (5. flokkur) 1:3, KA:KR (4. flokkur) 1:0, KA:KR (3. flokkur) 0:3, KA:Hafnarfj. (5. flokkur) 2:4, KA:Hafnarfj. (4. flokkur) 0:5. Fararstjórar voru Baldur Árnason og Kári Árnason. Q HSÞ vann FYRSTI leikur í Knattspyrnu- móti Norðurlands fór fram á Laugalandsvelli í Eyjafirði s.l. fimmtudag. Áttust þá við HSÞ og UHSE. Lítið bar á góðri knattspyrnu í þessum leik, enda ekki von til, þar sem bæði liðin eru saman- sett af mönnum víðsvegar að úr héruðunum. Er því erfitt um samæfingar. En bæði liðin hafa Bermudð vann Ákyreyrl 2:1 í skemmlilegum leik LANDSLIÐ Bermuda í knatt- spyrnu kom til bæjarins á fimmtudag og keppti við lið ÍBA. — Mikill mannfjöldi horfði á þennan leik, sem var spenn- andi og vel leikinn af beggja hálfu. Er gizkað á, að áhorfend- ur hafi verið nær 2500. Akureyringar hófu sókn í upphafi leiksins og náðu að leika vel saman upp að marki Bermuda og á þriðju mínútu náði Kári að skora fallegt mark. Akureyringar sóttu mikið næstu mínúturnar og lá oft nærri að þeim tækist að skora. í eitt skiptið hljóp markmað- ur Bermuda út á móti knettin- um, en rann til og datt og knött- urinn stefndi í opið markið en miðverðinum tókst að spyrna frá á síðustu stundu. Páll og Skúli komust í góð ÞÓR TAPAÐI f SUÐ- URLANDSFERÐ ÞRIÐJI OG FJÖRÐI aldurs- flokkur Þórs í knattspyrnu fór í skemmti- og keppnisferð um Suðurland um s.l. helgi. Voru ýmsir merkir staðir skoðaðir í höfuðborginni, og farið til Kefla víkur, Akraness og Þingvalla. Einnig var horft á landsleikinn við Bermuda. Knattspyrnumenn irnir háðu fjóra leiki í förinni og várð útkoman síður en svo glæsileg. — Úrslit þeirra urðu þannig. Þór:Akranes (3. flokkur) 0:6, Þór:Akranes (4. flokkur )0:1, Þór:KR (3. flokkur) 0:6, Þór:KR (4. flokkur) 0:2. Alls tóku 37 piltar þátt. í för- inni. Fararstjórar voru Víking- ur Björnsson og Ævar Jóns- son. □ á að skipa hraustum og dugleg- um mönnum, en á samleik skortir mikið. HSÞ-menn sýndu meiri samleik og voru yfirleitt fljótari að hlaupa og unnu rétt- látan sigur, þó alltaf megi deila um markahlutföllin. Nokkuð bar á, að leikmenn beggja liða hefðu ekki þol út allan leiktím- ann. Dómari var Páll Línberg. □ færi til að skora, en mistókst og seint í halfleiknum komst Kári innfyrir vörn Bermuda með knöttinn en markmaður af- stýrði hættunni. Bermudamenn áttu einnig ágætar sóknarlotur en voru óheppnir með markskot, eins og Akureyringarnir, þar til á 45. mínútu, að þeir léku snöggt upp að marki Akureyrar og tókst að skora eftir mistök hjá vörninni. — Þannig lauk hálf- leiknum, 1:1. Seinni hálfleikur var tæplega eins vel leikinn af Akureyring- um og sá fvrri, en mörg góð marktækifæri sköpuðust á báða bóga, sem ekki báru árangur, og var það mjög til að auka spennuna í leiknum. Báðir markmennirnir vörðu af öryggi. — Bermudamenn áttu meira í leiknum undir lokin og þegar um 10 mínútur voru til leiksloka, léku þeir vel saman, og náðu að skalla í markið, óverjandi fyrir Samúel. Fleiri mörk voru ekki skoruð og lauk leiknum með sigri Bermuda, tvö mörk gegn einu. Mega þeir vel una þeim úrslit- um. Jafntefli hefði ekki verið ósanngjarnt. Lið Akureyringa náði nokkuð vel saman í þessum leik, en skotlistin brást þeim að þessu sinni. Beztan leik átti Kári, og einnig var Guðni öruggur svo og Samúel í markinu. Hinir hafa oft áður sýnt meiri tilþrif. Magn ús Jónatansson meiddist í leikn- um og varð að yfirgefa völlinn. Lið Bermuda er jafnt að styrk leika. Leikmennirnir eru kröft- ugir og sprettharðir, en léku ekki eins vel saman og Akur- eyringar. Leikurinn fór sérlega prúð- mannlega fram og skemmtu áhorfendur sér prýðilega. — Munu fá lið, sem hingað hafa komið, sýnt eins drengilega framkomu og þetta landslið Bermuda. Dómai'i var Magnús Péturs- son úr Reykjavík. Veður var gott meðan leikur- inn stóð yfir. Q MYNDIN hér að neðan er af knattspyrnuliði ÍBA og er tekin á íþróttavellinum á Akureyri s.l. fimmtudag — fyrir leikinn við Bermudameimina. (Ljósmynd: E. D.)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.