Dagur - 15.08.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 15.08.1964, Blaðsíða 3
3 ÚTSALA - ÚTSALA fiefst mánudaginn 17. þ. ra. á ýrais konar VEFNAÐARVÖRUM Mikil verðlækkun. - Gerið góð kaup. VERZLUNIN RÚN TIL SÖLU: Gott einbýlishús á Ytri-Brekkunni, 5 herbergi, 140 ferm. Útborgun 600 þús. (steinhús). Góð íbúðarhæð í tvíbýlishúsi, 4 lrerbergi (steinhús)'. í eldri húsum: Þriggja og fjögurra herbergja íbúðir með aðgengilegum kjörum. INGVAR GÍSLASON, HDL, sími 1070. Hafnarstræti 05. SÉRLEYFISSTÖÐ HÚSAVÍKUR Símar 180 og 98. HÓPFERÐABÍLAR, allar stærðir. LEIGUBÍLAR. Alltí CORYSE SALOME WESTMORE púður WESTMORE make-up WESTMORE spiral mascara, svart og brúnt WESTMORE eye liner 3 litir WESTMORE varalitir MISSLYN naglalakk 25 litir CLARIOL hárnæring CLARIOL hárlitun og hárskol CLARIOL shampoo VERZLUNIN HEBA Sími 2772 HÚSNÆÐI Ung, barnlatls hjón óska eftir góðri 2—3 herbergja íbúð strax. Upplýsingar í síma 6, Svalbarðseyri. ÍBÚÐ ÓSKAST Eitt til tvö herbergi og eldhús. — Uppl. gefur Arnaldur Snorrason eftir kl. 8 síðdegis. Sími 2164. Eins til tveggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 2532 og 2009. í B Ú Ð, stór eða lítil, óskast til leigu í vetur. — Aðeins þrennt í heimili. Fyrirframgreiðsla kemur til grein^. Uppl. í síma 2734 eða 2428. Karlmannaskór! Hinir langþráðu og þekktu RÚMENSKU KARLMANNASKÓR eru komnir aftur. Litir svart og brúnt. Verð kr. 335.00. SKÓBÚÐ K.E.A. ÓÐÝRT! ÓDÝRT! ÐRENGJA NÆRFATNAÐUR, svo sem: STUTTAR BUXUR, verð kr. 28.00 BOLIR, verð kr. 28.00 KARLMANNA NÆRFATNAÐUR: SÍÐAR BUXUR, kr. 56.00 1/2 ERMA SKYRTUR, kr. 43.00 STUTTAR BUXUR, kr. 35.00 BOLIR, kr. 36.00 VINNUSKYRTUR, verð frá kr. 121.00 HERRAÐEILD Undirbúningsdeild tækniskóla tekur til starfa á Akureyri 1. október n.k., ef næg þátt- taka fæst. INNTOKUSKILYRÐI: a) Umsækjandi hafi lokið iðnnámi eða AUGLÝSING UM UMFERÐ Samkvæmt samþýkkt bæjarstjórnar og með heimíld í umferðarlögum og reglugerð um umferðannerki hafa nú verið settar akreinar á göturnar við Ráðhústorg að austan, vestan og norðan. Akreinar eru tvær og eru málaðar örvar á akreinarnar er sýna stefnuna, er hver akrein er fyrir. Ber ökumönnum að velja þá akrein, sem haganlegust er fyrir ætlaða stefnu. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI. IIERBERGI ÓSKAST Ungur, reglusamur mað- ur óskar éftir herbergi, helzt á Eyrinni. Uppl. í síma 1748. b) Umsækjandi haíi lokið gagnfræðaprófi og fullnægi ikröfum, er gerðár verða um verk- ■lega þjálfun. Umsóknir um skólavist sendist eigi síðar en 15. sept. til Jóns Sigurgeirssonar, skólastjóra, er veita nrun nán- ar upplýsingar. HERBERGI ÓSKAST fyrir tvo skólapilta, helzt á Ytri-Breikkunni. Upplýsingar gefur Amgrímur Bjarnason, Ocfdeyrargötu 34. Sími 2419. Akureyri, 14. ágúst 1964. Skólanefnd íðnskóla Akureyrar. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ SUN-SIP APPELSÍNUSAFI í flöskum, með og án sprautu. Má blanda í 6 1. a£ vatni. . SKIPAGOIU SIMI 1094 OG ÚTIBÚ Véx handsápurnar háfa þrénnskonar ilm. Veljiö ilmefni viö ydar hœfi EFNAVERKSMIÐJAN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.