Dagur - 15.08.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 15.08.1964, Blaðsíða 6
6 Bátur til sölu Til sölu er trillubátur um 2 tonn með 7—9 hestafla Albin-vél. Bátur og vél í mjög góðu ásigkomulagi. — Upplýsingar gefa Ivristján Árnasón, sími 1024, Örn Óskarsson og Friðrik Vestmann í síma 2500. Félag ungra Framsóknarmanna á Akureyri heldur FÉLAGSFUND þriðjudaginn 18. ágúst kl. 20.30 í Hafnarstræti 95 (Hótel Goðáfoss)., FUNDAREFNI: 1. Kosnir fulltrúar á 10. Jjing S. U. F. 2. Kosnir fulltrúar á Kjördæmisþing Framsókn- armanna í Norðurlandskjördæmi eystra. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. UNGUR IÐNAÐARMAÐUR óskar eltir að konrast að, sem nemandi í húsasmíði. Tilboð leggist inn í afgr. blaðsins merkt „Húsa- smíði“. BlÍÍRíFÖÍiR TIL SÖLU: Willy’s jepp, árgerð 1955, í góðu ásigkomulagi. Viktor Guðlaugsson, sími 2910. PEDEGREE- BARNAVAGN TIL SÖLU. Sími 1263. Höfum til leigu 10-38 farþega hópferðabif- reiðir Guðm. Tryggvason sími 1825 Ólafur Þorbergsson sími 2878 Vemh. Sigursteinsson sími 2141 Afgreiðsla LÖND & LEIÐIR - Sími 2940 HÓPFERÐIR S.F. Akureyri BERJAFERÐ Verkalýðsfélagið Eining ráðgerir að fara berjaferð á Flateyjardal um aðra lielgi. — Nánari upplýsingar á skrifstofu verkalýðsfélaganna. — SÍMI 1503. Framsóknarfélag Akureyrar heldur FUND í skrifstofu flokksins — Hafnarstræti 95 — miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: 1. Kosning fulltrúa á Kjördæmisþing Framsókn- armanna að Laugum 29. og 30. þ. m. 2. Önnur mál. STJÓRNIN. NÚ RETTI TÍMINN TIL AÐ MALA Hver viil ekki hafa hús sitt fagurt og vistlegf? Fagud heimilí veifir yndi og unað bæði þeim, sem þar búa og gestum, sem að garði bera. Litaval er auðvelf ef þér notið Polytex plasf- málningu, því þar er úr nógu að velja/og allir þekkja hinn djúpa og milda blæ. Polytex er sterk, endingargóð og auð* veld í notkun. PDLYTEX m r I eigin I> Ú 11.111 VERZLIÐ í K.E.A. Af viðskiptum ársins 1963 verða félagsmönnum greidd 4% í ARÐ ÞAÐ er raunveruleg lækkun á vöruverði. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.