Dagur - 15.08.1964, Page 7

Dagur - 15.08.1964, Page 7
7 ' ~ BÆNDASKÓLINN Á HVANNEYRI 75 ÁRA MORGUNRAUN j ' (Framhald af blaðsíðu 8). einkum þó í jarðrækt, einnig í ýmsum öðrum greinum. Á afmælishátíðinni á Hvann- eyri s.l. sunnudag bárust skól- anum veglegar gjafir. Má þar nefna loforð landbúnaðarráð- herra um aukna aðstoð ríkis- valdsins við skólann. Þá afhenti Torfi Hjartarson skólanum 50 þús. kr. að gjöf frá sér og öðrum ættingjum Hjartar fyrrverandi skólastjóra. Guðmundur Sveins- son skólastjóri á Bifröst færði skólanum silfurbikar til að keppa um í íþróttum og Jónas Kristjánsson samlagsstjóri til- kynnti f. h. Bókaforlegs Odds Björnssonar á Akureyri, að for- lagið hyggðist gefa út mikla fóðurfræði fyrir skólanemendur og bændur, sem Gunnar Bjarna son hefur tékið saman og und- irbúið Glóbus gaf kennslutæki. Vigfús Guðmundsson gaf bækur - Sjóstangveiðimót og eldri nemendur færðu pen- ingagjöf. Magnús Óskarsson gaf fræðibækur og Tómas Helgasin einnig bækur. Margar árnaðaróskir bárust. Margar ræður . voru fluttar þennan hátíðisdag' 4 Hvanneyri, lúðrasveit lék og söngflokkur söng. Forsetafrúin, Dóra Þór- hallsdóttir, var viðstödd hátíða- höldin á Hvanneyri. Hvanneyrarskóli tók á móti gestum af mikilli rausn. Guðmundur Jónsson skóla- stjóri, sem í upphafi setti hátíða höldin með ræðu og bauð gesti velkomna, var við þetta tæki- færi heiðraður með fálkaorð- unni. Hvanneyrarskólinn er full- skipaður ár hvert. Gildi bænda- skólanna fyrir landbúnaðinn er ótvírætt. Von manna er sú, að þeir megi njóta meiri stuðnings samfélagsins, svo þeir geti eflst mjög frá því sem nú er. □ f YOKOHAMA í Japan er sér- stæð refsing lögð á ölvaða menn sem lögreglan hefur þurft að hýsa. Þar, sem annarsstaðar, þarf lögreglan stundum að taka drukkna menn og geyma í „Steininum" yfir nóttina. Hinir ólánsömu menn þurfa að greiða sekt, en einnig er flutt af segul- bandi orðræða næturgestsins frá kvöldinu áður, sem lögregl- an tekur upp. Á þetta verður hinn seki að hlusta, áður en honum er sleppt að gistingu lokinni. Talið er, að það þyki mörgum manninum þyngri raun en allt annað. En eftir atvikum kann slíkt að vera réttlát refs- ing. — í Rússlandi eru Ijós- myndavélarnar notaðar, myndir teknar af ölvuðum fólki, þær stækkaðar mjög og hafðar í sýningargluggum á fjölförnum stöðum. Það þykir einnig mikil refsins. En sinn er siður í landi hverju. Q Santkomulag fi! braðabirgða (Framhald af blaðsíðu 8). hið mesta sport og raunar eru fiskimenn farnir að nota stöng- ina líka, þar sem hún hefur stundum reynzt happasæl á færamiðum. Á sjó ætti líka að verða kostnaðarminna að iðka stangveiði, en í ám og vötnum, þar sem veiðileyfin eru dýr, en sjórinn öllum heimill til slíkra veiða, Þá eykur það ánægju margra, sem að jafnaði hafa fast land undir fótum, að bregða sér í stutta sjóferð, þar sem ekki er úfinn sjór. Sjóstangveiðifélagið á Akur- eyri, undir stjórn Steindórs Steindórssonar, býst við góðri þátttöku á hinu fyrsta norð- lenzka stangveiðimóti. □ UNDANFARIÐ hafa staðið yfir samningaviðræður milli Iðju, félags verksmiðjufólks á Akur- eyri, og iðnrekenda, um kjara- breytingar, í þeim tilgangi að ná fram svipuðum kaupbreyting um og samið hefur verið um við önnur verkalýðsfélög. Iðnrekendur buðu fram 5.4% hækkun á öllum töxtum Iðju, og samið yrði til 5. júní n. k. en samningar Iðju eru ekki lausir fyrr en um áramót. Iðja í Reykjavík hafði þá sam- ið um þessa hækkun og gert samning til 5. júní n. k. Stjórn og trúnaðarmannaráð Iðju, ásamt samninganefnd, gat hinsvegar ekki fallist á þessa lausn, til að binda samninga sína til 5. júní n. k., þar sem fé- lagið taldi þessa hækkun á ýms- an hátt lakari en önnur verka- lýðsfélög höfðu náð fyrir sína umbjóðendur. Stjórn Iðju sneri sér því enn bréflega til Vinnumálasambands samvinnufélaganna, til þess að fx-eista þess að ná hagstæðara samkomulagi, en -þegar hafði verið boðið. Á það gat Vinnu- málasambandið ekki fallist, en bauð fram, að allir launataxtar Iðju yrðu hækkaðir um 5,4% frá og með 1. júlí s.l., án þess þó að samningstíminn yrði lengd ur og féllst stjórn og trúnaðar- mannaráð Iðju á þá lausn. Kemur því til framkvæmda launahækkun á launataxta Iðju frá 1. júlí s.l. og gildir til ára- móta. (Frá skrifstofu Iðju) - Raforkuframleiðslan (Framhald af blaðsíðu 4). land áður en ákvörðun er tekin um aðrar hugsanlegar leiðir. HÉR lauk fréttatilkynningu frá Laxárvirkjunarstjórn. En nú vaknar strax spurning um það, hvað Búrfellsvirkjun getur skil að ódýrri raforku. Ef hafa má til hliðsjónar áætlanir þær, sem lagðar voru fram á Jökulsárfundinum á Ak- ureyri árið 1962, um vix-kjun Þjórsár, virðist virkjun Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu hagstæð- ari á tvennan hátt. í fyrsta lagi yrði orkuframleiðslan tryggari, af náttúrulegum ástæðum, og í öðru lagi vii'ðist hver kwst. ódýrai-i í Laxá. Hin nýja áætlun um Búrfells- vii'kjun hefur ekki verið birt ennþá, en heyrst hefur, að sú vii'kjunaráætlun standist held- ur ekki samanburð við áætlanir þær, sem hér að framan greinir frá í fréttatilkynningu Laxáx'- virkjunarstjórnai'. □ Ákureyringar! - Ferðafó!k! Nú fer að líða að lokum ÚTSÖLUNNAR Gefum næstu daga 10% AFSLÁTT af KÁPUM og HÖTTUM frá fyrra útsöluverði. PRJÓNASILKIKJÓLARNIR góðu kosta nú aðeins kr. 190.00. SPORTBUXUR frá kr. 150.00 ANORAKAR kr. 200.00 og ekki má gleyma ÓDÝRU BÚTUNUM. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1396 NÝKOMNAR! HERRAPEYSUR DRENGJAPEYSUR Fallegt úrval. HERRADEILD MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. Sálmar nr. 317, 349, 223, 203 og 680. Séra Jón Bjarman Laufá'si, messar. FERÐASKRIFSTOFAN SAGA efnir til berjaferðar að Nesi í Aðaldal n. k. sunnudag. Sjá nánar í auglýsingu. ÚR DAGBÓK LÍFSINS. Hina umtöluðu mynd Úr dagbók lífsins, sýnir Magnús Sigurðs- son skólastjóri, í Laugarborg á mánudagskvöld, Hrísey á þriðjudagskvöld og Dalvík á miðvikudagskvöld. — Allur ágóði af sýningunum gengur til Hjálparsjóðs æskufólks. — Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. SEXTUGUR er í dag Magnús Júlíusson stai'fsm. í Krossa- nesi. MATTHÍASARSAFNIÐ opið kl. 2—4 e. h. alla daga, nema laugardaga. SKRÁ UM VINNINGA í 8. flokki 1964. AKUREYRARUMBOÐ 10.000,00 kr. vinning hlutu nr.: 7017, 59765. 5.000,00 kr. vinning hlutu nr.: 7513, 8280, 9754, 11988, 19010, 21739, 22741, 23250, 30544, 51721. 10000,00 kr. vinning hlutu nr.: 209, 219, 221, 1164, 1617, 2126, 2660, 2927, 3583, 3963, 4332, 5217, 5387, 7378, 8047, 8515, 9069, 9757,11989,12095, 12194, 12551, 12554, 12560, 13957, 14445, 14793, 14794, 14882, 14884, 16063, 16584, 17463, 17464,17643, 17851,17935, 18459,19362,19368, 19427,19583, 19908,19920, 20716, 23553, 23597, 23865, 24758, 25939, 26313, 28700, 29313, 31581, 33184, 35064, 35590, 36453, 36489, 37006, 37026, 41790, 42601, 44834, 46806, 46807, 46992, 48266, 48294, 49090, 49214, 49225, 52599, 53207, 53953, 54055, 54078, 54736, 56212, 56219, 58009, 58011, 58042, 59575, 59596. (Birt ár ábyx-gðar). □ NÝTT! - ÓDÝRT! HERRASKYRTUR köflóttar, kr. 125.00 NYLONSKYRTUR röndóttar, kr. 346.00 hvítar, kr. 310.00 NÁTTFÖT, kr. 160.00 BARNANÁTTFÖT kr. 66.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONÁR HJÚSKAPUR. Laugardaginn 8. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju eftirtalin bi'úðhjón: Ungfrú Guðbjörg Tómasdóttir og Axel Guðmundsson útvarps- virki. -Heimili verður að Gler- ái'götu 1., Akureyri. Ungfrú Hjördis Rósa Daníelsdóttir stud. phil. og Tómas Ingi Olrich stud. phil. Heimili þeirra verður að Byggðavegi 88, Akureyri. HJÁLPRÆÐISHERINN. N. k. sunnudag talar Lautin. Háke- gárd á samkomu Hjálpræðis- hersins. — Allir velkomnir! DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 1724. HEILSUVERNDARSTÖÐ AK- UREYRAR: Eftirlit með þung- uðum konum fimmtudaga kl. 4—5 e. h. — Ungbamaeftirlit miðvikudaga og annan hvern mánudag kl. 1—2 e. h. Þarf að pantast í síma 1977 og 1773. — Hvorttveggja þetta fer fram í Hafnai'stræti 81, neðsta hæð. — Berklavamir: Þriðjudaga og föstudaga kl. 2—3,30 e. h. og bólusetningar fyrsta mánudag hvers mánað- ar kl. 1—2 e. h. — Hvort- tveggja í húsnæði Berklavarn arstöðvarinnar við Spítala- stíg. MINJASAFNIÐ! Opið frá 1,30 til 4 e. h., alla daga, nema mánudaga. Á öðrum tímum fyrir fei'ðafólk eftir samkomu lagi við safnvörð. Símar 1162 og 1272. NONNAHÚSIÐ opið kl. 2-A síðdegis, daglega. N ÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ er opið almenningi á sunnudög- um kl. 2—4 e. h. Sími safn- varðar er 2983. JVmfsIióítasafHtár er opið alla virka daga, nema laugar- daga, kl. 4—7 e. h. NÝKOMIÐ: Gallabuxur nr. 8-12. Verð kr. 140.00. Drengja-taubuxur Verð kr. 275.00. Barnaúlpur Verð kr. 255.00. Enn fremur úrval af ungbarnafatnaði VERZLUNIN HLÍN Brekkug. 5 — Sími 2820 BERJAFERÐ verður farin sunnudaginn 16. ágúst n.k. kl. 8.30 f. h. að Nesi í Aðaldal. F erðaskrif stof an SAGA Skipagötu 13, Akureyri. — Sími 2950.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.