Dagur - 07.10.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 07.10.1964, Blaðsíða 3
3 ■ ■ Hvar er meira úrva! al LOMPUM? í loft, á vegg, á borð, á gólf. VÉLA- OG RAFTÆKJASALAN H.F. Símar 1253 og 2939 Norðlendingar - Austfirðingar BLÓMABÚÐ K.E.A. AUGLÝSIR: HAUSTLAUKAR í GARÐINN: Hyacintur — túlípanar Krókus — Iris Páskaliljur Liljutúlípanar Kaufmannatúlípanar (fjölærir) Allt í fjölmörgum litum. Dragið ekki að setja laukana í garðinn með- an ekki koma frost. Vcl niðursettir laukar gefa fegurri blóm að vori. Enn fremur fengum við pepereraðar Hyacintur, sem eiga að koma í blónr — inni — fyrir jól. Potíar og þar til gerð glös korna á markaðinn næstu daga. TÖKUM UPP f DAG mjög fallegan tékkneskan kristal í fjölbr. úrvali. Skoðið í gluggana. Amerísk skrautkerti Amerísk ilmkerti Amerískir kertastjakar Japönsk músik-jólatré á borð. Gjafir til jóla. Takmarkaðar birgðir. KAFFISTELLIN eru komin aftur. Þeir, sem höfðu látið skrifa sig með pantanir, vitji þeirra sem fyrst. Japanskir KAFFIBOLLAR í þremur litum. Nýjar gerðir væntanlegar innan skamms. STÁLBORÐBÚNAÐUR- INN okkar vinsæli vænt- anlegur aftur innan hálfs mánaðar. Skrifum niður pantanir. BLÓMABORÐ BLÓMAGRINDUR á vegg, í horn og í loft. Munið okkar fjölbreytta úrval af STÁLVÖRUM til gjaía- PÓSTSEN'DUM. BLÓMABÚÐ SNYRTIYORUR Höfum byrjað sölu á FLAVA SNYRTIVÖRUM FLAVA eru sænskar snyrtivörur, henta því vel íslenzku loftslagi. FLAVA vörur eru framleiddar af sænskum sérfræðingum, og viður- kenndar af sænskum húðlæknum. FLAVA kremin eru auðveld í notkun, og árangurinn kemur fljótt í Ijós. FLAVA vitaminkrem, þar fáið þér í einu næringar-, dag- og næíurkrem. FLAVA, Fond de teint (make up) gerir húð yðar feg- urri og sléttari, inniheldur vitamin, er því einnig nær- andi. Einnig úrval af alls konar öðrum SNYRTIVÖRUM VEFNAÐARVÖRUDEILD ÓDÝRU HERRANÆRFÖTIN eru komin aftur. Síðar buxur, kr. 57.00 Bolir, st. erma, kr. 46.00 Bolir, mislitir, kr. 40.00 DÖMUKÁPUR ný sending. HERRAIFATTAR Fallegir enskir HERRA- HATTAR nýkomnir. KLÆÐAVERZLUN S!G. GUÐMUNDSSONAR Snyrfisföfan Kaupvangsstræti 3 SÍMI 1820 SENDIS VEINN óskast. KJÖIBÚÐ K.E.A. FISKIPYLSURNAR frægu frá Reykhúsi S.Í.S. í Hafnarfirði eru komnar. KJÖTBÚÐ K.E.A. Reykfur áli KJÖIBÚ9 K.E.A. Reyktur MÝVATNS- SILUNGUR KJÖTBÚD K.E.A. DÖNSK EPLI ódýr. KJÖTBÚ9 K.E.A. Nýtt F0LALDAKJÖT NÝJA-KJÖTBÚÐIN HÁUSTMÁRKAÐURINN ER í FULLUM GANGI. KARLMANNAFÖT frá kr. 1600/- úr 100 settum að velja. KARLMANNASKYRTUR, kr. 100/- pr. stk. NYLONSKYRTUR, kr. 200/- DÖMUSOKKAR, kr. 10/- ÁVAXTASTELL, aðeins kr. 70/- IvAFFISTELL, kr. 485/- MIKIÐ AF BARNAFATNAÐI. Húsgagnaúrvalið er hjá okkur. SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN, 10 gerðir BORÐSTOFUHÚSGÖGN, margar gerðir SÓFASETT, 12 gerðir SVEFNSÓFAR - SVEFNBEKKIR SKRIFBORÐ og STÓLAR Allt í úrvali. Nú eru aftur komin í verzlunina vinsælu og traustu PLASTHÚSGÖGNIN frá VlÐI. Einnig hinir marg eftirspurðu KLÆÐASKÁPAR og margt fleira. ÚTIBÚ NORDFIRÐI Bókavikan er opin aðeins í dag og á morgun (fimmtudag). Daglega koma fram ýmsar fágætar bækur og smárit. Lítið til okkaí. Opið til kl. 22 bæði kvöklin. BÓKAVERZLUNIN EDDA SKIPAGÖTU 2

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.