Dagur - 18.11.1964, Blaðsíða 2

Dagur - 18.11.1964, Blaðsíða 2
f 2 ' j, VINNINGAR í Happdrætti Háskóla íslands í 11. flokki. 200.000 kr. vinningur nr. 37043. 10.000 kr. vinningar: nr. 8283, : 9248, 10632, 18211, 37004, 42819, 44848, 49216. 5.000 kr. vinningar: Nr. 2689, 3828, 4349, 11883, 21739, 25926, 29036, 44858, 49141, 51731, 53806 1000 kr. vinningar: Nr. 538, 1611, 1621, 2938, 3153, 4332, 4661 5003, 5934, 5947, 6886, 7006, 7015 8028, 8034, 8835, 8847, 9176, 9199 9226, 10150, 10202, 10221, 11886, 11979, 12096, 12210, 12222, 12699 13263, 13381, 13781, 13904, 13962 14195, 14197, 14267, 14448, 14933 14941, 14949, 15241, 15250, 17056 18027, 18209, 19589, 19902, 19910 19911, 20525, 20715, 22084, 22090 22415, 23018, 23561, 24751, 25581 25582, 25597, 25929, 25958, 28679 29027, 29303, 30514, 30540, 30548 30554, 30594, 31105, 31179, 33185 33408, 36479, 37039, 42844, 43312 44619, 44874, 46454, 48861, 49133 49140, 49227, 49273, 51717, 52581 53831, 53928, 53969, 55777, 58014 58030, 59569, 59760. Birt án á- byrgðar. Alltaf eykst ÚRVALIÐ í Enn fremur stórglæsilegt úrval af PLASTMÖDELUM C-ó/nstundabúdin STRANDGÖTU 17 • PÓSTHÖLF 63 AKUREYRI Vill ráða stúlku GUFUPRESSAN Skipagötu 12, sími 1421 OKURKARLAR NÝTT TÖLUBLAÐ KOMIÐ. Bókaverzl. Edda li.f. Skipagötu 2 YARDLEY SNYRTIVÖRUR fyrir karlmenn. SPRAY EYE AUGNSKOL PRETTY FEET Fjarlægir dautt skinn af höndum og fótum. SNYRTISTOFAN Kaupvangsstræti 3 Sími 1820 Undur Hollands UNDUR HOLLANDS heitir lit kvikmynd, sem endar á sér- lega óvanalegan hátt. Hún sýn- ir margt fagurt eða sérkenni- legt frá Hollandi, síðan mann- söfnuð mikinn, fjöldasamkom- ur, sem T. L. Osborn hélt þar fyrir fáum árum. Hið óvenju- lega er það, að þar kemur margt fólk að hljóðnemanum til að segja frá, að það hafi hlotið fulla lækningu meina sinna á samkomunum og sýnir það með mörgu móti, að það er orðið heilbrigt. T. L. Osborn stað'næfir allt- af, að þetta: „Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldur,“ sé jafnsatt nú á tímum eins og þegar það var ritað fyr- ir 1900 árum. Guðspjöllin segja frá, hvernig Kristur læknaði sjúka, meðan hann var hér forðum. Osborn segir, að hann geri það enn í dag, ef menn trúi því, að hann geri það. Komið og sjáið sjálf. Kvik- myndina á að sýna að Sjónar- hæð n. k. laugardagskvöld kl. 8,30 og á sunnudag kl. 5 e. h. Allir velkomnir, meðan hús- rúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Born mega koma í fylgd með fullorðnum. Myndin er með ensku tali og söng. Reynt verður að skýra nánar efni hennar á undan og eftir sýningu. S. G. J. Ný sútunarverksraiðja HINN 11. nóvember tók sútun- arverksmiðja til starfa á Akra- nesi, og heitir hún Sútun hf. Af köst verksmiðjunnar eiga að vera 50 þús. lambskinn og mun SÍS sjá henni fyrir skinnum til vinnslu, en framleiðslan fer öll á erlendan markað. Hlutafélag er eigandi hins nýja fyrirtækis. DANSLEIKUR á Dalvík laugaraaginn 21. nóvember kl. 9 e. h. POLÓ og ERLA leika og syngja. Aldurstakmark 14—21 ára. — Áfengisbann. uNgmennasamband EYJAFJARÐAR. Laugarborg BÚSÁHALDABINGÓ og DANSLEIKUR laugardag- O O O inn 21. nóvember kl. 9 e. h. Héraðssamband eyfirzkra kvenna. FRAKKAR, þykkir, þunnir r KULDAULPUR, karimanna, drengja YTRIBYRÐI HERRADEILD NYKOMNAR VðRUR! Fyrir drengi: CÖKKBLÁIR JAKKAR (Blazer) TERYLENEBUXUR, f jölbreytt úrval VESTISPEYSUR NYLONSKYRTUR, hvítar og mislitar HAGSTÆTT VERD! KULDAHÚFUR BEATLES-BINÐI HERRADEILD PHILIPS SEGULBANDSTÆKI fjórar stærðir. — Verð frá kr. 4.200.00. SEGULBANDSSPÓLUR (SCOTCH) margar stærðir. KURÉR FERÐAVIÐTÆKI í tösku KURÉR FERÐAVIÐTÆKI með plötuspilara Enn fremur STOFUTÆKI (Radionette) RADIOGRAMMAFÓNAR, væntanlegir Póstsendum. AKUREYRI VÖRUR FYRIR sykursj úklinga: ÁTSÚKKULAÐI, 2 teg. JARÐARBERJAMARMELAÐI HINDBERJAMARMELAÐI APPELSÍNUMARMELAÐI APRICOSUMARMELAÐI BLÖNDUÐ SAFT JARÐARBERJA-SAFT NÝLENDUVÖRUDEILD HINAR M4RGEFTIRSPURÐU KRUÐUR LOKSINS KOMNAR. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ ÓG ÚTIBÚ TAKÍÐ EFTIR: Ódýrar eldri bækur! Höfum nýlega fengið mörg hundruð eldri ÓDÝRRA BÓKA, bæði fyrir börn, unglinga og fullorðna, sem við seljum næstu daga. Margt af þessu er tilvalið til JÓLAGJAFA. Komið og lítið á bækurnar, því að af mörgum eru aðeins örfá eintök. BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F. Skipagötu 2, Akureyri, sími 1334

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.