Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 3

Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 3
3 VERKSTÆÐISHUS við Gríirseyjargötu til sölu. Tilboðum sé skilað fyrir áramót til Stefáns Þórðarsonar, Búvélaverkstæði B.S.E. sem geíur nánari upplýsingar. — Sími 12084. HANDMALAÐIR Yerð aðeins kr. 121.00. OSKABUÐIN AVON! - AVON! AYON-ILMKREM AVON-GJAFAKASSAR Lítið í gluggann. RAKARASTOFAN, Strandgötu 6 SÍMI 1-1408 TILKYNNING Að gefnu tilefni vilja undirritaðir taka fram að verð- skrár (uppmælingataxtar) MÚRARAFÉLAGS AKUREYRAR MÁLARAFÉLAGS AKUREYRAR TRÉSMIÐAFÉLAGS AKUREYRAR og FÉLAGS PÍPULAGNINGAMANNA á Akureyri eru fáanlegar hjá félögunum. Formaður Múrarafélags Akureyrar Pétur Gunnlaugsson. Formaður Málarafélags Akureyrar Jóhann Guðmundsson. Formaður Trésmiðafélags Akureyrar Armann Þorgrímsson. Formaður Félags pípulagningamanna á Akureyri Sigurbjörn Sveinsson. Formaður Iðnaðarmannafélags Akureyrar Jón H. Þorualdsson. Formaður Byggingameistarafélags Akureyrar Haukur Árnason. ;r krónur á mánuði getið þér eignazf sfóru ' - ALFRÆÐIO.RÐABÓKINA NORDISK K0NVERSATI0NS sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega iágu verði ásamt svó hagstæðum greiðsluskilmálum, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: Stórum bindum í skrautlegasta bandi, sem völ er á. Hvert bindi er ylir 500 síður, innbundið í ekta „Fabela“, prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. í bókina rita um 150 þekktustu vísindamenn og ritsnillingar Danmerkur. Stór, rafmagnaður Ijóshnöttur með ca. 5000 borga- og staðanöfnum, fljótum, fjöllum, haf- djúpum, hafstraumum o. s. frv. fylgir bókinni, en það er hlutur sem livert heimili þarf að eignast. Auk þess er slíkur ljóshnöttur vegna hinna fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konversation Leksikon fylgist ætíð með tímanum og því verður að sjálfsögðu framhald á þessari útgáfu. Verð alls verksins er aðeins kr. 5.900.00, Ijós- hnötturinn innifalinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bók- arinnar skulu greiddar kr. 700.00, en síðan kr. 400.00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% af- sláttur, 590.00 kr. Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4. — Sími 14281. Undirrit.... sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaupandi að Nordisk Konversation Lexikon — með alborg- nnnm — gegn staðgreiðslu. Dags............... Nafn: ..................................... Heimili: .................................. ......................... Sími: ........... 3-^ vfS' 3-.- vi'.'-tty,- ö ± $ v,c <- •3 -k | Gleðlleg jól! $ | Farsœlt nýtt dr! . í , , I1 jfr Þökkum viðskiptin á árinu. f 3 ¥ Heildverzlim -> I Valgarðs Stefánssonar- + JÓLASALATIÐ á jólaborðið. Mjög gott JÓLASALAT verður selt í Iausri vigt á Þorláksdag og aðfanga- dag. KJÖTBÚÐ K.E.A. HÁLSFESTAR EYRNAL0KKAR KJÓLANÆLUR Óskabúðin TIL JOLAGJAFA: FIÁLSFESTAR KJÓLANÆLUR SNYRTITÖSKUR með kveikjara ILMVÖTN UNDIRFATNABUR Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 N.L.F.A.-BÍIÐIN: Epli ódýrari í heilum kössuin. NÝJA JurtasmjöiTíkið er komið. Margt íleira gott og heilnæmt á jólaborðið. N.L.F.A.-BÚÐIN Brekkugötu 7 B

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.