Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 7

Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 7
7 KJÓLAEFNÍ, Terylene-efni og önnur efni PILSEFNI með teygjustreng, á telpur og fullorðna. Oara að sauma saman. NÁTTKIÓLAR UNDIRFATNAÐUR GREIÐSLUSLOPPAR KVENBLÚSSUR - TELPUKJÓLAR TELPUNÆRFÖT, ódvr SNYRTIVÖRUR „Max Factor“ og „Flava“ ILMVÖTN - STENKVÖTN GÓLFTEPPI - GÓLFDREGLAR VEFNAÐARVÖRUDEILD BOTAGREIÐSLUM ALMANNATRYGGINGA lýkur fyrir yfirstandancli ár 30. des. n. k. — Bótagreiðslur fyrir 1965 hefjast ekki fyrr en 15. janúar n.k. Tryggingastofnun ríkisins Tryggingaumboð Akurevrar og Eyjafjarðarsýslu MELÓDÍKUR tveggja og þriggja áttunda frá kr. 750.00. Rafmagnsorgel harmonikur og gítarar til sölu og sýnis í Skipagötu 2. Opið á Þorláksmessu kl. 6—12 að kvöldi. HARALDUR SIGURGEIRSSON Spítalaveg 15 — Sími 1.19.15 ^©-H^©'^*-4-©-^-:li>^©-hífcV'©'H^©'M^"í'©'MI^©'K^©'^*'>-©-í'*'>-©->~íl'r-$-©- r .... ..... ? * Við þökkum innilega þeim, sem heiðruðu okkur, ^ © með heimsóknum, gjöfum og skeyturn, á fimmtiu ára % f hjúskaþarafmœli okkar, 16. desember síðastliðinn. 'f ■f © 4 ® Lifið heil. * <r f t © * K"4©-4^©'^^©-4«-^©'í-^©'>-*-«í-©'M^©'*^©'H^©'i-#-4©4*í'>©4'*'>© ÞORGERÐUR SIGGEIRSDÓTTIRi HALLDÓR SIGURGEIRSSOW. ' Þökkum lijartanlega auðsýnda samúð og ómetan- lega hjálp við andlát og jarðarför ÁRNA SIGURPÁLSSONAR. Valgerður Magnúsdóttir og börn. ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðú- húsinu miðvikudaginn 30. desember kl' 9 e. h. Húsið opnað kl. 8 e. h.. sarna kvöld fyrir miða- sölu. Stjórnin. SVEITAFÓLK! FÉLAGSVIST í Laugar- borg laugard. 2. janúar kl. 9 e. h. Góð verðlaun. Dans á eftir. PÓLÓ og ERLA leika og syngja. Kvenfélagið Iðunn. U.M.F. Framtíð. KÍNVERSK HANDAVINNA KAFFIDÚKAR með munnþurrkum MATARDÚKAR með munnþurrkum VASAKLÚTAR Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson AUGLÝSIÐ í DEGI HÁTÍÐAMESSUR og samkom- ur í Akureyrarprestakalli á jólum og nýári. — Aðfanga- dagskvöld: Akureyrarkirkja kl- 6 e. h. Sálmar nr. 73, 87, 78 og 82. B. S. Skólahúsið í Glerárhverfi kl. 6 e. h. Sálm- ar nr. 101, 93, 73 og 82. P. S- — Jóladag: Akureyrarkirkja kl. 2 e. h. Sálmar nr. 78, 73, 93 og 82. P. S- Lögmannshlíð kl. 2 e. h. Sálmar nr. 78, 73, 87 og 82. B. S. Sjúkrahúsið kl.5 e. h. B. S. — 2. Jóladag: Akureyrarkirkja kl- 1,30 e. h. Barnamessa. Barnakór syng- ur. B. S. Skólahúsið í Glerár- hverfi kl. 1,30 e. h. Barna- messa. Bömin syngja og að- stoða við messuna. P- S. — Sunnudag 27. desember: Ak- ureyrarkirkja kl. 2 e. h. Sálm- ar nr. 71, 455, 101, 70 og 97. P. S. Elliheimili Akur- eyrar- B. S. Jólasöngvar kirkjukórs Akureyrarkirkju kl. 8,30 e. h. — Gamlársdag- ur: Akureyrarkirkja kl. 6 e.' h. Sálmar nr. 488, 498, 23 og 489. P. S- Skólahúsið í Gler- árhverfi kl. 6 e. h. Sálmar nr. 488, 54, 499 og 489. B. S. — Nýársdagur: Akureyrarkirkja kl- 2 e. h. Sálmar nr. 499, 500, 491 og 675. B. S. Lögmanns- hlíðarkirkja kl. 2 e. h. Sálm- ar nr. 489, 499, 491 og 1. P. S- Sjúkrahúsið kl. 5 e. h. P- S. — Sunnudagur 3. janúar: Akureyrarkirkja kl- 2 e. h. B. S. Elliheimili Akureyrar P. S. Jóla- og nýárstónleikar Lúðrasveitar Akureyrar kl. 9 e. h. HÁTÍÐAMESSUR í Möðru- , vallaklaustursprestakalli. — Jóladag kl. 11 f. h. á Möðru- völlum og kl. 2 e- h. á Bakka. Annan í jólum kl. 2 e. h. í Glæsibæ. Sunnudag 27. des- ember kl- 4 e. h. í Skjaldar- vík. Nýársdag kl. 2 e. h. að Bægisá. — Sóknarprestur. SAMKOMUR. — Jóladag kl. 5 e. h- Sunnudag kl. 5 e. h. Gamlárskvöld kl. 11 e. h. og Nýársdag kl. 5 e. h. — Allir velkomnir. — Sjónarhæð. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkomur jóladag og nýárs- dag kl. 8,30.' Allir velkomnir- FÍLADELFÍA, Lundargötu 12, tilkynnir hátíða-samkomur: Jóladag, almenn samkoma kl. 8,30 e. h. 2. jóladag, almenn samkoma kl. 8,30 e. h- Sunnu- dag 27. desember, almenn samkoma kl. 8,30 e. h. Gaml- árskvöld kl. 10,30 e. h. Nýárs- dag kl- 8,30 e. h. Söngur, hljóðfæraleikur, ræða, vitnis- burðir. — Allir hjartanlega velkomnir. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Jólafundurinn verður að Bjargi þriðjudag- inn 29. þ. m. kl. 8,30 e. h. Sameiginleg kaffi drykkja- Fjölbreytt skemmti- atriði. — Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Stjórnin. HRAÐSKAKKEPPNI á vegum Skákfélags Akureyrar fer fram sunnudaginn þriðja í jólum kl. 2 e. h. í Verzlunar- mannahúsinu. — Stjórnin. MINNINGARSPJÖLD Kvenfél. Hlífar fást í Bókaverzl. Jó- hanns Valdimarssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttir Hlíð arg. 3. Öllum ágóða varið til Dagheimilisins Pálmholt. HJÚSKAPUR- Sunnudaginn 20. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sóknarprestin- um í Grundarþingum ungfrú Þuríður Baldursdóttir frá Syðra-Hóli í Kaupangssveit og Aðalsteinn Viðar Júlíus- son, Oddeyrargötu 24, Akur- eyri. ÍÞRÓTTAHÚSIÐ Allir kvöld- tímar falla niður fram að 3. janúar, vegna viðgerða á söl- um hússins. SJÓSLYSASÖFNUNIN, Flat- eyri: Starfsstúlkur í Sauma- stofu Gefjunar kr. 1.400,00. H. Á. kr. 300,00- A. H. kr. 500,00. N. N. kr. 200,00. B. S- kr. 300,00. S. S- kr. 100,00. — Kærar þakkir. — Arnfinnur Arnfinnsson. S J ÓSL YS ASÖFNUNIN, Flat- eyri: F. G. kr. 75,00. Fjölsk- E. B. kr- 1.000,00. H. S. kr. 200,00. N. N. kr. 400,00. Jó- hanna og Tryggvi kr. 200,00. N- N. kr. 400,00. Hildur, 9 ára, kr. 150,00. N. N. kr. 200,00. R. G. kr. 200,00- Kvenfélagið Hvöt, Árskógsströnd kr. 2.000,00. — Afgr. Dags. SJÓSLYSASÖFNUNIN, Flat- eyri: Kona á Svalbarðsströnd (afhent sr. Jóni Bjarman) kr, I. 000,00. N. N- kr. 300,00. N. N. kr. 50,00. Sigurlaug Jóns- dóttir kr. 200,00 og frá móð- ur kr- 1.000,00. — Hjartanleg- ustu þakkir. — Birgir Snæ- björnsson. TIL BLINDU BARNANNA. — Kvenfélagið Baldursbrá Gler- árhverfi kr. 1.000,00. N- N. kr. 50,00. N. N. Reykjavík kr. 1-000,00. Rotaryklúbbur Sauð árkróks kr. 6.556,00. Áheit frá ónefndum hjónum kr. 1.000,00 og frá móður kr. 200,00. — Hjartanlegustu þakkir- Birgir Snæbjörnsson. TIL BLINDU BARNANNA. — A. K. kr- 100,00. N. N. kr. 200,00. K. G. S. kr. 100,00. N. N- kr. 200,00. Gömul kona á Elliheimilinu Grund kr- 500,00. N. N. kr. 500,00. Ónefndur kr. 200,00. Áheit frá ónefndum kr- 1.200,00. K. J. og F. S. kr. 200,00. Heimil- isfólkið í Víðidal á Hólsfjöll- um kr. 500,00. G B. kr. 200,00. N. N. kr. 200,00. Hildur, 9 ára, kr. 150,00- N. N. kr. 200,00. — Afgr. Dags. KRABBAMEINSFÉLAGIÐ. — Kr. 1.000,00 frá móður. — Beztu þakkir. — Birgir Snæ- björnsson- - Konan í skóginum (Framhald af blaðsíðu 4). framar, en ég fékk mörgum ár- um síðar tækifæri til að gera manni hennar smágreiða, og launa þannig að nokkru gest- ristnina á heimili hans. Hann kom með síldveiðiskipi til Rauf- arhafnar sumarið eftir styrjald- arlokin síðustu og þurfti að komast til Kópaskers til að ná í bíl, áleiðis til Siglufjarðar- Ég hafði ráð á jeppa og keyrði hann þangað. Var þá minnst heimsóknarinnar til konunnar í skóginum, sem hann minntist að hafa heyrt getið. Raufarhöfn 1. desember 1964. Hólmsteinn Helgason._

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.