Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 6

Dagur - 23.12.1964, Blaðsíða 6
•©-MW-G I Sendum öllum meðlimum okkar i v og öðrum velunnurum, beztu jóla f og nýjárskveðjur, með kæru þakklœti % fyrir árið sem er að líða. 1 UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR. f ± « Vandláfar húsmæður freysta á VALS-vörur SULTUR SAFTIR EDIKSSÝRA ÁVAXTAHLAUP MARMILAÐI MATARLITUR SÓSULITUR BORÐEDIK TÓMATSÓSA ÁVAXTASAFI BÚÐINGAR VALUR EFNAGERÐ Fossvogsbletti 42 — Sími 40795 UMBOÐSMAÐUR OKKAR Á AKUREYRI: VALGARÐUR STEFÁNSSON Athugið! Auglýsingasími Dags er 11167. að kaupmaðurinn hafi ávallt nægar Vegna vörukönnunar verða sölubúðir vorar LOKÁÐAR í janúar 1965 sem hér segir: JÁRN- OG GLERVÖRUDEILDIN: Mánudag, þriðjudag og miðvikudag, 4., 5. og 6. janúar. VEFNAÐARVÖRUDEILDIN: Mánudag, þriðjudag og mið- vikudag, 4., 5. og 6. janúar. IIERRADEILDIN: Mánudag 4. janúar. BYGGINGAVÖRUDEILDIN: Mánudag og þriðjudag, 4. og 5. janúar. SKÓDEILDIN: Mánudag 4. janúar. BLÓMABÚÐIN: Mánudag 4. janúar. VÉLADEILDIN: Mánudag og þriðjudag, 4. og 5. janúar. LYFJABÚÐIN, BRAUÐGERÐIN, MJÓLKURBÚÐIN, KJÖT- BÚÐIN og NÝLENDUVÖRUDEILDIN ásamt öllum útibúum í bænum verða ekki lokuð. ATH. Allar verzlanir KEA verða opnar laugardaginn 2. janú- ar frá kl. 9-12. Full reikningsskil á þessa árs reikningum verða að vera gerð fyrir 24. þ. m. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Áramó tadansleikur verður í ALÞÝÐUHÚSINU á gamlárskvöld. Dansað frá kl. 22—4 e. m. — Ýmis skemmtiatriði. M. a. koma fram 5 SÖNGVARAR með hljómsveitinni PÓLÓ. Forsala aðgöngumiða verður þriðjudaginn 29. desem- ber kl. 2—4 e. h. ÁRAMÓTAKLÚBBURINN. FALLEG PEYSA er kærkomin jólagjöf fyrir eiginkonuna og unnustuna. VERZLUNIN DRÍFA ? i P Gleðileg jól! | Farsælt nýtt ár! | § : Þökkum viðskiptin á árinu. ^ <? £ Möl og sandur h.f. ^ I $ TAPAÐ TAPAZT HEFUR köttur, grábröndóttur, með hvíta bringu, bleiða. Sími 1 - 2270. Handofnir munir til jólagjafa: VÆRÐARVOÐIR TREFLAR HERÐASJÖL PÚÐAR ' REFLAR Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Vegna vörukönnunar verða sölubúðir verzlunarinnar í Hafnar- stræfi 86 lokaðar dagana 4.r 5. og 6. janú- ar. Útibúið í Glerárhverfi lokar ekki. Innborgunum veitf móftaka á skrifsfofunni dagana sem verzlunin er lokuð. - Engir reikningar verða opnaðir fyrir neesta ár nema full skil hafi verið gerð eða samið um greiðslu. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. ATVINNA! Tvær stúlkur geta fengið vinnu í eldhúsi Heimavistar M. A. frá n.k. áramótum. — Upplýsingar í síma 11132.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.