Dagur - 20.01.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 20.01.1965, Blaðsíða 2
t .... Þórsfélasar! ÁLFADANSINN og brennan á að verða n. k. sunnudag, 24. jan- úar. Tíðarfarið hefur að vísu tafið fyrir okkur, en við látum það ekki buga okkur. Við sjá- um bara þeim mun betur þá þörf, að félagarnir einbeiti sér að þessu hefðbundna verkefni, svo tíminn sem farið hefur for- görðum, vinnist upp aftur. Og framkvæmdin öll á-enn að geta tekizt, ekki aðeins betur en á horfði, heldur jafnvel betur en nokkru sinni fyrr. En þá meg- ir, eldsnemma á sunnudags- morguninn eða kl. 9 f. h. og þá á danssvæðinu — norðan við Glerá. Margar hendur vinna létt verk. — Heilir tii starfa, Þórs- arar! Stjórnin. Frá Bridgefélagi Ak. SVEITAKEPPNI fyrsta flokks lauk 12. þ. m. Úrslit urðu þessi: Stig. 4 & X I I X I I i X t t 'ö' t2» | ív t MinnisvarSS þjóðskáfdsins a§ Fagraskcgi ,Hvar sem ég er staddur d hnettinum, er skammt, heim í Fagraskóg Davíð Stefdnsson frd Fagraskógi. ± um við hvorki lúta að litlu né 1. sveit Óðins Árnasonar 40 sættast á smátt, heldur kapp- 2. — Ólafs Þorbergssonar 32 kosta að ná þeim árangir, að 3. — Jóns H. Jónssonar 28 allir verði ánægðir, áhorfend- 4. — Bjarna Jónssonar 24 urnir líka. 5. — Magna Friðjónssonar 22 Líklega gæti gamli Þór ekki 6. — Karls Jörundssonar 21 fengið afmælisgjöfina kærari 7. — Stefáns Gunnlaugss. 19 eða verðugri nú á 50 ára afmæl 8. — Sturlu Þórðarsonar 17 inu, en einmitt þetta. 9. — Hafliða Guðmundss. 13 Af þessu tilefni vill stjórn Sveit Aðalsteins Tómassonar -X <■ f <■ EINS OG KUNNUGT ER, samþykkti Ungmennasamband Eyjafjarðar, á síðasta ársþingi s:nu í apríl 1984, áskorun til félagasamtaka í héraðinu, um að reisa Davíð Stefánssyni skáldi frá Fagraskógi, minnisvarða á æskustöðvum hans að Fagraskógi. — Nú hafa Ungmennasamband i Eyjafjarðar, Búnaðarsamband Eyjafjarðar og Samband eyfirzkra kvenna, tekið höndum sam- v an, og ákveðið að beita sér fyrir því, að þessi hugmynd nái fram að ganga. — Ekki er enn 4 ákveðið um gerð minnisvarðans, en hann verður reistur á bezta fáanlegum stað í Fagraskógi, t og væntanlega komið upp triáiundi við hann. — Þau samtök, sem hafa framgöngu í þessu X máli, munu snúa sér til hinna ýmsu féiaga og sveitarstjórna í héraðinu, um fjárframlög. Einn- in vænta þau þess, að önnur félög og einstaklmgar, unnendur skáldsins, leggi málinu lið, með Þórs eindregið brýna það fyrir eldri og yngri félögum, að þeir noti vel þann stutta tíma, sem ennþá er til stefnu. Og ennfrem ur væntir stjórnin þess, að fé- lagarnir verði mættir, fjölmenn hætti keppni. Sveitir Óðins og Ólafs unnu rétt til að keppa í meistara- flokkskeppninni, sem hófst í gærkveldi. Þar keppa 8 sveitir um Akureyrarmeistaratitilinn. Verður byggð ný rafstöð við Laxá? frjálsum framlögum, án þess, að til þeirra verði leitað formlega, og stuðli þannig að því, að þjóðskáldinu verði reistur sem veglegastur mlnnisvarði í Fagraskógi, þeim stað, sem fóstraði ^ það, og var í vitund þess, helgur staður, til hlnzíu síundar. — Stjórnir sambandanna. ® !élö fyrir íslenzka veiðiflotaim HINN 19. nóvember sl. var Björgunarfélagið h.f. stofnað, en að því standa ein 14 tryggingar- félög. Tilgangur félagsins er að standa fyrir hvers kyns björg- unarstarfsemi og sem fyrsta sporið í þá átt hefur félagið keypt skipið Goðanes og sent það á miðin, þar sem flotinn heldur sig. Um borð eru 2 kaf- arar, en áhöfnin er alls 5 manns. Samband ísl. tryggingarfélaga kaus á sínum tíma nefnd til að kanna, hvað gera skyldi til að bæta aðstoð við bátaflotann. í nefndinni áttu sæti Gísli Óiafs son frá Tryggingarmiðstöðinni, Sigurður Egilsson, Sjóvá, og Ágúst Karlsson frá Trygging hf. Er nefndin hafði lokið störf- um var ákveðið að stofna Björg unarfélagið hf. og var svo ger-t 19. nóvember sl. og keypt skip ið Goðanes, sem áður var varð- skipið Gautur. Var skipið sett í slipp og gerðar á því nauðsyn legar lagfæringar og breytingar. Fyrstu ferðina fór Goðanes svo 11. desember sl. og fylgdist þá með bátafiotanum á Austur miðum, en ekki þurfti þá að leita til skipsins um aðstoð. Goðanes kom svo heim aftur fyrir jól og hélt fyrir nokkrum dögum aftur út og er nú í Með allandsbugt og fylgist með bát- unum þar. Mun skipið í fram tíðinni fylgjast með flotanum þar sem mestur hluti hans er hverju sinni. Er hér um algera tilraun að ræða af hálfu trygg ingarfélaganna. Skipstjóri á Goðanesi er Ragn ar Jóhannesson, sem jafnframt er kafari, 1. stýrimaður Gísli Ólafsson og 1. vélstjóri er Egg- ert Eggertsson. Stjórn björgunarfélagsins hf. skipa Gísli Ólafsson, Tryggingar miðstöðinni, formaður, Ásgsir Magnússon, Samvinnutrygging- um, og Sigurður Egilsson Sjóvá. Framkvæmdastjóri er Ágúst Karlsson hjá Trygging hf. (Framhald af blaðsíðu 1). við. Og víst hafa íslendingar áður byggt orkuver við fall- vötn sín, án þess þau væru tengd erlendri aðstoð og er- lendum atvinnurekstri. Miðað við þá stefnu, sem stórvirkjun ar- og stóriðjumálin hafa tekið um sinn, þurfa Norðlendingar ekki að búast við línu yfir fjöllin, sem færi þeim ljós og hita, sunnan frá Búrfelli eða annarri sunnlenzkri virkjun, og engri aluminíumverk- smiðju heldur. Hinsvegar höfum við fengið áætlanir að sunnan um „hag- kvæma lausn“ raforkumála BORGFIRÐINGAR gerðu í sumar tilraun með tankbíl til mjólkurflutninga til Borgarness af hluta mjólkursamlagssvæðis- ins. En það var Mjólkurbúið í Borgarnesi, sem stóð fyrir þess- ari tilraun. Nú er annar tankbíll kominn til Borgarfjarðar, vegna góðrar reynslu af þeim fyrri. Bílar þess- ir sækja mjólkina heim til bænda og flytja hana til mjólk- urbúsins. Sigurður Guðbrands- son mjólkurbússtjóri hefur ný- lega látið hafa það eftir sér, að eftir 10 ár þyki eins sjálfsagt að sækja mjólkina heim til bænda og flytja hana á tankbíl, og nú að flytja mjólk á brúsum. Ef reynsla Borgfirðinga er mjög'jákvæð -í-þessu efni, er lík- legt að tankbílarnir eigi víðar við, t. d. hér við Eyjafjörð. Q Ör viðtali við Sigurjón Rist SIGURJÓN sagði, að vanda- málið væri óneitanlega mik- ið hvað Þjórsá "'snerti. Þar væri bæði um ágang, grunn- stingul og skrið eða krapa- för að ræða. Þetta eru orð úr gömlu alþýðumáli, sem hvert um sig lýsir hverju ís- fyrirbæri ágætlega. Áður ollu þau erfiðleikum einkum í sambandi við ferðalög, en viðhorfið hefur breytzt og nú snýst það fyrst og fremst um virkjanir. ísmyndun í íslenzkum ám er mikið vandamái, sagði Sigurjón Rist, og í barátt- unni við ísskrið er helzta og bezta úrlausnin að gera djúp inntakslón við rafmagnsstöðv arnar til að fá íshellumynd- un eða lagnaðarís á vatnið. Það er mjög óheppilegt, sagði Sigurjón, að hafa autt vatn ofan við rafstöðvar. Og ef inntakslónin eru grunn, er vatnið í þeim á stöðugri hreyfingu af straumum og veðrum og það nær ekki að leggja. Ef lagnaðarís fæst hinsvegar á vatnsborðið, þýð ir það jafnt rennsli og það er eitt af meginskilyrðum fyrir hverja rafstöð. En enda þótt þegar sé búið að fá staðfestingu á ísmynd- unar- og ísskriðvandamál- inu, hvað Þjórsá snertir, er eftir að draga ályktanir út frá rannsóknum, með ö o. að leysa þann vanda, sem ís- skriðið skapar. Og ísskriðið er ekki eina vandamálið við rennsli Þjórsár, sem glíma þarf við. Það er ekki síður aurburður hennar. Þegar um lausn eða úrbætur er að ræða þarf að taka tillit til hvors tveggja og leysa vand- ann sameiginlega. (Orðrétt úr viðtali Vísis við Sigurjón Rist, 16. des- ember 1964). □ með gastúrbínum næstu 10 árin eða svo! En að þeim tíma liðnum gæti komið til athug- unar að líta á norðlenzka virkjunarmöguleika eða leggja línu yfir hálendið! En nú hefur það tvennt skeð, að fram er komin ný Laxárvirkjunaráætiun Sigurð ar Thoroddsen, og unnið er að samanburði þeirra virkjun aráætlana norðanlands og sunnan, sem fram hafa komið, miðað við orkuþörf til almenn ingsnota í landinu. Hin nýja áætiun Sigurðar er mjög álitleg. Verkfræðing- urinn gerir ráð fyrir 11 þús. kw. stöð við Brúar, er kosti 160 millj. kr. án aðflutnings- gjalda. Að viðbættri hinni nýju stöð, gæfi Laxárvirkjun alls 182 millj. kwst. á ári, sem hver kostaði á Akureyri 16 aura, sem er mjög hagstætt verð. Tæplega myndi gas- túrbína eða lína að sunnan, sem eflaust kostar yfir 100 milljónir króna, geta keppt við þessa virkjunaraðstöðu. Nú er unnið að samanburð- aráætlunum þeim, sem fram hafa komið um virkjun fall- vatna nyrðra og syðra. Munu niðurstöður sendar viðkom- andi ráðuneyti innan fárra daga. Þessi samanburður er að sjálfsögðu margþættur. En þess má vænta, að hann verði að verulegu leyti lagður til grundvallar væntanlegum framkvæmdum í raforkumál- um. Líklegt er, ef ekki ráða annarleg sjónarmið, að ekki verði gengið fram hjá hinni nýju áætlun S. Th. En það yrði að sjálfsögðu ómetanleg trygging í raforkumálum, fyr- ir þá sem byggia Norðurland og Austurland, að valin verði virkjunarleið sú, sem norð- lenzku fallvatni er tengd. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.