Dagur - 20.01.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 20.01.1965, Blaðsíða 1
Dagur Símar: 11166 (ritstjóri) 11167 (afgreiðsla) Ný framhaldssaga EIRÍKUR HAMAR Fylgizt með frá byrjun. NEMENDUR á vélstjóranám- skeiði Fiskifélags- ins. Forstöðumað- ur er íimmti frá vinstri. (Ljósm.: E. D.) ÞjÓÐSKÁLDSINS MINNZT Á MORGUN, fimmtudaginn 21. janúar, er 70. fæðingar- dagur þjóðskáldsins frá Fagraskógi, Davíðs Stefáns- sonar. Þann dag verður hús lians, Bjarkarstígur 6, opið almenningi, kl. 2—6 og 8—10 og næstu daga til sunnudags kvölds á sama tíma. Á morgun verður hátíða- sýning Leikfélags Akureyr- ar á fyrsta leikriti Davíðs, Munkunum á Möðruvöllum, í Samkomuhúsi bæjarins. □ Samið nm srníði á fyrsta stáL skipinu á Akureyri LOKS er undirbúningur stál- skipasmíða í höfuðstað Norður- lands svo vel á veg kominn, að endanlega hefur verið gengið frá samningi um smíði fyrsta skipsins. Smíði stálskipa hefur undan- farin ár verið á dagskrá á Ak- ureyri, svo sem lesendur Dags vita, og er því fagnað hér, að mál þetta er að komast á fram- kvæmdastig og smíði fyrsta skipsins ákveðin og samnings- bundin við norðlenzkan útgerð- ar- og athafnamann. Fréttatilkynning frá Slippstöð inni h.f. á Akureyri og Magnúsi Gamalíalssyni útgerðarmanni í Olafsfirði barst blaðinu á mánu- daginn, og er hún svohljóðandi: „í dag, 18. janúar 1985, voru undirritaðir samningar á smíði 335 tonna stál-fiskiskips milli Slippstöðvarinnar h.f., Akur- -í- & I Sfarfsmönnum þakkað UAI ÞESSAR mundir eiga tveir af elztu og kunnust-u -t starfsmönnum Kaupfélags Eyfirðinga rnerkisafmreli: ? t | t f i f $ JONAS KRISTJÁNSSON, }. 18. jan. 1895, og JÓ- f I HANN KRÖYER, f. 21. jan. 1895. " f Báðir hafa þeir unnið félaginu og samvinnustefn- ? uii7ii langan og annrihan œvidag. Báðir hafa þeir £ gcgnt mihlum trúnaðarstörfum og hvorugur brugðizt ^ þvi trausti, er þeim liefir löngum verið sýnt. Báðir skilja þeir eftir auðrakin spor á ferli eyfirzkrar alþýðu til bœttra lífskjara og aukinnar menningar. A þessum timamótum fcerir stjórn og framkvœmda- stjóri Kaupfélags Eyfirðinga þeim huglieilar þakkir <? J fyrir nnnin störf og óbrigðula tryggð og árnar þeim ^ allra hcilla á ófarinni leið. t. i| Brynjólfur Sveinsson. Jón Jónsson. Björn Jóhannsson. & Sigurður O. Björnsson. Kristinn Sigmundsson. f Jakob Frímannsson. I t | -1 <■ I & Q'b' v’íSJ- £$>*’)' ®'r'- ínS-- S' ® ^ í’áS*' © Minna vélstjóranámskeið á Ak. Nemendur eru 21 og lýkur prófum í dag SÍÐAN 1. október í haust hef- ur vélstjóranámsskeið hið minna, sem Fiskifélag íslands heldur, staðið yfir á Akureyri og lýkur í dag. Forstöðumaður þess er Símon Símonarson. — Nemendur eru 21, þar af 16 frá Akureyri og byggðum við Eyja eyri, og Magnúsar Gamalíels- sonar útgerðarmanns Olafsfirði. Skipið verður smíðað eftir teikningu Hjálmars R. Bárðar- sonar skipaverkfræðings, og af svipaðri gerð og m.s. Reykja- borg. Skipið verður búið öllum nýtízku fiskileitar- og siglinga- tækjum. Afgreiðslutími er áætl- aður vorið 1966. Þetta mun vera stærsta skip, sem samið hefur verið um smíði á innanlands. Hið nýja skip hlýtur nýbygg- ingarnúmer 28. Slippstöðin h.f. hefur mikinn áhuga á að auka starfsemi sína í sambandi við stálskipasmíði og hefur þegar pantað ýmsar vélar því viðvíkj- andi. Framkvæmdastjóri Slipp- stöðvarinnar er Skafti Áskels- son. Stjórnin er þannig skipuð: Bjarni Jóhannesson, formaður, Þorsteinn Þorsteinsson, Herluf Ryel. Margt bendir til þess að um mikla atvinnuaukningu verði að ræða í sambandi við smíði stálskipa, og er mikill áhugi hér í bæ fyrir því, að þetta verkefni megi takast vel, og að hið opinbera sýni skilning þessu velferðarmáli bæjarins.“ IIÉR eru feðgar tveir í skíðalandsgöngunni. Það eru þeir Gestur Pálsson og faðir hans Páll Jónatansson (t. h.) sem er tæpra 92 ára að aldri og gekk léttilega, enda gamall skíða- maður. Þeir feðgar eiga heima á SólvöUum 8 á Akureyri. fu.*-' ‘A VerÉr byggð ný 11 þús. kw. rafsföð við Laxá? Unnið að samanburði virkjunaráætlana við Búrfell og Laxá, og virðist ný áætlun Sigurðar Thoroddsen um virkjun við Laxá mjög hagkvæm fjörð, 3 frá Austíjörðum, 1 frá Vestfjörðum og 1 frá Skaga- strönd. Þessir nemendur eru 18 —22 ára, að einum undanskild- um, sem er eldri, og margir fara á vertíð beint frá prófborð- inu. Eftir þetta 12 vikna nám- (Framhald á blaðsíðu 7). RAFMAGNSMÁLIN eru nú mjög á dagskrá í landinu síð- ustu misserin, enda er svo komið að yfirvofandi er raf- magnsskortur bæði sunnan- lands og norðan. Virkjanir eru nokkur ár í byggingu og því nauðsynlegt að ákveða stefnu virkjunarmála, miðað við almenna og ört vaxandi neyzluþörf, hið allra fyrsía, svo hefja megi undirbúning og síðan framkvæmdir eins skjótt og við verður komið. Ráðamenn þjóðarinnar hafa að undanförnu haft uppi mikl ar ráðagerðir um lausn raf- orkumála. Að miklu leyti hafa þær snúist um stórvirkjun og stóriðju og með því móti verið álitið, að fá mætti ódýrari orku til almennra nota en ann ars væri kostur. Lengi hefur það verið ákveð ið bak við tjöldin syðra, að stórvirkjun og stóriðja yrði syðra: Stórvirkjunin við Búr- fell og stóriðjan við Faxaflóa, þótt öðru hverju sé því slegið fram, að stóriðjan væri jafn- vel æskileg við Eyjafjörð með línulagningu frá Búrfelli norð ur yfir hálendið. En hvernig sem um stórvirkjun fer og al- uminíumverksmiðjuna, er hitt víst, að norðanlands og aust- an blasir rafmagnsskorturinn (Framhald á blaðsíðu 2).

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.