Dagur - 20.01.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 20.01.1965, Blaðsíða 3
3 SNÍÐA- NÁM- SKEIÐIN hefjast aftui' 25. þ. m." í Amaro- húsinu, 6. lxæð. Innritun og upp- lýsingar í síma 1-28-32 og INGOLFUR OLAFSSON 1-25-58. VESTFIRÐINGAR! SÓLÁRKÁFFI verður í Alþýðuhúsinu laugard. 23. þ. m. og hefst með sameigin- legri kaffidrykkju kl. 9 e. h. DAGSKRÁ: 1. Upplestur. 2. Söngur: jóhann Daníelsson og Sigurður Svan- bergsson. — Undirleik annast Guðmundur Jó- hannsson. 3. Spumingaþáttur. Dans. NEFNDIN. DALAGARNIÐ NORSKA fæst lxjá okkur. KULDAHÚFUR kr. 398.00 Eldri gerðir af HÚFUM seldar á kr. 95.00 SPORTSOKKAR kr. 45.00 ÚLPUR - BUXUR PEYSUR ULLARTREFLAR KARLMANNAÚLPUR og YTBYRÐI FALLEGT ÚRVAL AF ÍTÖLSKUM KVENTÖFFLUM TEKIÐ UPP f DAG. ENSKIR KVENSKÓR HOLLENZKIR KVENSKÓR TEKNIR UPP í DAG LEÐliRVÖRUR H.F., Strandgöíu 5, sími 12794 Vörur fyrir sykursjúka: APRÍCOSUMARMELAÐI eiNDBERJAMARMELAÐI JARÐARBERJAMARMELAÐI APPELSÍNUSULTA SVESKJUSULTA SAFT, niargar tegundir ÁTSÚKKULAÐI EF ÞIÐ VILJIÐ SPARA PENINGANA, þá verzlið þar sem vörumar eru ódýrar. Strásykur kr. 7.65 pr. kg., Hveiti kr. '9.50 pr. kg.„ Hafragrjón þr. 8.25 pr. kg. Ódýrara í heilurn pokum. Sveskjur og rúsínur kr. 39.00 pr. kg. Egg úr sveit kr. 67.00 pr. kg. Blandaðir ávextii', þuirkuð epli, aprikosur. Hreinlætisvöiaxi', vinnufatnaður og fleiia. Bxiðin verður opin fyrst um sinn kl. 10—12 f. h. og 2-6 e. h. SENDI VÖRUR HEIM. STRANDGÖTU 23 RÓSANT SIGVALDASON JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin MIÐ-SAMTÚN í Glæsibæjarhreppi er til sölu og ábúðar á komandi vori. — Jörðin er ca. 5 kílómetra frá Ákúreyri, rétt við þjóðveg. — Á jörðinni eru sænxi- leg hús, 17lxektara txTn, 3 ha. brotið land. Áhöfn getur fylgt. — Lysthafen'dur snúi sér til ábúanda og eiganda jarðarinnar, Guðlaugs Ketilssonar (sími unx Akureyri) eða Bjöins Halldórssonai', Akurey.ri, sími 1-11-09, sem gefa allar nánari upplýsingar. LAUST STARF KLÆÐAVERZLUN SiG. GUÐMUNDSSONAR NÝLENDUVÖRUDEILD KAUPIÐ KJÖT í KJÖTBÚÐ Ef að ahnanakið er rétt, þá mun veia Bóndadagurinn á föstudaginn. Er það ekki góður siður að borða þá HANGIKJÖT frá KJÖTBÚÐ K.E.A. KAUPIÐ SÓLSKIN VETRARÍNS r 1 KJÖTBÚÐ K.E.A. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Starf slökkviliðsmanns í slökkviliði Akureyrar er laust til umsóknar. — Hámai'ksaldur 35 ár. Laun samkvæmt kjarsanxningi bæjarstarfsmanna. Umsöknarfrestur er til 31. janúar n.k. Heilbrigðis- vottorð fylgi umsókn. — Nánari upplýsingar veitir slökkviliðsstjóri. Bæjarstjórinn á Akureyri, 18. janúar 1965. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. KARLAKOR AKUREYRAR heldur 35 ÁRA AFMÆLISFAGNAÐ sinn i Sjálfstæðishúsinu langardaginn 30. jan. 1965, er hefst með boiðhaldi kl. 19.00. — Miðasala og borð- pantanir í Sjálfstæðishúsinu (simi 1-27-70) mánudag- inn 25. og þriðjudaginn 26. janúar frá kl. 19.00—22.00 bæði kvöldin. — Styrktarfélagar og aðrir velunnarar kórsins sérstaklega kvattir til að rnæta. SKEMMTINEFNDIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.