Dagur - 20.01.1965, Blaðsíða 8
8
fe<<&<e><S><$^><S><s><S>^>^><S><!><íKí><S><S><S><í«$J<S><S><S><®^><í><5>-S><í
„ÓLÍKT HÖFUMST VIÐ AД
Viðtal við íormann Stéttarsambands bænda
Guimar Guðbjartsson bónda í Hjarðarfelli,
um verðlagsmál landbúnaðarins
SMÁTT OG STÓRT
FRAMSOKNARFLOKKUK-
í TILEFNI af ræðum ráðherra
i útvarpi frá Alþingi 21. desem
ber sl. hefur Dagur nú nýlega
átt eftirfarandi viðtal við Gunn
ar Guðbjartsson form. Stéttar-
sambands bænda um málefni
bændanna, sem mjög var að
vikið í nefndum útvarpsumræð
um.
Hvað vilt þú segja um þau
ummæli eins af ráðherrunum í
útvarpsumræðunum í vetur, að
sú landbúnaðarpólitík, sem nú
er rekin, standist ekki mikið
lengur, og um tölur þær, sem
ráðherra nefndi í þessu sam-
bandi varðandi niðurgreiðslur
og útflutningsuppbætur?
Eg vil fyrst taka það fram, að
ég tel, að niðurgreiðslur séu
ekki inntar af hendi vegna
bænda, heldur til þess að hakla
niðri verðlagi í landinu, þar á
meðal kaupgjaldi, sem atvinnu-
vegimir greiða. Samkvæmt
júnísamkomulaginu liækkar
kaupgjald nú, ef vísitalan liækk
ar.'Nú er vísitalan þannig upp
byggð, að landbúnaðarvörur
hafa meiri áhrif á liana en eðli
legt er, miðað við suma aðra út
gjaldaliði heimilanna, t.d. hús-
næðiskostnað. Af þessum ástæð
um hefur ríkisstjórninni þótt
hagkvæmara að greiða niður
landbúnaðarvörur en framfærslu
kostnaðarliðina almennt. En hlá
legt virðist það vera, að leggja
4 kr. söluskatt á livert kíló kjöts
í útsölu, en greiðir það um leið
T unnuverksmiðjan
SAMKVÆMT þeim upplýsing-
um, sem blaðið fékk í gær, mun
í vetur eiga að "smíða 20—30
þús. tunnur í Tunnuverksmiðj-
unni á Akureyri. En það mun-
tveggja til þriggja mánaða
vinna. Katla kom nýlega með
tunnuefni hingað til bæjarins
og er því komið í geymslu á
Oddeyri og í verksmiðjunni
sjálfri.
Gert er ráð fyrir að tunnu-
smíðin verði hafin um næstu
mánaðamót. Þar vinna rúmlega
40 manns. Verksmiðjustjóri er
Bjöi-n Einarsson. Q
niður um rúmlega 17 krónur.
Svipað má segja um smjör o.fl.
Rétt er að gera sér grein fyr
ir því, að niðurgreiðslumar em
um 73% af þeirri upphæð, sem
GUNNAR GUÐBJARTSSON.
ráðherrann taldi „í lilut land-
búnaðarins", en útflutningsupp
bæturnar um 27%. í öðrum lönd
um eru svona niðurgreiðslur
ekki taldar styrkir tíl bænda,
samanber ummæli Sclivvarz land
búnaðarráðherra V-Þýzkalands
STJÓRN Austfirðingafélagsins
á Akureyri kallaði fréttamenn
á sinn fund á mánudaginn og
skýrði þeim frá 20 ára tíma-
mótum Austfirðingafélagsins
hér í bæ. En þetta átthagafélag
var stofnað 14. nóvember árið
1944 og var aðalhvatamaður að
félagsstofnuninni og fyrsti fcr-
maður Björgvin heitinn Guð-
mundssoii tónskáld. En núver-
andi stjórn skipa: Eiríkur Sig-
urðsson formaður, Jónas Thord
arsin ritari, Einhildur Sveins-
dóttir gjaldkeri, Bjarni Hall-
dórsson varaformaður og Oddur
Kristjánsson meðstjórnandi.
Venjuleg árleg starfsemi eru
kvöldvökur og Austfirðinga-
mót. Kynnt hafa verið austfirzk
skáld. Þá tók Helgi Valtýsson,
serp er heiðursfélagi, saman
á þingi í Bonn, um landbúnaðar
framleiðsluna 19G4.
En hvað viltu segja um út-
flutningsuppbæturnar sérstak-
lega?
Útflutningsuppbætur í því
formi, sem nú er, voru teknar
upp samkvæmt samningi milli
stjórnar Stéttarsambands
bænda og ríkisstjórnarinnar um
áramótin 1959—1960 sem skaða
bætur vegna þess, að ríkisstjóm
sú, sem kennd hefur verið við
Alþýðuflokkinn, svifti bændur
lagarétti, sem þeir höfðu haft
í 12 ár til að verðleggja sölu-
vörur sínar innanlands þannig,
að þeir fengju verðlegsgrund-
vallarverð fyrir framleiðsluna í
Iieild, þó einhver hluti hennar
væri fluttur út fyrir lægra verð.
Útflutningsbæturnar mega
nema allt að 10% af heildarverð
mæti landbúnaðarframleiðslunn
ar á verðlagsgrundvallarverði
(til bænda) ár hvert. En á yfir-
standandi verðlagsári er verð-
mæíið áætlað 1880 milljónir
króna og mega þá útflutnings-
uppbæturnar nema 188 millj.
ltr. Hinsvegar er þess að geta,
að á árinu 1960—1963 var út-
flutningsbótaheimildin ekki not
uð nema að litlu leyti, en árið
sem leið að fullu og horfur á,
að svo verði einnig á þessu ári.
(Framhald á blaðsíðu 6).
bókina Aldrei gleymist Austur-
land og tileinkaði hana félag-
inu. Þá stóð Austfirðingafélagið
upphaflega, ásamt Austfirðinga
(Framhald á blaðsíðu 7).
S AMKVÆMT upplýsingum
Vegagerðarinnar á Akureyri í
gær, þá var verið að ryðja snjó
af vegum í héraðinu og er færð
in óðum að lagsat.
Búið var að opna Laugalands
veg fram að Fellshlíð og fært
um Hrafnagilshrepp og verið að
skafa í Saurbæjarhrepþi. Á
Svalbarðsströnd var ófært norð
an Veigastaða. í gær átti að
opna Dalvíkurleið til Hjalteyr-
INN FARINN AÐ STJÓRNA
Maður á förnum vegi sagoi ný-
lega við þann, er þetta ritar:
Nú er Framsóknarflokkurinn
farinn að sijóma landimi. Að
spurður sagðist hann eiga við
vaxtalækkunina, nýju jarðrækt
arlagafrumvarpið og sum atriði
í hinu svonefnda júnísamkomu
lagi. Það er auðvitað misskiln-
ingur að Framsóknarmenn hafi
eitthvað að gera með stjórn
landsins. Því fer enn fjarri, að
svo sé. Hitt er rétt, að óbein á-
hrif Framsóknarflokksins á sum
atriði í löggjöf og landsstjórn
fara vaxandi. — Stjórnarflokk-
arnir, sem fellt liafa eða kæft
tillögur Framsóknarmanna á A1
þingi, eru af almenningsáliíinu
knúðir til að taka ýmsar þeirra
sjálfir síðar að meira eða minna
leyti. Á þennan hátt kemur fram
árangur af starfi öflugrar og at-
hafnasamrar stjórnarandstöðu.
ÆTTU AÐ KVEINKA SÉR
Á VIÐKUNNANLEGRI HÁTT
Ekki þykir það stórmannlegt af
höfundi Reykjavíkurbréfa Mbl.
að ráðast á pólitískan andstæð-
ing fyrir að minnast á nýlátinn
flokksforingja í útvarpsumræð
um á meðan hinn sami var enn
þá á lífi og hafði fyrir skömmu
setið á þingbekk. Staðreyndin er
líka sú, að það sem sagt var í út
varpinu, var lof en ekki last um
þann, sem nú er látinn. Hinsveg
ar fólst í því nokkur ádeila á
þá, sem nú gerast helzt til þaul
sætnir í valdastöðum og fást
ckki til að viðurkcnna, að þró
un mála hefur orðið sú, sem
raun er á. Þyki þeim ómjúklega
á sér tekið ættu þeir að kveinka
sér á viðkunnanlegri hátt en
gert er í umræddu Reykjavík-
urbréfi Mbl.
ÞEGAR ÉG VAR Á
FREIGÁTUNNI
Jón Trausti skrifaði einu sinni
smásögu, sem hét: Þegar ég var
á freigáíunni. Grein, sem Helgi
Sæmundsson skrifar í Alþýðu-
blaðið nýlega, um Einar Olgeirs
son og nýsköpunarstjórnina,
minnir á þessa sögu. Helgi seg-
ir, að Einar minnist nýsköpun-
aráranna svonefndu „ eins og
gamall maður vistar á hefðar-
setri, þegar hann var og hét“,
enda þótt kommúnistar séu
„löngu fluttir af höfuðbóliun“,
hjá íhaldinu „á afskekkta hjá-
leigu“. Engan vafa telur Helgi
ar. Sæmilega er fært að. Hólum
í Oxnadal. Vogagerðin gerði ráð
fyrir að haldið yrði áfram að
opna vegina innanhéraðs, ef
stillur héldust áfram.
í g£er aðstoðaði Vegagerðin
flutningabíla vestur yfir Öxna-
dalsheiði og var hugmyndi.n að
hjálpa öðrum bílum til baka.
Næst mun Vegagerðin aðstoða
yfir heiðina á föstudag. □
isflokksins síðustu áratugi sé
Einari og hans mönnum að
kenna eða þakka, og munu ýms
ir vera honum sammála um það.
Ilinsvegar minnist hann ekkert
á þá, sem nú eru á freigátunni.
í ÞURRABÚÐ
Frjáls þjóð birti 14. janúar „ára
mótaspjall“ við Hannibal Valdi-
marsson, en Ólafur Hannibals-
son er nú orðinn ritstjóri blaðs-
ins. En Moskvukommúnistar
ráða yfir Þjóðviljanum, sem er
aðalmálgagn Alþýðubandalags-
ins. Þjóðviljinn kallar þá Þjóð-
varnarmenn, sem höfðu kosn-
ingabandalag við Alþýðubanda-
lagið 1S63, þurrabúðarmenn hjá
Sósíalistafélagi Reykjavíkur.
Ekki verður betur séð en Hanni
balsmenn og drjúgur hluti af
gömlum liðsmönnum Sósíalista
flokksins sé nú kominn í þessa
sömu þurrabúð, og að þróttur
alíur sé úr þeim skekinn, eins
og vcn er við slíka vist. En
Þjóðviljamenn eru hinir pattara
legustu og sigla til sólarlanda,
ýmist til Kúbu eða austur í
Kína.
STJÓRNIN HEFUR ENGIN
RÁÐ OG ÆTTI AÐ SEGJA
AF SÉR
Við umræður um söluskatts-
hækkunina 19. des sl. flutti Ingv
ar Gíslason alþingismaður skor
inorða ræðu um stjórnmálaá-
standið og pólitískt siðferði hér
á landi. Hann sagði m.a. „Þeg-
ar svo er komið að æðsti stjóm-
málaforingi landsins og sá, sem
hefur forsæti í ríkisstjórn, ját-
ar í eyru alþjóðar, að hann hafi
engin ráð í stærsta efnahagsmáli
þjóðarinnar, þá á hann að víkja
úr forsætisráðherrasessi. Bjarni
Benediktsson myndi ekki
minnka við það að segja af sér
ráðhérradómi eins og nú er kom
ið fyrir honum og stjórn hans.
Það er sjálfsögð skylda hans að
fara frá völdum. Ef hann gerir
sér þess ekki grein sjálfur, ættu
flokksmenn hans að leiða hon-
um það fyrir sjónir“. Ingvar
sagði ennfremur: „Þessi vinnu-
brögð eru svo vítaverð (þ. e.
vinnubrögð ríkisstjómarinnar
að framkvæma allt annað en
gert var ráð fyrir og óvænt), að
ef hér á landi ríki yfirleitt venju
legt pólitískt siðferði, hefði rík
isstjórnin lilotið að segja af sér
þegar í stað. Hún hefði orðið að
gera það vegna þess fyrst og
fremst, að f.vlgismenn hennar í
þinginu hefðu neytt hana til
þess. En það verður að segja
hlutina eins og er, að ríkisstjórn
in hefur ekkert aðhald af flokks
mönnum sínum á Alþingi“. Ræð
an var í heild prentuð í Timan-
um fyrir áramótin.
Svalbakur í söluferð
SVALBAKUR hefir verið á
veiðum úti fyrir Vestfjörðum
að undanförnu en lítið fiskað.
Hann er nú á leið í söluferð til
Þýzkalands með um 90 tonn og
selur þar væntanlega 2o. þ. m.
Sléttbakur er nýkominn úr
söluferð og fer á veiðar í dag.
Harðbakur er væntanlegur í
kvöld frá Bretlandi. P'
Auslfirðingafélðgið á Ak. 20 ára
Er að láta gera kvikmynd af Austurlandi
á því, að valdaaðstaða Sjálfstæð