Dagur - 24.02.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 24.02.1965, Blaðsíða 1
Á MÁNUDAGINN liófst fund- ur í Reykjavík niilli stjórnar Kísiliðjunnar og erlendra aðila, Kaiser-verkfræðifirnians og hollenzka fyrirtækisins AIME, um byggingu kísilgúrverk- smiðjunnar við ðlývatn. Mun frétta af þessum fundi að vænta í dag eða á morgun. í gær lagði íslenzk sendi- nefnd af stað til Washington og New York til að ræða við Alþjóðabankann og svissneskt fyrirtæki um byggingu alumin- iumverksmiðju á íslandi í sam- Hægri handar umferð kostar 43 millj. kr. SAMKV. samþykkt Alþingis hefur umferðalaganefnd komizt að þeirri niðurstöðu, að breyt- ingar til hægri handar aksturs muni kosta 43 millj. kr. en und- irbúningur þeirrar breytingar myndi taka 2—3 ár.. Kostnaðar- sömustu breytingamar eru m. a. breyíingar á umferðamerkj- um, Ijósum bifreiða og breyt- ingar á ökutækjum, svo sem al- menningsbifreiðum, en á þeini þarf að færa aðaldyr. Tvö slys á HARÐUR bifreiðaáreksíur varð hér í bænum um hádegið í fyrradag. Jeppabifreið, sem ók suður Hjalteyrargötu, og SVALBAKUR SELDI SVALBAKUR seldi í Grimsby í gær 107 tonn fyrir 8071 pund. Meðalverð á kg. varð kr. 9,03. Harðbakur og Sléítbakur eru á veiðum. □ ÞÓRARINN BJÖRNSSON skólameistari svarar spuming- um um Davíðshús I blaðinu í dag. Viðtalið er á bls. 4 og 5. □ bandi vlð hugsanlega Búrfells- virkjun og lán í því sambandi. Sendinefnd þessi er á vegum ríkisstjórnarinnar og er skipuð þessum mönnum: Jóhannesi Nordal, Eiríki Briem, Stein- grími Hermannssyni og Hirti Torfasyni. Má því segja að íslendingar hafi um þessar mundir stór járn í eldinum— og fleira en eitt í senn. Sérfræðingar deila um Búr- fellsvirkjun. Hefur ofurkapp stjórnarvaldanna um þann virkjunarstað vakið tortryggni. Gífurlegu fjármagni hefur ver-- ið varið til rannsóknar við Búr- fell, en minna á öðrum stöðum og „fræðilegar“ skýrslur út gefnar, sem sanna eiga gildi fyrirfram gerðra áætlana um Búrfellsvirkjun. Rafmagn frá Búrfellsvirkjun á svo m. a. að nota til stóriðju í nágrenni Reykjavíkur, svo sem ráða má af fréttum, þótt ýmsir ráðamenn láti í ljósi áhuga sinn fyrir jafnvægismál- unum — í orði. □ fólksbifreið, sem kom austan Tryggvagötu, skullu saman á gatnamótunum, með þeim af- leiðingum að jeppabifreiðin valt. — Báðir ökumennirnir sluppu ómeiddir, en farþegi sem í jeppanum var, fékk höf- uðhögg og rifbrotnaði einnig. Hann var fluttur í sjúkrahúsið og gert að meiðslum hans, en síðan leyft að fara heim. Báðar bifreiðarnar skemmdust mikið. Seinnipartinn í fyrradag varð slys skammt frá Skíðahótelinu í Hlíðarfjalli. Þrettán ára dreng ur missti fótanna á harðíenni í brattri brekku og rann niður hana og á leiðinni hlaut hann skurð á höfði. Meiðsli drengs- ins voru rannsökuð í sjúkrahús inu, en reyndust ekki alvarlegs eðlis. □ Búnðððrþing BÚNAÐARÞING var sett í Bændahöllinni í Reykjavík ár- degis í gær. Þorsteinn Sigurðsson formað ur Búnaðarfélags íslands setti þingið með ræðu. í upphafi minntist hann frú Dóru Þór- hallsdóttur forsetafrúar og Páls Zophoniassonar fyrrverandi búnaðarmálastjóra, og risu menn úr sætum í virðingar- skyni. í ræðu sinni gaf formaðurinn yfirlit um Bændahöllina, sem (Ljósmynd: E. D.) Nokknr fnudarmenn á félagsráðsfundi KEA á mánudaginn, Verzlun 02 framleiðsla K. E. Á. jókst verulega sl. ár Framundan eru stórframkvæmdir, svo sem ný mjólkurstöð og kjötvinnslustöð FÉLAGSRÁÐSFUNDUR Kaup félags Eyf. var haldinn á Hótel KEA síðastliðinn mánudag og hófst klukkan 1 eftir hádegi. Brynjólfur Sveinsson formaður félagsstjórnarinnar bauð fulltrú ana velkomna og las síðan upp nöfn þeirra og deildanna, er þeir voru fullírúar fyrir. Flest- ir fullírúanna frá 24 félagsdeild um voru mættir í fundar byrj- un, fast að 40 manns, auk fé- lagsstjórnar, framkvæmdastjóra og allmargra gesía. Gunnar Guðnason á Bringu var kjörinn fundarstjóri en Ang antýr Jóhannsson á Hauganesi ritaði fundargjörð. Fram var í upphafi fundar lögð fjölrituð skýrsla fram- kvæmdastjórans, Jakob Frí- mannssonar. Hann kváddi sér hljóðs, þakkaði hve vel væri mætt, árnaði félagsmönnum heilla og flutti ræðu um starf og liag félagsins á árinu 1964, að svo miklu leyti, sem reikn- ingar bentu til, en þeim væri ekki lokið og því ekki um niður stöðutölur að ræða um heildar- reksturinn. Hann sagði að verzl unin hefði gengi sæmilega vel nú má heita fullgerð hið ytra og innra. Heildarkostnaður er um 130 millj. kr. en þar af kostaði hótelbúnaður 20 millj. Bygging arkostnaður hússins var 2400 kr. rúmmetrinn. Minntist hann svo ýmsra er- inda búnaðarsa*ibandanna, er fyrir liggja, en m. a. er erindi frá Búnaðarsambandi Suður- Þingeyinga um dreifingu ríkis- stofnana og jafnvægismál. Ingólfur Jónsson landbúnað- arráðherra flutti ræðu við þing- á hðnu ári og hefði aukizt veru lega í krónutölu en einnig að vörumagni. En aldrei hefur krónan minnkað örar en á þessu ári, sagði framkvæmdastjórinn. Söluaukning í átta verzlunar- deildum félagsins . hafði verið nálægt 23%. — Þessi aukning, sem einnig væri að nokkru raun veruleg verzlunaraukning senni leg 10—12% væri ekki aðeins að þakka mikilli kaupgetu held ur einnig vegna aukinnar verzl Jakob Fríniannsson flytur full- fulltrúaráðinu skýrslu sína. kjavtk I gær setningu og ræddi um árferði og ýmis landbúnaðarmál, m. a. lagabreytingar. Búnaðarþing mun taka mörg mál til meðferðar, svo sem venja er, og mun þeirra vænt- anlega getið hér síðar að ein- hverju leyti. Til búnaðarþings eru kosnir 25 fulltrúar frá búnaðarsamtök- unum, en þau hafa rétt á að kjósa 1—5 fulltrúa, eftir því hve fjölmenn þau eru. unarþjónustu, sem m.a. væri fólgin í nýjum verzlunum og öðrum stórlega endurbættum. Má þar nefna nýtt útibú við Byggðaveg á Suðurbrekkunni, sem líkar mjög vel og mjög mik ið er skipt við af nærliggjandi hverfum. Þá voru nokkrar hinna gömlu verzlunardeildir félags- ins við Hafnarstræti 91 og 93 endurbættar. Járn- og glervöru deild hefur verið stækkuð svo hún er með beztu sölubúðum. Vefnaðarvörudeildin hefur verið færð á aðra hæð og ligg- ur þangað hverfistigi, sá fy'rsti utan Reykjavíkur. Herradeildin en aftur á móti á fyrstu hæð. Þessar breytingar hafa gefið góða raun og örfað mjög við- skiptin. Endurbætur á Bygg- ingavörudeildinni voru aðkall- andi. Sú deild sem hafði verið á sama stað allt frá 1918 hafði ekki aðstöðu við hæfi, en hefur hana nú, yzt við Glerárgötu, þar sem félagið hefur rúmgóða lóð og enn er rúm fyrir stóra byggingu á hornlóð. Á þennan stað er nú öll þungavara deildarinnar sam ankomin svo sem sement, járn og timbur. Þangað er einnig flutt Raflagnadeildin, Véladeild og sala miðstöðvarvara. Eftir brunann 12. júní hófst svo end- urbyggingin. Norðurhlutinn var alveg endurbyggður og byggðar 2 hæðir á syðri hlutann. Þessar byggingar eru traustari en áður og eldhætta minni. Timbur- þurrkun tekur innan skamms til starfa og er þýðingai'mikil fram kvæmd. Þá var verzlun félags- (Framhald á blaðsíðu 5). Særok í Reykjadal Laugum 22. febrúar. Stórhríðin 11. febrúar var ein hin grimmi- legasta, sem menn muna. Fólk veitti því athygli, þegar upp birti, að gluggar voru mattir. Kom í ljós, að hér var um sjáv- arseltu að ræða, og er þetta einstakt, að særoks verði vart hér. Nú hefur verið blítt veður um skeið og útsprungin stjúpublóm sjást í görðum. G. G.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.