Dagur - 24.02.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 24.02.1965, Blaðsíða 6
6 Hin margeftirspurðu TEKATLAR úr leir loksins komnir. Þrjár stærðir. Hagstætt verð. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ DANSKAR ÚTSAUMSVÖRUR: KAFFIDÚKAR og BAKKADÚKAR áteiknaðir með kross- saumsmynztrum, frá- gengnir að utan. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson TELPNA- og DÖMU- SNYRTISTOFAN FLAVA SÍMI11851 SÍMI 1-20-46 AUGLÝSIÐ í DEGI PFAFF- sníðanámskeið hefst á Akureyri 1. marz. Uppl. í síma 1-28-32. Ingólfur Ólafsson. GOLFTREYJUR úr ODELON Nýjar gerðir. TELPNAPEYSUR stutterma, úr Odelon, margir litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 TAPAÐ Sl. vor tapaðist þriggja vetra bleikálótt hryssa, ómörkuð. Þeir, sem geta gefið upplýsingar um hryssuna, vinsamlega tal- ið við Gunnþór Kristjáns- son, Steinkoti, sími 02, Akureyri. ÓDÝRT FRÁ DANMÖRKU: KVEN-KULDASKÓR, verð kr. 575.00 KVEN-GÚMMÍSTÍGVÉL SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL TILKYNNING I tilefni af auglýsingu Iðju, félags verk- smiðjufólks á Akureyri, þess efnis að ókleift hafi reynzt að ná samningum við iðnrekend- ur og þess vegna skuli greitt kaup sam- kvæmt taxta sem í auglýsingunni greinir, r þá skoðar F.I.I. þær aðfarir afturhvarf til úreltra vinnubragða í samskiptum atvinnu- rekenda og launþega. Aðildarfyrirtæki F.Í.I. á Akureyri munu á meðan samningar hafa ekki tekizt um breytt launakjör greiða eftir þeim kauptöxtum er í gildi gengu hinn 1. júlí 1964 með áorðnum breytingum vegna laga nr. 60 frá 1961. FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA. TRILLUBÁTUR TIL SÖLU. Upplýsingar gefur Þorsteinn Þorleifsson, Ægisgötu 20, sími 12416. TIL SÖLU: BARNAVAGN og BARNARÚM. Upplýsingar eftir kl. 5 e. h. í Einholti 6 E. TIL SÖLU: Tvær harmonikur. Önn- ur mjög vönduð „Skandalli". Hin einnig góð „Serenelli". Uppl. í síma 1-20-49. Pálmi Stefánsson. TIL SÖLU: Landrover (diesel). Guðm. Benediktsson, Vegagerð ríkisins. BÍLASALA HÖSKULDAR Til sölu Chevrolet, árgerð 1956 (ákeyrður), 4, 5 og 6 manna bílar. Enn frem- ur jeppabílar. Alls konar skipti hugsanleg. Opið kl. 1—5 fyrst um sinn. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909 Til fermingarinnar SKJÖRT og BUXUR verð kr. 202.00 SKJÖRT, verð kr. 155 NÁTTFÖT SLOPPAR SOKKAR no. Wz PEYSUR BLÚSSUR SKOTAPILS Verzl. ÁSBYRGI NÝTT! NÝTT! Kuldaskór karlm. verð frá kr. 280.00 Kuldaskór kven. verð frá kr. 420.00 Kuldaskór barna verð frá kr. 288.00 GÚMMÍSKÓR allar stærðir. SKÓBÚÐ K.E.A. Árshátíð lðju félags verksmiðjufólks, Akureyri, verður laugardaginn 27. febrúar 1965 í Alþýðuhúsinu og hefst kl. 9 e. h. TIL SKEMMTUNAR: 1. Bingó — gcíð verðlaun. (1, Valbjarkar-kokteilborð kr. 750.00. — 2. 6 manna kaff’istell, kr. 900.00.) 2. Gamanþáttur K. K. og fleiri. 3. Eftirhermur. G. B. 4. Kvartettsöngur undir stjórn Guðm. Jóhannss. 5. Dans, aðallega gömlu dansarnir. Aðgöngumiðár verða seldir á kr. 80.00 á föstudag kl. 5—6 e. h. og laugardag kl. 2—3 e. h. Borð tekin frá. Eftir að miðasala hefst, er hægt að panta ákveðin borð þótt miðar verði ekki teknir fyrr en á laugardag. — Árshátíðarnefnd mælist eindregið til þess að lélagsfólk fjölmenni. Varðandi Bingóspilið er keppt i 2 untferð- um og fylgir 1 kort hverjum aðgöngumiða. ÁRSHÁTÍÐARNEFND. NAUÐUNGÁRUPPBOÐ Nauðungaruppboð, sem auglýst var í 88., 93. og 96. tölublaði Lögbirtingarblaðs 1964 á húseigninni nr. 45 við Lönguhlíð, efri hæð, þinglesin eign Jónu Kjartans- dóttur, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands og Útvegsbanka íslands föstudaginn 5. marz n.k. kl. 11 árdegis í skrifstofu minni. BÆJARFÓGETINN AKUREYRI. MUNIÐ SPRENCIDAGINN næstkomandi jíriðjudag. ÚRVALS-DILKASALTKJÖT Saltað SVÍNSFLESK, BACON og GULRÓFUR KJÖRBÚÐIR K.E.A. TILFERMINGARGJAFA: SPEGILSKÁPAR - SKATTHOL SKRIFBORÐ - SKRIFBORÐSSTÓLAR SVEFNSTÓLAR - SVEFNBEKKIR 3. g. KOMMÓÐUR, 3, 4 og 5 skúffu Höfum fengið: KOJUR og BARNARÚM Húsgagnaverzlimin KJARNI hi. Skipagötu 13 — Sími 1-20-43 NÝKOMNAR: Dr engj askyrtur verð kr, 93.00 HERRADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.