Dagur - 24.02.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 24.02.1965, Blaðsíða 3
3 Dönsku HALLAMÁLIN ódýru ERU KOMIN AFTUR. ! VÉLA- 0G RAFTÆKJASALAN H.F. - SÍMAR: 1.12.53 og 1.29.39 Biiidindisvika á Akureyri 28. febrúar til 6. marz 1965 Sunnudagur 28. febrúar: Kl. 2 e. h.: Guðsþjónusta í Akureyrarkirkju. Bindindisvikan sett. Kl. 5 e. h.: Barnaskemmtun í Borgarbíó. Yrnis skemmtiatriði. Aðgangur kr. 10.00- Mánudagur 1. og þriðjudagur 2. marz: Kl. 10-12 f.h.: Fræðslu- og skemmtidagskrá í Borgarbíó fyrir nemcndur G.A. og M.A. Miðvikudagur 3. marz: Kl. 8.30 e. h.: Fræðslu- og skemmtikvöld í Borgarbíó. Einsöngur, Jóhann Daníels- son. Gamanþáttur, Hreiðar Eiríksson. Nýjar fræðslukvikmyndir o.fl. Aðgm. kr. 25.00. Fimmtudagur 4. marz: Kl. 8.30 e. h.: Opinn fundur Góðtemplarareglunnar að .Bjargi. Allir velkomnir. Föstudagur 5. marz: Kl. 8.30 e. h.: Kjörvist að Hótel KEA. Kjörbingó í Sjálfstæðishúsinu. Glæsilegir vinningar, tugþúsunda króna virði. Skemmtikraftur ??? Dansað til kl. 1. Laugardagur 6. marz: Kl. 5 e.h. í Borgarbíó: Sýnd verður hin athyglisverða kvikmynd „Ur dagbók lífsins". Kl. 8.30 e.h.: Unglingadansleikur að Lóni. SJÁ NÁNAR GÖTUAUGLÝSINGAR. Undirbuningsnefndin. BOLLUDAGURINN er næstkomandi mánudag, 1. marz. - Þá fáið þér beztar % ^ bollur í Brauðbúð K.E.A. og útibúum. Utibúin verða opin frá kl. 8 f. h., en Brauðbúð KEA frá kl. 7 f. h: Laugardag og sunnudag fyrir bolludag verður brauðbúð vor í HAFNAR- STRÆTI 95 opin til kl. 4 e. h. báða dagana. Brauðgerð K.E.A. AKUREYRINGAR! - NÆRSVEITAFÓLK! Nú er ÚTSALAN senn á enda. NÝ VERÐLÆKKUN! - NÝ KJARAKAUP! Úrval af ULLARKÁPUM A kr. 1000.00 KÁPUR með LOÐKRÖGUM frá kr. 1200.00 POPLÍNKÁPUR frá kr. 500.00 HATTAR o. fl. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL NYLON-ÚLPUR fyrir börn Stærð: 2, 4, 6. - Verð kr. 480.00. NYLON-ÚLPUR fyrir dömur, nýjar gerðir NYLON-VINNUSLOPPAR, margir litir og gerðir VERZLUNIN HEBA SKÓLASTÚLKA óskar eftir herbergi, helzt á Syðri-brekkunni. Uppl. í síma 1-20-70. HERBERGI til leigu í Norðurgötu 31. Hentugt fyrir tvo. GÓUGLEÐI Húnvetningafél. á Akur- eyri verður í Landsbanka- salnum n.k. laugardag og hefst íneð borðhaldi kl. 8 síðd. Góð skemmtiatriði. Nemo-kvartettinn leikur fyrir dansinum. Aðgöngu- miðar afgreiddir í Sölu- turninum Hafnarstr. 100 sími 1-11-70, fimmtud. og föstud. — aðeins þá daga. Stjómin. ÍSLENZIv-AMERÍSKA FÉLAGIÐ, AKUREYRI FRUMSÝNING Kennedy-kvikmyndarinnar „YEARS OF LIGHTNING, DAY OF DRUMS“ verður í Borgarbíó föstudaginn 26. þ. m. kl. 20.30. Félagsmenn í Íslenzk-ameríska félaginu geta pantað aðgöngumiða á frumsýninguna í Lesstofu félagsins, Geislagötu 5, milli klukkan 8 og 10 á fimmtudags- kvöld. Tekið á móti pöntunum í síma 1-18-36. STJÓRNIN. TIL SÖLU Á ODDEYRI: 5 herbergja íbúð í tvíbýlishúsi RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Símar 11782 og 11459 Arð- og gjaldskrá Hörgár! Samþykkt fyrir Veiðifélag Hörgár og vatnasvæðis hennar, ásamt arð- og gjaldskrá liggur frammi til at- hugunar væntanlegum félagsmönnum frá 25. febrúar til 18. marz n.k. að Möðruvöllum, Þelamerkurskóla og Staðartungu. AÐALFUNDUR BYGGINGAMEISTARAFÉLAGS AKUREYRAR verður sunniulaginn 28. febrúar kl. 15.00 í Rotarysal Hótel KEA. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting. STJÓRNIN. Bílstjóri óskast STRÆTISVAGNAR AKUREYRAR KÖFLÓTT ULUARPILSEFNI með íofnum teygjustreng, tvær síddir VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.