Dagur - 27.02.1965, Side 8

Dagur - 27.02.1965, Side 8
X Jón Kristinsson framkv.stj. bindindisvikunnar á Akureyri ræðir við fréttamenn. (Ljm.: E. D.) x í*$*SxíxSxSxSx$xSx$xe>^<S><Sxex$><íxíx$xSxSxSxí^>3x$x$>«>3><SxS>3>SxSxíxí>3>3xS>3>«><$><®*íxS><$<8xSxSx3xS*$x$><$x$*íxSxSxSxSxí><SxSxS><íxSxS><Sx®«SxSx® Um 700 gisfirúm i heimavislarskélum FRÁ BÆJARSTJORN FYRIR nokkrum árum var far- ið að vinna að því í nokkrum heimavistarskólum landsins að gera þá hæfa til gestamóttöku yfir sumarmánuðina. Ríkissjóð- ur hefur lagt fram 3 milljónir á ári í þessu skyni sl. þrjú ár. Þeir skólar, sem til þessa hafa verið valdir eru: Menntaskólarnir á Akureyri og Laugarvatni; hér- aðsskólarnir á Reykjanesi, Laug um, Skógum, Laugarvatni, Eið- um, húsmæðraskólarnir á Varmalandi, Blönduósi, Hall- ormsstað, bamaskólarnir á Varmalandi og Skútustöðum, Bændaskólinn á Hólum og Sjó- mannaskólinn í Reykjavík. Meginhluta fjárins til endur- bóta á þessum skólum fór til húsgagnakaupa og endurbætur voru gerðar á böðum og snyrt- ingum. Koma þessar breytingar skólunum og nemendum þeirra mjög vel og munu hafa verið hinar þörfustu vegna skólanna sjálfra og skólastarfs á vetrum. En árangur endurbótanna vegna móttöku ferðamanna varð sá, að á þessum stöðum er nú unnt að taka á móti 700 manns til gistingar. Ennfremur er þar aðstaða til ódýrari gist- Á AKUREYRI eru 3—4 knatt- spyrnudómarar og eru þeir a. m. k. helmingi of fáir, miðað við fjölda knattspyrnuleikja hin síð- ustu ár. Nú hafa áhugamenn í Knatt- spyrnudómarafélaginu auglýst dómaranámskeið, sem hefst 1. marz og auglýst er á öðrum stað Brjóstmynd af Nonna í Þjóðmynjasafninu DR. Herder Dorneich útgef- andi Nonnabókanna, gaf hing- að til lands brjóstmynd af skáld inu, sem sett hefur verið upp í anddyri Þjóðmynjasafnsins í Reykjavík. Mynd þessi er úr eir, gerð af Franz Raab. Mynd- in stendur á stöpli úr japanskri eik. ingar í hlýjum kennslustofum fyrir 200—250 manns. Ekki er þessum endurbótum lokið í skólunum, enda hefur fullnaðar frágangur setið á hak- anum. En hér hefur þó verið bætt úr brýnni þörf. í FYRRAKVÖLD var brotizt inn í vörugeymslu Höskuldar Helgasonar í Túngötu og stolið sælgæti fyrir nokkur hundruð krónur. S.l. sunnudagsnótt var brot- izt inn í Rakarastofu Jóns Krist inssonar og stolið allt að 2 þús. kr. í skiptimynt. Unglingar á Oddeyri hafa á nokkrum stöðum kveikt í eld- fimu efni við útidyr húsa. Er þetta hættul’egur. hrekkur. Bið- ur lögreglan bæjarbúa að gera sér aðvart þegar slíks verður vart svo og um grunsamlegar mannaferðir er leitt gætu hið sanna í ljós um innbrotin. Fyrir nokkru kastaði maður einn ólyktarsprengju inn á veit- ingastað í bænum. Allir flýðu í blaðinu í dag. Þar verða sýnd- ar kvikmyndir um knattspyrnu og dómarastörf, sem þáttur í kennsíunni. Almenningur í bænum hefur sýnt knattspyrnunni meiri áhuga en nokkurri annarri íþróttagrein. Knattspyrnumönn- um á að vera það mikil hvatn- ing. En það verða einhverjir, helzt nokkuð margir að læra og leggja á sig dómarastörfin. Hent ar það þeim knattspyrnumönn- um vel, sem ekki taka þátt í kappleik j unum. Dómaranámskeiðið, sem nú er auglýst, géfur gott tækifæri til að bæta úr dómaraskortinum, sem er svo tilfinnanlegur hér. Þótt dómarastörfin í knatt- spyrnu séu vandasöm og erfið, hafa fáir betri tækifæri til að vinna knattspyrnunni gagn en knattspyrnúdömararnir. Q Reiknað hefur verið með, að aukning sú á gistirými, sem hér um getur, geti gefið verulegar tekjur, þar sem hver ferðamað- ur, erlendur, eyðir að jafnaði um 15 þús. ísl. kr. í dvalarkostn- að og fargjöld landa á milli. Q út sem fætur toguðu. En þetta kostaði manninn háar fjársekt- ir svo hann mun ekki vera sem ánægðastur með þessa „skemmt un“ sína. Bílfært yfir Lágheiði Ólafsfirði 23. febrúar. Hér hefir verið blíðskapar veður það sem af er febrúar og jörð svo að segja orðin alauð. Allir vegir færir bilum og farið var meira að segja á stórum vörubíl yfir Lágheiði í vikunni sem leið með aðstóð jarðýtu. Sumii: bændur hafa beitt sauðfé sínu undan- farið, en beit mun vera fremur létt. Afli línubáta er alltaf jafn rýr, 2 til 4 smálestir í róðri, og horf- ir til vandræða með atvinnu- ástandið hér, ef ekki rætist úr hið bráðasta. Sæþór, Ólafur bekkur og Stíg- andi eru allir komnir á Suður- landsvertíð og líkur til, að Þor- leifur Rögnvaldsson og Guð- björg fari einnig, ef afli ekki glæðist. B. S. FYRIR og um síðustu helgi var mjög víða þunnur lagís á Eyja- firði, enda stafalogn og öldu- laust svo ekki lóaði á steini marga daga í röð. Allmikið af hnísum hefur ver ið í firðinum. Það bar þó við seinni partinn á mánudaginn, að um stund kulaði af norði'i. Rak ísinn þá að landi, en stór hnísu- hópur, sennilega 50 hnísur, lök- uðust inni í Arnarnesvík, aust- ur við Nafirnar. fsinn króaði þær þar af og var svo þykkur og þéttur — og svo langt í auð- NÝ GÖTUNÖFN Fyrir nokkru síðan samþykkti byggingarnefnd bæjarins að leggja til að nýjar götur norðan Þingvallastrætis og vestan Mýr arvegar í íbúðarhverfi, beri þessi nöfn: Akurgerði næst norð an Þingvállastrætis, Kotárgerði vestan Mýrarveg, og Stekkjar- gerði þar fyrir vestan. Þá vill nefndin láta götu austan Skarðs og sunnan Kotár heita Hamra- gerði. RÁÐNIR MENN f STÖÐUR Bætt hefur verið manni í slökkviliðið. Fjórir sóttu um og varð Sigurður Gestsson hlut- skarpastur. Þá hefur Olafur Ás geirsson sem áður hefur starfað í lögregluliði bæjarins verið ráð inn lögregluþjónn, en nokkrir aðrir sóttu einnig um það starf. Sigtryggur Stefánsson tækni- fræðingur hefur fengið lausn frá störfum og hefur blaðið frétt, ó- staðfest, að Sigtryggur taki við starfi Snorra Guðmundssonar sem byggingafulltrúi í Eyjafjarð ar- og Þingeyjarsýslum. Jón Rögnvaldsson hefur sagt lausu garðyrkjuráðunautsstarfi en mun helga Listigarði Akur eyrar starfskrafta sína og er það ærið verkefni. ÝMSAR GATNAGERÐA- FRAMKV ÆMDIR RÁÐGERÐAR Samþykkt hefur verið áætlun um gatnagerðaframkvæmdir í bænum í sumar og verða þær, samkvæmt henni, meiri en áð- ur.. Nýbyggingar: Akurgerði 545 þús. kr., Stekkjargerði 495 þús, Kotárgerði 690 þús. Skarðs hlíð 440 þús. helmingur af Lönguhlíð 400 þús, og Hrafna- gilsstræti milli Skólastígs og Þórunnarstrætis 175 þús. krón- ur. Ennfremur holræsi. Malbika á, Eyrarlandsveg að MA fyrir 335 þús. kr., Hrafnagilsstræti að Þórunnarstræti 250 þús. Norðurgötu að Eyrarvegi 365 þúsund, Gránufélagsgötu milli Glerárgötu og Norðurgötu 120 þús, Lundargötu 95 þús, Grænugötu 170 þús, Eyrarveg un. Laxárvirkjunarstjórn þakk- bakkann 300 þús, gangstétt aust an Glerárgötu 250 þús og und- irbúningur undir malbik, full breidd 1,1 millj. malbikun aust ur akrein 1,4 millj. kr. Alls til gatnagerða 11,220 millj. kr. an sjó utan við, að þessi hópur var dauðadæmdur. Þarna bar að Friðrik bónda í Bragholti. Hnísurnar stukku og létu mikinn á örlitlum auðum bletti. Tók hann eina með hönd- unum við fjöruna og skaut tvær, sem sukku. Hann telur, að allar hnísurnar muni hafa drepist og hafa nokkrar fund- ist í fjörunni síðar. Þær eru skornar af ísnum. Menn gengu á hvalfjörur eft- ir atburð þennan og hafa fund- ið margar hnísur og hirt þær. SAMÞYKKT UM NÝJA LAXÁRVIRKJUN „Rætt um framtíðar Laxárvirkj un. Knútur Otterstedt gerði grein fyrir starfi sínu við út- reikninga á samanburði á virkj- unum Laxár og línu frá Búrfelli skv. greinargerð er hann hafði afhent Laxárvirkjunarstjórn. Einnig sýndi hann útreikninga um tekjuöflun Laxárvirkjunar samkvæmt umræddum áætlun- um Laxárvirkjunarstjórn þekk- ar Knúti Otterstedt vel unnið starf og væntir aðstoðar hans í framtíðinni. Að fengnum þessum upplýs- ingum lýsir Laxárvirkjunarstj. þeim eindregnum vilja sínum, að raforkumál Laxárvirkjunar- svæðisins verði leyst með nýrri virkjun Laxár og varmaaflstöðv um með þeim hætti, sem hag- kvæmast reynist. Jafnframt að gerð verði ítar leg rannsókn á, hvort ekki reyn ist hagkvæmt að Austurland verði tengt við Laxárvirkjun samtímis aukinni orkufram- leiðslu í Laxá.“ í tilefni ofanritaðrar bókunar samþykkti fundurinn eftirfar- andi: „Sameiginlegur fundur stjórn ar Laxárvirkjunar og bæjarráðs Akureyrar haldinn 15. febrúar 1965 lýsir fyllsta samþykki sínu við ályktun stjórnar Laxárvirkj unar frá 10. febrúar síðastliðinn um nývirkjun Laxár. Skorar fundurinn á hæstvirta ríkistjórn áð beita sér fyrir því við hið háa Alþingi, að nauðsynlegar lagaheimildir í þessu sambandi séu veittar á yfirstandandi þingi.“ . NÝ HVERFI í fundargerð skipulagsnefndar segir svo: „Nefndin ræddi mikið frum tillögu að skipulagi á þessu svæði. Nefndin varð sammála um tillögu varðandi gatnaskipu lag og nýtingu svæðisins, þar sem gert verði ráð fyrir fjölbýl ishúsum norðast sunnan Þing- vallastrætis og suður á móts við Vanabyggð. Vestan Mýrarvegar frá Vanabyggð að Þrastarlundi verði gert ráð fyrir rað- og / eða keðjuhúsum. Einnig 'verði gert ráð fyrir rað og keðjuhús- um vestast á svæðinu meðfram væntanlegum gegnumaksturs- vegi. Annarsstaðar á svæðinu verði gert ráð fyrir einbýlishúsa lóðum. Gert verði ráð fyrir staðsetn ingu leikvalla, dagheimilis, verzl ana (2ja), íþróttavallar og skóla á svæðinu. (Framhald á blaðsíðu 2). Lét myrða 8 þúsund NÝLEGA komu 14 hjúkrunar- konur fyrir rétt í Miinchen, ákærðar fyrir morð á 8 þús. geð- sjúklingum á hæli einu á stríðs- árunum, að fyrirskipun Hitlers. Þær hafa, a. m. k. sumar játað þátttöku, en aðeins samkvæmt fyrirskipunum, sem ekki var auðvelt að hafa að vettugi. Q Vanfar knatfspyrnudomara á Ak. Innbrot og óknyttir Hnísur króaðar á Amarnesvík

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.