Dagur - 03.04.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 03.04.1965, Blaðsíða 2
I 2 Karólína Guðmundsdóttir og Reynir Pálmason Akureyrarm. í svigi K.F.U.M. OG K. ÆTLA AÐ SELJA FERMING- ARSKEYTIN Á SUNNUDAGINN SVIGKEPPNI Skíðamóts Ak- ureyrar fór fram s.l. sunnudag við Strompinn í Hlíðarfjalli, í ágætu veðri og færi. Magnús Guðmundsson lagði brautimar.- HRAÐMÓT í HAND- KNATTLEIK UM n.k. helgi fer fram hraðmót í handknattleik, og fer sú keppni fram í skemmu Rafveit- unnar. Fjórir flokkar taka þátt í þessari keppni, KA a og b lið Þór og ÍMA. Leiktími verður 30 mín. Auk þess fara fram tveir leikir í norðurlandsmóti, og leika þá KA og Þór í 3. fl. karla og Þór og ÍMA í 2. fl. karla. Mót ið hefst kl. 2 á laugardag og sunnudag. — Aðgangur 25 kr. fyrir fullorðna og 15 kr. fyrir börn. — Dómarar verða Arnar Einarsson og Árni Sverrisson. Keppni hefst kl. 2. e.h. DRENGJAHLAUP KA KNATTSPYRNUFÉLAG Ak- ureyrar hefur ákveðið að efna til drengjahlaups á sumardag- inn fyrsta. Keppt verður í tveimur aldursflokkum, 15—16 ára og flokki 14 ára og yngri Hlaupaleiðirnar verða 1500 til 2000 metra langar. Síðar verður nánar skýrt frá fyrirkomulagi hlaupsins. Qj Meistaramót í frjáls- um íþróttum FRJ ÁLSÍÞRÓTT ARÁÐ Akur- eyrar gengst fyrir Meistaramóti AK í frjálsíþróttum innanhúss n.k. sunnudag. Hefst keppnin kl. 10 f.h. í fþróttahúsinu. Keppt verður í langstökki og þrístökki án atrennu og há- stökki með atrennu. Keppendnr mæti % klukku- stund fyrir keppni. Þátttökurétt hafa félagar innan ÍBA. □ Framlög í Davíðshús SAFNAÐ í ÖXNADAL. Gest- ur Sæmundsson, Efstalandi, kr. 200. Steinn Snorrason, Syðri- Bægisá, 100. Jónas Jónsson, Hrauni, 100. Jón A. Jónasson, Hrauni, 100. Halldór Kristjáns- son 100. Sigurgeir Geirfinnsson 100. Sigurður E. Jónasson, Hálsi 200. Þór Þorsteinsson, Bakka, 200. Sigrún Sigurjónsdóttir 100. Ármann Þorsteinsson, Þverá, 500. — Samtals kr. 1700. Á SKRIFSTOFU DAGS hafa borizt þessar gjafir til Davíðs- húss: Sigurður Gunnarsson kr. 1000. Borgarbíó 4058. Margrét cg Jóhann Kröyer 1000. Gunn- ar Sigfússon 200. Hermann Benediktsson, Svartárkoti, 200. Áskell B. 50. Ingvar Eiríksson 100. Sigurður Sigurðsson og Kristín Ásmundsdóttir, Núpum, Aðaldal, 1000. Ragnh. Brynjólfs dóttir og Björn Guðmundsson 500. Gísli Benjamínsson, Hofs- ósi, 100. Á. Ó. og IC. S. 300. Gömul kona í Eyjafirði 100: Keppendur voru alls 35. — Úr- slit urðu þessi: KARLAR. Meistaraflokkur. sek. Reynir Pálmason KA 111,6 Magnús Ingólfsson KA 112,7 Viðar Garðarsson KA 113,3 Eggert Eggertsson Þór 116,0 Keppnin var nokkuð jöfn og spennandi. Reynir Brynjólfsson Þór náði beztum brautartima, 53,0 sek. en féll úr í síðari um- ferð. B-flokkur. sek. Sigurður Jakobsson KA 96,6 Smári Sigurðsson KA 97,3 Þorlákur Sigurðsson KA 102,8 Sigurður náði beztum braut- artíma. C-flokkur. sek. Hörður Sverrisson KA 102,2 Stefán Ásgrímsson Þór 104,0 Björn Sveinsson KA 105,3 Stefán Ólafsson Þór 105,3 Stefán Ólafsson náði beztum brautartíma, í fyrri umferð, en gekk illa í seinni ferðinni. KONUR. ; sek. Karólína Guðmundsd. KA 109,4 Guðrún Siglaugsdóttir KA 149,4 DRENGIR. 13-^15 ára. ý. sek. ■Ánni Óðmsson KA 88,4 Jónas 'Sigurbjörnsson Þór 94,8 Örn Þórsson KA 98,2 Ingvi Óðinsson KA 109,8 Leiðrétting BLAÐINU hafa borizt eftirfar- andi leiðréttingar við afreka- skrá fslendinga í frjálsum í- þróttum 1964, sem birtist fyrir nokkru í blaðinu. 100 m hlaup: sek. Guðm. Valdimarsson HSS 11,4 200 m. lilaup: sek. Ingólfur Steindórss. USVH 24,5 Ragnar Guðmundss. UMSS 24,6 800 m hlaup: sek. Baldvin Kristjáns. UMSS 2.12.5 Sveinn Kristdórsson ÍBA 2.14.3 3000 m hlaup: nún. Ármann Olgeirsson HSÞ 10.16.4 Hermann Herberts. HSÞ 10.22.4 Karl Helgason USAH 10,46,0 Þrístökk meírar Ingólfur Steindórss. USVH 12,90 verður sýndur í Rjargi í kvöld og annað kvöld klukkan 20.30. Árni fékk beztan brautar- tíma. 12 ára og yngri. sek. Guðm. Frímannsson KA 107,0 Arngrímur Brynjólfss. Þór 112,3 Þorsteinn Vilhelmss. KA 116,5 Þorsteinn Baldvinss. KA 119,7 10 ára og yngri. sek. Gunnl. Frímannsson KA 30,7 Jóhann Jakobsson KA 43,8 Gunnar Sigursteinsson Þór 44,7 Arnar Jensson Þór 53,5 (Framhald af blaðsíðu 1). fullri ábyrgð komið á hendur þeim, sem ölvaðir valda slys- um og/eða tjóni. Svo og ef um er að ræða endurtekin brot á umferðarreglum og vítaverðan akstur. 3. Umferðarfræðsla í skólum verði aukin og þeirri reglugerð FYRIRLESTUR í BJARGI FYRIRLESTUR alþjóðlegs eðl- is verður haldinn í Bjargi á sunnudaginn kemur kl. 16,00. Það er Biblíufélagið Varðtum- inn sem sér um fyrirlesturinn og fulltrúi þess hér á Akureyri, Kjell Geelnard flytur hann. Ræðan er nefnd „Veizlan sem búin er öllum þjóðum,“ og hún verður haldin bæði á fleiri stöðum hér á landi og erlendis. Alls verður hún haldin á h. u. b. 25000 stöðum á þessum degi. í þessari ræðu verða m. a. eftirfarandi spumingum svar- að: Verður jörð nokkurn tíma friðsamt og hamingjusamt heim ili fyrir mannkynið? Hvað seg- ir Biblían um framtíðina? □ EINS og undanfarin ár hafa KFUM og K skeytasölu í sam- bandi við fermingarnar. Allur ágóði af sölu skeytanna rennur til sumarbúða félaganna við framfylgt, er sett var um þau mál. 4. Komið verði á árlegri skoð- un á ljósastillingum bifreiða og nákvæmari reglur settar þar að lútandi. Einnig verði stuðlað að því, að börnum, sem oft þurfa að fara yfir miklar umferðar- götur á leið í og úr skóla, verði fyrirskipað að bera endurskins- merki, og ennfremur, að veg- farendur almennt taki þann sið upp. 5. Komið verði á umferðar- vikum fyrir almenning með fræðsluerindum og kvikmynda- sýningum um umferðarmál. Einnig að stofnað verði reglu- lega til góðaksturskeppni svo víða sem unnt er. 6. Umferðarljósum verði fjölg að og endurskoðuð reglugerð um akreinamerkingar og ak- reinaakstur. Ennfremur að hættulegar beygjur á þjóðveg- um verði varðaðar sjálflýsandi stikum. Eins og sjá má af framan- skráðu, er nauðsyn á marg- þættu starfi í umferðarmálum, og munu margir vænta góðs af samstarfi hinna ýmsu félaga, er hér hefur verið drepið á. □ Hólavatn í Evjafirði, en þar eru framkvæmdir það vel á veg komnar að búast má við að vígsla sumarbúðanna geti orðið n. k. sumar. Samt er margt ógert og sumt af því fjárfrekar framkvæmdir. Væri því vel ef bæjarbúar minntust sumarbúð- anna um leið og fermingarbarn inu er send kveðja í tilefni dags ins. □ - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). aíhygli í umræðum um orsök magakrabba, að auk nautna- lyfja, svo sem tóbaks, valda brennd vín líka magakrabba. Rússar hafa komizt að svipaðri niðurstöðu um áfengi og krabba mein, en notuðu Whisky. Til- raunadýrin voru rottur. Hin ákveðnu svör dýranna í þessum tilraunum hafa vakið atbygli um allan heim. KAL OG KJÖT Á Laugardælum kom það fram í beitartilraunum, að lömb þyngdust, þ. e. fallþunginn, um 3,6 kg., við sex vikna haustbcit á túni og fóðurkálsakri. Er þar um 180 króna verðmætisaukn- ingu að ræða, á hverju slátur- lambi. Haustbeitin getur því verið þýðingamiikil, þegar um sláturfé er að ræða, og er það mál enn of lítið kannað, hvern þátt ræktað Iand til síðsumars- og haustbeitar getur átt í kjöt- framleiðslunni. □ - SAMSTARFSNEFND í UMFERÐAMÁLUM

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.