Dagur - 03.04.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 03.04.1965, Blaðsíða 3
3 a- og raftækjasalan h.f Símar 1-12-53 og 1-29-39 ^ MEST SELDI SMAMOTORINN A NORÐUR- LÖNDUM oftast fyrirliggj- andi. Söluumboð: Þeini húsbyggjendum, sem falið hafa oss umboð til lántöku, eða óska fyrirgreiðslu vorrar í því efni, skal bent á, að hugsanlegt er, að viðbótarlánum frá Hús- næðismálastjórn verði úthlutað í þessum mánuði. — Viljum vér því eindregið hvetja alla, sem hlut eiga að máli, til þess að láta ekki dragast að hafa tal af oss og ganga frá lánsumsóknum, því ella rná búast við að þeir falli út við næstu úthlutun. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA NÁMSKEIÐ í GOLFI Önnur umferð í kennslu í golfi hefst á þriðjudaginn kl. 5 í nýju lögreglustöðinni (gengið inn að vestan), Kvenfólki er sérstaklega á það bent, að enn geta nokkrar konur Ikomizt að. STJÓRNIN. liófst í gær og stendur yfir næstu viku. Á boðstólum er fjöldi tegunda eldri bóka, margt á sannkölluðu gjafverði. Þar á meðal yfir 200 bækur frá Helgafells- útgáfunni, t. d. þjóðieg fræði, kvæðabækur, skáldscig- ur, þýddar og frumsamdar, barnabækur og ótal margt annað. — Opið í kvöld til kl. 10, og einnig næstu daga. Á sunnudaginn kl. 4—10. BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F. SKIPAGÖTU 2 GÓLFTEPPI ýmsar stærðir GÓLFDREGLAR 70 og 90 cm. VEFNAÐARVÖRUDEILD CRACKNELS eða SMJÖRÞJÓFAR eins og danskurinn kallar það, er loksins komið aftur. KJÖTBÚÐ K.E.A. PÚRRUR Ha — nýjar púrrur á þessum tíma árs? Já — svei mér þá. Spánýjar og góðar. Þá kaupum við þær í KJÖTBÚÐ K.E.A. Dömur athugið! Látið skíra litinn á hár- inu fyrir vorið. Höfurn franskan háralit 02; permanent sérstaklega ætlað fyrir litað og við- kvæmt hár. Sænsk hár- greiðsludama starfandi á stofunni, sérfræðiníjur í klippingu. Hárgreiðslustofa LILLY JAKOBSEN, sími 1-17-98. Byggingaincistarafélag Akureyrar Samkvæmt málefnasamningi milli Trésmiðafélags Ak- ureyrar og Byggingameistarafélagsins skulu bygginga- m-eistarar leggja sveinum til vinnuskýrsluförm til að færa á unnar vinnustundir. Þessurn skýrslum skal skila útfylltum til mælingafulltrúa T.F.A. þegar mæling fer fram. Vinnuskýrsluform verða seld á skrifstofu B.M.F.A., sem er opin á mánuclögum kl. 18 til 19. STJÓRN B.M.F.A. NÝ FJÖLBREYTT SENDING r HoIIenzkar KAPUR. með og án skinnkraga, stærðir frá 34—50 Töskur - Hanzkar - Slæður í úrvali. Ýmislegt til fermingargjafa VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Athugið! Auglýsingasími Dags er 11167. VEFNAÐARVÖRUDEILD GÆÐA- PENNINN : fííS'íí ■ : WZXX: mtm Þessi penni kostar aðeins 10 KRÓNUR en hann skrifat úúx:;::: ems og penni sem er FIMM SINNUM dvrari. ? *

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.