Dagur - 03.04.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 03.04.1965, Blaðsíða 7
7 - ALUMINÍUMVERKSMIÐJA (Framhald a£ bls. 4).í lilefni af þeim samningsumleitunum, sem nú standa yfir uin alúmínvinnslu hér á landi, lýsir mið- stjórnin yfir því, að slíkt stórmál má ekki afgreiða nema sem lið í heildaráætlun í framkvæmda- og efnahagsmálum og ekki tiltök að hef ja þær framkvæmdir við j)á verðbólgu- þróun og vinnuaflsskort, sem íslenzkir atvinnuvegir búa nú við. Eins og sakir standa er ný stefna í efnahags- og atvinnu- málum landsins forsenda ])ess, að unnt sé að ráðast í stór- iðju. Hið erlenda fyrirtæki njóti engra lilunninda umfram íslenzka atvinnuvegi og lúti í einu og öllu íslenzkum lög- um og raforkusala til jiess standi a. m. k. undir stofnkostn- aði virkjunar að sínu leyti. Ennfremur hafi íslenzk stjóm- arvöld á hverjum tíma íhlutun um skipun stjómar verk- smiðjunnar og meirihluti stjórnenda sé íslenzkir ríkisborg- arar. Miðstjórnin minnir sérstaklega á, að staðsetning al- úmínverksmiðju á mesta þéttbýlissvæði landsins mundi, eins og nú háttar, auka mjög á ójafnvægi í byggð landsins. Að óbreyttum Jieim aðstæðum, felur miðstjórnin fram- kvæmdastjóm og Jringflokki að beita áhrifum sínum Jiann- ig, að verksmiðjan verði staðsett annars staðar.“ □ BENZÍNSALAN ÞÓRSHAMRI AUGLÝSIR: Nýkomnir \andaðir og ódýrir GASKVEIKJARAR Eigum ávallt fyllingar og steina fyrirliggjandi DOLLARREYKJ ARPÍ PURN AR, tvær tegundir og filter í Jrær. BENZÍNSALAN ÞÓRSHAMRI AKUREYRI FREYV ANGUR! DÚNUNGINN! Sjónleikur eftir Selmu Lagerlöf, frumsýndur að Freyvangi sunnudaginn 4. apríl kl. 9 e. h. — Leikstjóri: Guðmundur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala í Békabúð Jóhanns Valdemars- sonar og við innganginn. Sætaferðir frá Fefðaskrifstofunni Túngötu I. Næstu sýningar miðvikud. og fimmtudag. LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS. & I * Innilegar þakkir til allra er glöddu mig d áttrœðis- afmceli minu 29. marz sl. með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum. — Guð blessi framtið ykkar. JÓN PÁLSSON. t I f Maðurinn minn og faðir okkar ÞORVALDUR KRISTINN JÓNSSON lézt á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudag- inn 1. apríl. Sigurlaug Benediktsdóttir. Ingibjörg Þorvaldsdóttir, Ragnar Þorvaldsson. RUT JÓHANNSDÓTTIR, sem andaðist að Kristneshæli 29. marz sl., verður jarð- sungin frá Kaupangskirkju Jjriðjudaginn 6. apríl n.k. kl. L30 e. h. Börn hinnar látnu. Hjartans þakkir færum við ykkur öllum, nær og fjær, fyrir auðsýnda vináttu, samúð og hjálp í raun- um okkar, vegna fráfalls og jarðarfarar eiginmanns míns og föður okkar JÓNS KRISTINS SIGTRYGGSSONAR, Byggðaveg 140, Akureyri. Sigrún Gunnarsdóttir, Sigríður Jónsdóttir, Kristinn Jónsson, Hermann R. Jónsson, Guðný J. Jónsdóttir, Gunnar Jónsson. BIFREIÐIN A-1036 Opel Rekord 1955 er til sölu. Vélin er sem ný og bif- reiðin að öllu leyti í góðu lagi og vel með farin. Arngrímur Bjarnason, Oddeyrargötu 34. Sími 1-24-19. WILLY’S JEPPI, árgerð 1953, til sölu. Er í góðu lagi. Skipti koma til greina. Hermann Hólmgeirsson, Staðarhóli, Aðaldal. TIL SÖLU: Opel-bifreið, eldri gerð. Ný skoðaður. Kristinn Steinsson, Suðurbyggð 12. Lítið SEGULB AN DSTÆKI Standard, ti! sölu. IJtbú- ið fyrir rafhlöður og 220 volta straum. Uppl. í Oddagötu 3 B. TIL SÖLU: SÓFASETT og BORÐ Uppl. í síma 1-10-97. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-20-38. / HEY TIL SÖLU! 3—400 hestar af töðu til sölu. Halldór, Steinsstöðum. Ný sending DÖMUKÁPUR Gjörið svo vel að líta inn. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNÐSSONAR HJARTAGARN Komin stór sending. Verziun Ragnheiðar 0. Björnsson íþróttaskórnir komnir aftur Karlmannatöfflur Barnasandalar með formsóla SKÓBÚÐ K.E.A. □ RÚN 5965446Ú2 — .:. GUÐSÞJÓNUSTUR í GRUND- ARÞIN G APRESTAK ALLI — Grund, sunnudaginn 11. apríl kl. 1,30. Kaupangi, föstudag- inn langa kl. 2. Munkaþverá, páskadag kl. 1,30. Hólum, ann an páskadag kl. 1,30. Möðru- völlum, sama dag kl. 3 e. h. Saurbæ, sunnudaginn 21. apríl kl. 1,30. GAGNFRÆÐINGAR VORID 1960. — Bekkjarmót ykkar verð ur í Sjálfstæðishúsinu (Aðal- sal) í kvöld, laugardaginn 3. apríl, kl. 7,30. FRA FEGRUNARFÉLAGINU. Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel KEA (Rot- arysal) þriðjudaginn 6. apríl kl. 8,30. — Venjuleg aðalfund arstörf. — Stjórnin. ALMENNAR SAMKOMUR alla sunnudaga kl. 5 síðdegis. Allir velkomnir. — Sjónar- hæð. VEIZLAN sem búin er ölluni þjóðum. — Opinber fyrirlest- ur fluttur af Kjell Geelnard fulltrúa Varðturnsfélagsins sunnudaginn 4. apríl kl. 16,00 í Bjargi, Hvannavöllum 10, Akureyri. — Allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. ÁHEIT á líknarsjóð Akureyrar kirkju kr. 2000 frá Helgu. — Hjartanlegustu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. SLYSAVARNAKONUR eru minntar á, að taka aðgöngu- miða að afmælisfagnaði deild- arinnar fyrir þriðjudagskvöld. Afmælisfagnaðurinn hefst á Hótel KEA kl. 7,30 e. h. föstu- daginn 9. apríl. GAMANLEIKURINN „Ást og misskilningur“ verður sýndur í Bjargi í kvöld (laugardag) og annað kvold (sunnudag) kl. 20,30 báða dagana. Aðgöngu- miðapantanir í síma 1-25-22 eftir kl. 5 í dag. ÐÝRALÆKNAVAKT næst'u helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 11563. MINJASAFNÉÐ: Opið á sunnu dögum kl. 2—5 e.h. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið á fimmtudögum kl. 4—6 síðdegis og sunnudögum kl. 2—-4 síðdegis. LESSTOFA ísl.-ameríska félags ins, Geislagötu 5: Mánudaga og föstudaga kl. 4—6, þriðju- daga og fimmtudaga kl. 7.30 —10, laugardaga kl. 4—7. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við barna- heimiiið Pálmholt. Spjöldin fást í bókabúð Jóhanns Valde marssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur HlíðargÖtu 3. GOLF. — Önnur umferð golf- kennslunnar hefst á þriðju- daginn. — Sjá nánar auglýs- ingu í blaðinu í dag. HELGI SKÚLASON augnlækn ir á Akureyri gerir ráð fyrir að verða fjarverandi síðari hluta aprílmánaðar. ST. GEORGS-GILDIÐ. - Aðalfundurinn er mánu aej daginn 5. apríl í Varð- ÁyÁ borg og hefst kl. 9 e. h. Stjórnin. MUNIÐ Sími 1-11-72 IIAPPDRÆTTI UMF. NARFA. Fyrsta marz var dregið í happdrætti umf. Narfa, Hrís- ey. Eftirtalin númer hlutu vinninga: Nr. 6749 (Sjálfvirk þvottavél), 3635 (Flugfar til útlanda), 77 (Sófasett og borð), 3733 (Svefnherbergis- húsgögn), 2314 (Rafmagns- áhöld), 4764 (Alfatnaður karl manns), 993 (Kvenfatnaður), 2165 (Segulbandstæki), 3225 (Viðtæki), 7945 (Skatthol), 7058 (Ritsafn H. K. L.). — Þeir sem vinninga hafa hlot- ið hafi samband við Sigurjón Jóhannsson skólastjóra í Hrísey. — (Birt án ábyrgðar). Gjafir og áheit til Dal- víkurkirkju 1963 Kristín Jóhannsdóttir, Dalvík kr. 500, gjöf. Halidór Sigfússon, Dalvík, kr. 1000, gjöf. N. N. kr. 1000, áheit. Ríkarður Gestsson, Dalvik, kr. 250, áheit. Þórir Stef ánsson, Dalvík, kr. 2000, áheit. Þorsteinn Baldvinsson, Dalvík, kr. 1000, áheit. Jón Pálsson, Dal vík, kr. 200, áheit. N. N„ Dal- vík, kr. 600, áheit. Guðrún og Sólveig, Dalvík, kr. 200, áheit. Innk. úr gjafakassa kirkjunnar kr. 4682. Samtals kr. 11.432.00. GJAFIR OG ÁHEIT til Dalvíkurkirkju árið 1964. Kona á Dalvík kr. 1000, gjöf. Jóhann G. Sigurðsson, Dalvík, kr. 1000, gjöf. Þorvaldur Bald- vinsson, Dalvík, kr. 1000, gjöf. Kristinn Sigurðsson, Dalvík, kr. 30.000, gjöf. Þorsteinn Baldvins son, Dalvík, kr. 1000, gjöf. Sami maður til kortagerðar, kr. 500, gjöf. Kristján Hallgrímsson, Dalvík, kr. 300, gjöf. Ríkarður Gestsson, Dalvík, kr. 200, áheit. Þorgerður Oddmundsdóttir, Dalvík, kr. 100, áheit. N. N., Dal vík, kr. 300, áheit. Ásta og Haukur, Dalvík, kr. 1500, áheit. Aðalsteinn Óskarsson, Dalvík, kr. 2000, áheit. Matthías Jakobs son, Dalvík kr. 1500, áheit. Árni Óskarsson, Dalvík, kr. 500, á- heit. N. N., Dalvík, kr. 100, á- heit. N. N., Dalvík, kr. 700, á- heit. N. N., Dalvík, kr. 1000, á- heit. Innkomið úr gjafakassa kirkjunnar kr. 1660. Samtals kr. 44.360.00. Magnús Gunnlaugsson, Akur eyri. Gefið til minningar um for eldra hans þann 15. febrúar 1965 kr. 1000. Jóhanna Halldórs dóttir, Dalvík. Gefið til minn- ingar um foreldra hennar þann 11 .febrúar 1965 kr. 5000. Sam- tals kr. 6000.00.. Með innilegu þakkiæti fyrir hinar rausnarlegu gjafir. Sóknarncfnd Upsasóknar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.