Dagur - 14.04.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 14.04.1965, Blaðsíða 1
axminsfer gólffeppi gp'— annað ekki fllSlll HAFNARSTRÆTI 81 . SÍMI 1 15 36 Operetfan Nifouche frumsýnd DAGANA 9. og 10. apríl hélt KÞ aðalíund sinn á Húsavík. Mættir voru á fundinum 106 fulltrúar frá deildiurn félagsins. Auk þess var að sjálfsögðu kaupfélagsstjóri mættur, félags stjórn og endurskoðendur. — Allmargir gestir sátu einnig fundinn. Formaður félagsins, Karl Báfurinn Ingólfur brann og sökk Ólafsfirði 12. apríl. Laust eftir hádegi s.l. föstudag kviknaði í vélbátnum Ingólfi frá Olafsfirði þar sem hann var að veiðum út af Þorgeirsfirði. Eldurinn kom upp í vélarrúminu og magnað- ist skjótt, og varð ekki við neitt ráðið. Þrír bátar, Margrét frá Dalvík, Auðunn frá Hrísey og Guðmundur Ólafsson frá Ólafs- firði, komu til aðsíoðar og var dælt sjó á eldinn, en ekki tókst að slökkva. Var þá báturinn tekinn í slef og var hugmyndin að draga hann til Ólafsfjarðar, en þegar á leið magnaðist eldur inn svo mikið að kl. 17 sökk hann. Stillt og gott veður var á þessum slóðum. Ingólfur var 13 lestir að stærð smíðaður 1915. Eigandi hans og skipstjóri var Fannberg Jóhann esson. B. S. Frú Þórunn Ólafsdóttir fer með aðallilutverkið Slysðvarnardeild Akureyrar helur starf- Ögmundsson, formaður Leikfé- lags Akureyrar, frá því, að óperettan Nitouche yrði frum- sýnd annan páskadag í leikhúsi bæjarins, og er það þriðja verk- efnið þennan vetur. Áður hafði LA sett á svið Tangarsókn tengdamömmu og Munkana á Möðruvöllum. Óperettan Nitouche var sýnd hjá LR 1940 og í Þjóðleikhús- inu 1953 undir leikstjórn Har- aldar Björnssonar í bæði skift- in. Hér annast leikstjórn Jónas Jónasson, en frú Þórunn Ólafs- dóttir úr Reykjavík fer með veigamesta sönghlutverkið, en helztu leikarar aðrir eru t. d. Ólafur Axelsson, Jóhann Daní- elsson, Eiríkur Eiríksson og Jóhann Ögmundsson. En alls eru leikendur 19. — Þjóðleik- húsið lánar suma búninga. Efni óperettunnar er sótt í franskt nunnuklaustur. Áður hefur LA sýnt tvær óperettur eða söngleiki, Meyjaskemmuna og Bláu kápuna. Að loknum fundi LA með blaðamönnum söng frú Þórunn nokkur lög og er rödd hennar mikil og fögur. Meðfylgjandi mynd var tekin við það tæki- færi. □ ðS ðf ðforku í þrjáflu ár Hefur notið forystu Sesselju Eldjárn jafn lengi FYRIR 30 árum, eða nánar til- tekið 10. apríl 1935, stofnuðu tvær konur á Akureyri, þær Sesselja Eldjárn og Sigríður Þorláksdóttir tannsmiður, Slysa varnadeild kvenna í höfuðstað Norðurlands. Deild þessi telur nú um 600 félaga, að meðtalinni ungmeyjadeild, og þegar hún heldur fundi þarf að fá fundar- Bændur fengu kr. | 7.26 fyrir innveg- I inn mjólkurlíter | ÁRSFUNDUR Mjólkursam- lags KEA var haidinn í « Samkomuhúsinu á Akureyri « í gær. $ Bændur fengu að þessu » sinni krónur 7,26 fyrir hvern Ú imiveginn mjólkurlíter og er « það 42 aurum hærra en $ „grundvallarverð.“ » Nánar verður sagt frá >2 fundinum á morgun. S stað fyrir 200 manns, svo mikil er fundarsóknin að jafnaði. All- ir okkar fundir eru skemmtifund ir, segja konurnar. Um leið og hin alvarlegu mál eru undirbú- in, starfar skemmtinefnd fyrir hvern fund, en þessir fundir eru haldnir mánaðarlega yfir veturinn. Slysavarnardeild kvenna á Akureyri hefur átt ótrúlega mikinn hlut að fjársöfnun til björgunarskipsins Alberts á sín um tíma, einnig til kaupa á sjúkraflugvelinni hér nyrðra og sjúkrabílnum. Deildin kom upp skipsbrotsmannaskýli í Kefla- vík við Eyjafjörð, styrkti með fjárframlagi skýlið í Þorgeirs- firði o. s. frv. Og deildin safnar ár hvert stórum fjárhæðum á tveim fjáröflunardögum og sendir Slysavarnafélagi íslands þrjá fjórðu hluta söfnunarinnar. Sú upphæð hefur á síðustu ár- um numið allt að 100 þús. kr. á ári. Má af þessu sjá hver þróttur er í starfi. Góð rekstursafkoma hjá K. Þ. Kristjánsson, flutti skýrslu um störf félagsstjórnar 1964 og kom í því sambandi inn á ýmis málefni er félagið varðar. Kaupfélagsstjórinn, Finnur Kristjánsson, flutti skýrslu um rekstur félagsins 1964, hag þess og horfur. Fjárfestingar félagsins höfðu verið minni þetta ár en undan- farandi ár. Lokið hafði þó ver- ið byggingu verzlunarhúss að Laugum í Reykjadal og hafin verzlun þar um mánaðamótin Ágúst—september. Einnig hafði verið fullgerð endurbygging mjólkurstöðvarinnar á Húsa- vík. Vörusala í verzlunarbúðum félagsins nam á árinu 74 millj. kr. og var 9 millj. kr. meiri að krónutölu en árið áður. Önnur sala — aðallega framleiðsluvör- ur frá mjólkursamlagi og slátur og frystihúsi — var um 100 þús. kr. Innstæður höfðu vaxin nokk- uð í viðskiptareikningum og innlánsdeild. Alls var varið til afskriíta á árinu af húsum og vélum 2 millj. og 183 þús. kr. Ákveðið var að endurgreiða til íélagsmanna af vöruúttekt- um eina milljón króna. Uthlutað var úr Menningar- sjóði KÞ til ýmsra menningar- mála í héraðinu 75 þús. kr. Ákveðið var að byggja — ef ástæður leyfðu 1965 — nýtt vörugeymsluhús við Vallholts- veg á Húsavík, svo og að hefja (Framhald á blaðsíðu 2); Hótel Akureyri verð- ur opnað á morgun VALDIMAR JÖNSSON hótel- stjóri tjáði blaðinu í gær, að Hótel Akureyri, sem Óskar Ágústsson hefur tekið á leigu, yrði opnað á morgun, fimmtu- dag. Gistiherbergi eru þar 18 og gistirúm 30—40. Á götuhæð er rúmgóður veitingasalur með fullkomnum tækjum og sjálfs- afgreiðslu, þar sem matur, kaffi og aðrar venjulegar veitingar verða á boðstólum allan dag- inn. Fyrstu næturgestimir .eru þegar komnir þótt ekki verði formlega opnað fyrr en á morg- un. □ Bagub NÆSTA tölublað kemur út á morgun og eru auglýsendur beðnir að skíla handritum snemma. Slysavarnardeildin hefur svo vel kynnt sig hér á Akureyri, að þar standa allar hendur fram réttar, þar sem deildin leitar stuðnings. Það er gagnkvæmur ávinningur. Deildarkonurnar héltu 30 ára afmælið hátíðlegt hinn 9. apríl með hófi að Hótel KEA, sem þá var auðvitað fullt út að dyr- (Framhald á blaðsíðu 2). GÖMUL MYND úr Hlíðarfjalli, þar sem Skíðalandsmótið liefst í dag. Á FUNDI með fréttamönnum á mánudaginn skýrði Jóhann Frk. Sesselja Eldjárn með gjöf þá er forseti Slysavarnafélags íslands færði henni í afmælis- hófínu. (Ljósmynd: E. Ð,)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.