Dagur - 14.04.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 14.04.1965, Blaðsíða 6
8 Til fermingargjafa: Nýjar gerðir af ST. ERMA PEYSUM SKÍÐAPEYSUR, nýjar gerðir GREIÐSLU SLOPPAR, nýir litir DARLING NÁTTEÖT VERZLUNIH DRÍFA Sími 11521 Bítlapeysurnar komnar aftur. Rauðar og svartar, stærðir 38—44. VERZLUNiN DRÍFA Sími 11521 PLYSERAÐIR KJÓLAR margir litir. VERZLUNIN HEBA Sími 12772 Fermingarblóm Kjólablóm ÓSKABÚÐIN PÁSKAEGG TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 Gleymið ekki að taka með SÓLGLERAUGUN á Skíðalandsmótið. TÓBAKSBÚÐIN Brekkugötu 5 NÝKOMIÐ: SÖNDERBORGAR- GARN Gloria-crepe Freesia-crepe Laila Margir fallegir litir. Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 VÖGGUSETT KODDAVER BRODERSKÆRI TVINNI á stórum keflum. Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Hvítir TELPNASKÓR 2 teg., stærðir 28—31 Götuskór kvenna SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. PAPPÍRSÞURRKUR (ELDHÚSRÚLLUR) kr. 14.75. Járn- og glervörudeild NÝIR ÁVEXTIR: VÍNBER EPLI APPELSÍNUR GRAPE FRUITE BANANAR Þurrkaðir ávextir allar teg. Niðursoðnir ávextir allár teg. PÁSKAEGG í miklu úrvali KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ BÍLASALA HÖSKULDAR Hefi kaupendur að ýms- um gerðum nýlegii bíla. Til sölu Ford Major traktor, smíðaár 1959, og ýmis tæki. Skipti á bíl koma til greina. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909 TIL SÖLU: Bedford vötubifreið, 7 tonna, árgerð 1962. Bifreiðin er yfirbyggð og í mjög góðu lagi. Nánari uppl. í Stóru-Tungu í Bárðardal, sími um Fosshól. TIL SÖLU: FORD-VÖRUBÍLL F. 600, árgerð 1955, í góðu lagi. Selst ódýrt, ef samið er strax. Uppl. í síma 1-18-20. Akureyri. Stúlka óskar eftir HERBERGI Uppl. í síma 1-24-48 eftir kl. 5 e. h. HERBERGI ÓSKAST nú þegar. Uppl. í síma 1-19-48. mrnm THOR-STRAUVÉL lítið notuð, til sölu strax. Uppl. í síma 1-11-50 í dag. 40 NAUTGRIPIR TIL SÖLU: Kýr og kvígur. Sigurður Sigurðsson, Kaupangi. TIL SÖLU: 24 ær og nokkrir gemlingar. Einar Thorlacius, Tjarnarlandi, Öngu lsstaðahreppi. NORGE ÞVOTTAVÉL TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-26-70. HARMONIKA til sölu. Vegna brottflutnings er ítölsk píanóharmonika, 120 bassa, með tösku, í góðu ásigkomulagi, til sölu fyrir kr. 4.000.00 (staðgreiðslu). Upplýsing- ar gefnar á Hjálpræðis- hernum, sími 1-14-06. TROMMUSETT í góðu lagi til sölu. Sími 1-16-52 eftir kl. 5 e. h. Pedegree BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-29-44. BÍLAEIGENDUR ATHUGIÐ! SPRAUTUM BÍLA. Tökum einnig að okkur að merkja bíla fyrir fyrirtæki. BÍLAMÁLNING S.F. við Kaldbaksgötu HALLDÓR S. ANTONSSON BALAST0RE- GLUGGATJÖLDÍN gefa heimilinu vistlegan blæ. BALAST0RE- GLUGGATJÖLDIN vemda húsgögnin og veita þægilega birtu. Athugið Itið hagstæða verð. UMBOÐIÐ Á AKUREYRI: ARNÓR KARLSSON Röndóttar „ROLLING ST0NES“ peysur úr Dralon, verð kr. 432.00 Hvítar NYLONSKYRTUR með smelltum flibba, stærðir 30—35, verð frá kr. 180.00 HERRADEILD FUNDUR verður haldinn í Veiðifélagi Hörgár og vatnasvæðis hennar að Melum laugardaginn 1. maí n.k. kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: 1. Samþykkt arð- og gjaldskrár. 2. Framtíðarstarfsemin. STJÓRNIN. Athugið! Auglýsingasími Dags er 11167. NÆRINGARKREM HREINSIKREM DAGKREM, litað, ólitað ANDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM Hentugt til fermingargjafa VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.