Dagur - 14.04.1965, Blaðsíða 7
7
STANLEY-
VERKFÆRI
Aluminíum-hnoð
margar gerðir.
fyáhati. % Akuteurí
Sími 2393
| Nýja-Ríó I
É Sími 1-12-85
| Sýnir annan páskadag |
| ERKIHERTOGINN |
| ÖG HERRA PIMM |
{ Víðfræg og bráðfyndin, ný |
É amerisk gamanmynd í litum 1
I og Panavision. Sagan hefur I
i komið sem framhaldssaga í |
| Vikunni. |
j ÍSLENZKUR TEXTI. {
i Aðalhlutverk:
GLENN FORD, I
! HOPE LANGE,
| CHARLES BOYER. |
1 iMunið sjálfvirka simsvarann. j
^"iinniuiimummtimimtiiuiiiiiuuiuiiniiiiiiiiiiii
mjög vandaðar
á kr. 595.00.
Stærðir 34—44.
MARKAÐURINN
Sími 11261
Auglýsingasími Dags
er 1-11-67
FERMINGARBÖRN
í AKUREYRARK1RK3 U
15. apríl 19G5
DRENGIR:
Einar Gunnarsson,
Stafholti 22.
Geir Elvar Halldórsson,
Lækjargötu 6.
Haraldur Eðvarð Jónsson,
Grænumýri 12.
Jóhann Karl Sigurðsson,
Bjarmastíg 11.
Jóhannes Axelsson,
Ægisgötu 15.
Jón ívar Halldórsson,
Vanabyggð 6c.
Jón Ingvar Pálsson,
Ægisgötu 27.
Kristján Snorrason,
Strandgötu 37.
Kristján Ásgeir Þorvaldsson,
Mýrarveg 118.
Pálmi Matthíasson,
Munkaþverárstræti 44.
Sigbjörn Gunnarsson, (
Vanabyggð 2a.
Sigurður Olafsson,
Ásabyggð 12.
Orn Hansen,
Munkaþverárstræti 17.
STÚLKUR:
Ásta Hansen,
Munkaþverárstræti 17.
Elsa Hlín Axelsdóttir,
Hafnarstræti 37.
Guðrún Pétursdóttir,
Hamarsstíg 24.
Guðrún Sigurlaug Sigurðard.,
Skarðshlíð 40.
Heiðbjört Antonsdóttir,
Eiðsvallagötu 5.
Inga Sólnes,
Bjarkarstíg 4.
Ingibjörg Guðrún Haraldsdóttir
Hamarsstíg 8.
Jóhanna Helga Jónsdóttir,
Grænugötu 12.
Kristbjörg Magnadóttir,
Rauðumýri 22.
Kristín Sigurlína Árnadóttir,
Oddeyrargötu 34.
Margrét Þóra Filippusdóttir,
Heimavist M.A.
Ólöf Jenný Eyland,
Víðimýri 8.
Ólöf Helga Pálmadóttir,
Brekkugötu 19.
Sigríður Jónsdóttir,
Goðabyggð 3.
Sólveig Gísladóttir,
Oddagötu 15.
Steinunn Guðrún Rögnvaldsd.
Byggðaveg 150.
Svanborg Stefanía Magnúsd.
Eiðsvallagötu 13.
Svava Hrönn Guðmundsdóttir,
Grenivöllum 14.
Þóra Ottósdóttir,
Helga-magra-stræti 45.
Þórgunnur Skúladóttir,
Austurbyggð 7.
8 LITPRENTAÐAR GERÐIR
Afgreiðsla í Véla- og raftækjásölunni
og Zion. Uppl. í síma 11253 og 12867.
Opið daginn fyrir fermingu frá kl.
4—5 e. h. og fermingardaginn frá kl.
10 f. h. til 5 e. h.
Agóðinn rennur til Sumarbúða
Iv.F.U.M. og K. við Hólavatn.
Innilega þökkum við öllum þeim, er sýndu okkur
samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginmanns
míns og föður okkar,
ÞORVALDAR KRISTINS JÓNSSONAR,
Munkaþverárstræti 18, Akureyri.
Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsliði Fjórð-
ungssjúkrahússins á Akureyri fvrir þá hjálp er hon-
um var veitt þar á hinum langa sjúkdómstíma.
Sigurlaug Benediktsdóttir.
Ingibjörg Þoivaldsdóttir, Ragnar Þorvaldsson.
Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut-
tekningu við andlát og jarðarför systur okkar
GUÐRÚNAR RANDVFRSDÓTTUR
Sérstaka þökk færum við Iljama Rafnar lækni fyrir I
hans ágætu aðstoð í veikindum hinnar látnu.
Lilja Randversdóttir og Aðalbjörg Randversdóítir.
ssm
MESSUR I AKUREYRAR-
PRESTAKALLI. — Skírdagur:
Ferming í Akureyrarkirkju
kl. 10,30. Sálmar nr. 318, 590,
594, 648 og 591. P. S. —
Messa í Elliheimili Akureyr-
ar kl. 4. Altarisganga. B. S.
— Föstudagurinn langi: Mess
að í Akureyrarkirkju kl. 2.
Sálmar nr. 159, 174, 162 og
170. B. S. — Messað í Barna-
skóla Glerárhverfis kl. 2.
Sálmar nr. 159, 156, 174 og
484. P. S. — Páskadagur:
Messað í Akureyrarkirkju kl.
8 f. h. Sálmar nr. 176, 187,
184 og 186. B. S. — Messað í
Akureyrarkirkju kl. 2. Sálm-
ar nr. 176, 187, 182 og 186.
P. S. — Messað í Lögmanns-
hlíðarkirkju kl. 2. Sálmar nr.
176, 187, 184 og 186. Ókeypis
ferð úr Glerárhverfi. B. S. —
Messað í Fjórðungssjúkrahús
inu á Akureyri kl. 5. B. S. —
Annar í páskum: Ferming í
Akureyrarkirkju kl. 10,30.
Sálmar nr. 372, 590, 594, 595
og 591. B. S.
A FÖSTUDAGINN LANGA
verður almenn samkoma að
Sjónarhæð kl. 5 síðdegis. En
á páskadag fellur samkoma
niður. í stað hennar verður
sameiginleg samkoma með
Fíladelfíu og Hjálpræðishern-
um að Bjargi, Hvannavöllum
10. — Allir hjartanlega vel-
komnir á þesar samkomur.
SAMEIGINLEG SAMKOMA
að Bjargi, HvannavöIIum 10,
á páskadag kl. 4 e. h. — Þrír
ræðumenn. — Allir hjartan-
lega velkomnir. — Fíladelfía,
Hjálpræðisherinn, Sjónarhæð.
HJALPRÆÐISHERINN. Sam-
komur verða haldnar sem
hér segir: Skírdagskvöld kl.
8,30 Getsemanesamkoma.
Föstudaginn langa kl. 8,30 Al-
menn samkoma! Páskadags-
morgun kl. 8 Upprisufagnað-
arsamkoma. Páskadagskvöld
kl. 8,30 Hátíðasamkoma. —
Allir velkomnir.
ÐÚNUNGINN verður sýndur í
Freyvangi á miðvikudags-
kvöld. Óvíst hvort sýningar
verða fleiri.
MINJASAFNIÐ verður opið á
skírdag og 2. páskadag kl. 2
til 5 e. h. Á öðrum tímum
fyrir ferðafólk eftir samkomu
lagi. Símar 1-11-62 og 1-12-72.
Bíóin og símsvararnir
(Framhald af blaðsíðu 2).
það helzta sem við kemur sýn-
ingum hverju sinni, svo sem
hvað kvikmyndin heitir, um
hvað hún fjallar, hvar hún ger-
ist, helztu leikendur, hvenær
sala aðgöngumiða hefst, verð
þeirra o. fl. — Með þessum sím-
svörum vilja bíóin auka þjón-
ustu sína við væntanlega bíó-
gesti. Þessi þjónusta hefur
mælst vel fyrir hjá þeim sem
hafa notfært sér hana, en enn-
þá eru margir sem ekki gera
það og verða • svo að bíða eftir
upplýsingum .þegar annir eru
mestar hjá bíóunum á venjuleg-
um afgreiðslutímuin fpá kl.
18,30. Ætti fólk að taka þessar
ábendingar til athugunar, en
bíóin mættu einnig hpgleiþa, að
auglýsingar í .yjðlesnum blöð-
um veita í þessu efni bezta
þjónustur □
KVENFÉLAGIÐ HLÍF hefur
sinn árlega fjáröflunardag
fyrir barnaheimilið Pálmholt
á sumardaginn fyrsta (22. þ.
m.). Bazar og kaffisala að
Hótel KEA. Bazarinn hefst kl.
2,30 e. h., en kaffisalan kl. 3
e. h. Merki seld allan daginn.
I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall-
konan nr. 1. — Fundur að
Bjargi miðvikudaginn 14. þ.
m. kl. 8,30 e. h. Fundarefni:
Vígsla nýliða. Hagnefndarat-
riði. — Eftir fund: Kaffi,
stutt kvikmynd og dans. —
Athugið breyttan fundardag.
Æ. t.
FÍLADELFÍA Lundargötu 12
tilkynnir: Hátíðasamkomur
okkar verða þannig: Skh-dag
kl. 8,30 e. h. Föstudaginn
langa kl. 8,30 e. h. Páskadag
kl. 8,30 e. h. 2. páskadag kl.
8,30. Ræðumaður Bandaríkja-
maðurinn Glenn Hunt. Túlk-
ur er Einar Gíslason frá
Reykjavík. Söngur og músík.
Allir hjartanlega velkomnir
á samkomur þessar. — Fíla-
delfía.
«illililiiiiiiiiiiilllililliiiiiliiiiiiiiiiliilitiiililliliiiiiiu»
i BORGÁRBÍÓ |
Sími 1-11-50 i
i Páskamyndir vorar verða: É
I ÆVINTÝRI í RÓM I
i Ný, amerísk stórmynd í lit- i
H um. — Sumarauki til sólar- i
i landa. — Mynd fyrir alla i
i fjölskylduna.
í ÍSLENZKUR TEXTI. j
i Sýnd kl. 8,30. I
Hækkað verð. i
FJÖR í TYROL
i Bráðskemmtileg og fjörug, i
i ný þýzk söngva- og gaman- É
| mynd i litum. — Danskur \
texti. i
É Aðalhlutverk:
i Hinn afarvinsæli dægurlaga- I
É söngvari f
PETER KRAUS.
I Ennfremur syngja í mynd- i
i inni
j LOLITA,
LILL BABS,
j GUS BACKUS. j
I og hinn heimsfrægi söngvari :
| ROBERTINO. |
É (Barnasýnihg auglýst síðar) i
j GLEÐILEGA HÁTíÐ! j
É BORGARBÍÓ. I