Dagur - 14.04.1965, Blaðsíða 8

Dagur - 14.04.1965, Blaðsíða 8
8 SMÁTT ÖG STÓRT HRAUNGOSIÐ í Surtsey er nú ársgamalt og ekkert lát á því ennþá. Hraunstraumar renna stöðugt úr eldgígnum mikla, nið ur hlíðarnar og í sjó fram. Víða eru hraunelfurnar lokaðar Á Bændaklúbbsfundinum að Hótel KEA 5. þ. m. gerðu þau •frú Ragna Sigurðardóttir og Oli Valur Hansson garðyrkjuráðu- nautur glögga grein fyrir því í framsöguræðum sínum hvern- ig haga skuli gerð skrúðgarða við sveitabæi og gáfu jafnframt upplýsingar um plöntuval í garðana til skjóls, skrauts og nytja, Æskilegast töldu þau,. að garðurinn væri við ibúðarhús- ið eða sem næst því, þannig að húsmóðirin ætti sem auðveld- ast með að ná í grænmeti þann tíma, sem hægt væri að taka það beint úr garðinum. Jarðveg ur þyrfti að vera frjór og eigi þynnri en 30—40 sm. Það fyrsta væri að undirbúa jarðveginn og koma upp girðingu kringum garðinn. Skipulagning garðsins gæti verið með ýmsu móti. Bæði lögðu þau áherzlu á, að þar væru grasfletir og kæmi hvorutveggja til greina að sá í þá grasfræi eða þekja með tún- þökum. Sáðfletir yrðu venju- lega áferðarfallegri, en nota skildi fræ af lágvöxnum teg- STÓRHRÍÐARBYLUR Á RAUFARHÖFN RAUFARHÖFN 12. apríl. - Nú hefur skipt svo uni hér, að hafís- inn er allur farinn, það er séð verður og líklega til Þistilfjarðar. Er því greið leið á sjóinn þegar veðri slotar, en hins vegar orðið étfært á landi vegna snjóa. Bílar á leið til eða frá Húsavík hafa stöðvast, enda stórhríðarbylur síð- an í gær og feikna snjókoma. H. H. þunnri hraunskorpu. Þar sem hraunsíraumurinn fellur í haf- ið myndast gífurlegir gufumekk ir og sprengingar. Tvö gos aðeins, hafa staðið lengur en Surteyjargos, og er undum svo sem túnvingulsfræ eða venjulega fræblöndu í lóð- ir. Oli Valur ráðlagði einnig að hafa sem minnst af opnum RAGNA SIGURÐARDÓTTIR. gangstígum í garðinum, hag- kvæmara væri og færi betur að hafa steinhellur, sem féllu í grasfletina. Bæði réðu þau frá því að gróðursetja trjáplöntur, ÓLI VALUR HANSSON. það Mývatnseldur 1725—1729 og Heklugos 1766—1768. Meðfylgjandi mynd er tekin úr riti Flugfélags íslands, þar sem sumaráætlanir félagsins eru sérstaklega kynntar. sem gætu orðið hávaxin tré, of nærri íbúðarhúsnum, einkum fraln undan gluggum. Slíkum gróðri skildi planta lengra frá í raðir eða sem sérstökum trjám. Til skjóls í limgirðingar benti Oli Valur á ýmsar runnategund ir svo sem nokkrar tegundir af víði og lóniceru. Einnig kæmu til greina birki, álmur, aspir, greni o. fl. Þá bentu þau á ýmsar tegundir skrautjurta og blóma til þess að hafa í beðum, (Framhald á blaðsíðu 2). Fréftabréf úr RF.YKJARHÓLI, 6. apríl 1965. - I dag er hér sólskin og sunnan þeyr, enda þótt isröndin sé tæp- ast úr augsýn. Enn fáum við að reyna hinar hrikalegu andstaeður islenzks veðurfars og íslenzkrar náttúru. „Surtur fer að sunnan", en að norðan „landsins forni fjandi“. Ef til vill hafa andstæður náttúrunnar nokkur áhrif til að- lögunar á þjóðina. Gætir ekki með heniii nokkurra áhrifa frosts og funa? Eftir fréttum að clæma mætti ætla að framkvæmdir færu að hefjast við undirbúning að starf- rækslu kísilgúrverksmiðju við Mý- vatn. Sá þáttur þeirrar framkvæmdar, senr Reykhverfingar renna m.est- um vonaraugum til, er bygging akvegar frá verksmiðjunni til Húsavíkur. En samkvæmt gerðum athugunum virðast allar stoðir renna undir það, að sá vegur liggi um Reykjahverfi og væri þar með bætt úr brýnni þörf sveitarbúa fyrir vegabætur. Þá mætti ætla, að þingsályktun- artillaga um athugun á skilyrðum fyrir íiskieldisstöð norðanlands. LOKSINS NAFNSKÍRTEINI Samkvæmt nýjum lögum frá Alþingi skulu allir þegnar þjóð- félagsins, sem 12 ára eru eða r eldri, bera nafnskírteini og á Hagstofan að gefa þau út. Þar skal fram tekið: Nafn, nafn- númer samkvæmt þjóðskrá, fæðingardagur og ár, úígáfutími skírteinis og reitur fyrir mynd. Þar eru og ákvæði um framvís- unarskyldu o. fl. Eflaust verður þessu fagnað, þar sem vöntun slíkra skilríkja hefur torveldað að framfylgt væri öðrum lögum og reglum. IIRÓPAÐ Á MEIRI SAM- VINNU Lífið liefur kennt mönnum að vinna saman í daglegum störf- um, ekki aðeins við að setja bát eða smala lieiðalönd, heldur einnig á breiðari vettvangi. Og hvarvetna er krafist meiri sam- vinnu við lausn þeirra vanda- ntála, sem einum er oftast of- vaxið. Þessar kröfur eru jafn háværar í borg og sveit, sem á alþjóðavettvangi, og auðsyn um samvinnu jafn knýjandi á hin- um ýmsu sviðum framvindunn- ar, sem í því að koma í veg fyr- ir holskeflur dauðans af völdum drápstækja. Um leið og menn treysta leiðir samvinnu til úr- lausnar vandamálanna og eygja þar stærstu von í stormasöm- um heimi, er félagsbundinn samvinnufélagsskapur á tak- mörkuðum sviðum, eitur í bein- um þeirra, sem vilja, hrifsa til sín fjármuni er aðrir skapa með vinnu sinni. MINKURINN ÖRFAR MÆLSKUNA Á fimmtudaginn hófst á Alþingi umræða um, hvort Ieyfa skuli á ný eldi minka hér á landi og voru margir á mælendaskrá. Reykjðhverfi sé miðuð við nýtingu jarðhita í Reykjahverfi, sem mun vera sá mesti í byggð norðanlands. Slíkar stofnanir er nauðsynlegt að starf- rækja í hinunt nú alltof fámennu sveitum. Eitt af málum dagsins í dag, sem þó snertir ekki beint nema nokkurn hluta Reykhverfinga, þar sem þeir eiga ekki allir kirkju- sókn að Grenjaðarstað, er endur- bygging og stækkun kirkjunnar þar. Gamla kirkjan verður 100 ára á næsta sumri og er áformað að endttrbyggingu hennar verði lok- ið, svo að endurvígsla geti farið fram á 100 ára afmæli kirkjunn- ar. Hér er um gagngera endur- bvggingu að ræða. Hefur kirkjan verið lengd um 4 m og á hana byggður turn. Hins vegar er stíl hennar að utan og innan raskað svo lítið sent verða má. Þarna er um fjárfreka framkvæmd að ræða og hefur söfnuðurinn þegar lagt fram mikið fé í frjálsum framlög- uni og gefið fyrirheit um nteira. Sóknarnefnd hefur ekki talið ólík- legt, að burtfluttir safnaðarmenn og konur svo og aðrir velunnarar Framhald á blaðsíðu 2. Er útlit fyrir, að umræður þess- ar ntuni skáka hinuni þekktu og landskunnu umræðum um rjúpuna á löggjafarþingi þjóð- arinnar. Er það mikil furða, að 60 manna hópur greindra þing- manna skuli stundum „gripinn“ málgleði þegar hin minni mál eru á dagskrá, á sama tíma og hin stærri þjóðmálin bera úr- ræðaleysinu glöggt vitni. SEGLIN DREGIN SAMAN Hvarvetna berast fregnir af lélegri og ntinnkandi atvinnu hér norðanlands. Iðnfyrirtæki á Akureyri ltafa fækkað starfs- fólki vegna söluíregðu á fram- Ieiðslunni og peningavandræða. Ýmsir gæðingar í stétt við- skiptamanna hafa fengið leyfi til að flytja inn iðnaðarvörur, jafnvel sardínur frá Portúgal og sér þess strax merki í niður- suðuiðnaðinum á Akureyri. í klæðagerð hafa þau undur skeð, að leyft hefur verið að flytja inn mjög ódýra umframleiðslu- slatta ýntis konar fafuaðar, sem innlend framleiðsla getur ekki keppt við. Slíkt er ekki fram- búðarlausn til ódýrra vöru- kaupa en getur sett innlend framleiðslufyrirtækj á höfuðið. Byrjað er að selja dönsku hús- gögnin og væri annar innflutn- ingur sannarlega nauðsynlegri. Allir vita hvernig innfluíningur á kexi og sumum sælgætisvör- um hefur truflað liliðsíæða framleiðslu hér á Iandi. Ríkis- stjórnin svarar atvinnuleysinu með því að skera niður opinber- ar framkvæmdir og boðar jafn- framt stóriðju fyrir sunnan og næga atvinnu þar. MINNA TIL VEGANNA í umræðum á Alþingi um vega- áætlunina benti Skúli Guð- mundsson á, að framlög ríkis- sjóðs til nýrra akvega, annarra en hraðbrauta og vega í kaup- stöðum og kauptúnum, væru áætluð 66% hærri 1965 en þau voru 1958, en hins vegar hefði vegagerðarkostnaðurinn hækk- að um 76,5% síðan 1958. Hækk- un ríkisframlaga til brúargerða frá 1958—1965 nemur 34% en kostnaður við brúargerðir hef- ur á sama tíma hækað um 94»3%. □ TILMÆLI M.F.Í.K. Á FUNDI Menningar- og friðar- samtaka íslenzkra kvenna, Akur- eyrardeild, var eftirfarandi sam- þykkt: „Fitndur i Akurcyrardeild M. F. I. K.,-haldinn 7. april 1965, beinir að marggefnu lilefni þeirn eindregnu tilmœlum lil hús- meeðra, að þccr kaupi ekki vörur frci S.-Afriku, ög jafnframt til mat- vöruvcrzlana, að þœr hafi ekki slikar vörur á bo.ðstólum. Fundurinn er sammála um, að einmitt mcð þvi að kaupa ekki vörur frá S.-Afriku geti frélsisunn- andi þjóðir heims helzt liaft áhrif til að draga úr þeirri ógnarstjórn, sem i S.-Afriku rikir og hverjurn hugsandi manni hlýlur að blöskra °g vilja gera það, scm i lians vatdi stendur, til að linni.“ (Fréttatilkynning.) Áhugatnál húsmæðranna á Bændaklúbbsfundi Frú Ragna Sigurðardóttir og Óli Valur höfðu framsögu á fundinum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.