Dagur - 14.04.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 14.04.1965, Blaðsíða 3
Veiðimenn! Við erum snemma á ferðinni með VEIÐITÆKIN í ár. Erum að taka upp þessa tlagana fjölbreytt- asta úrval, sem við höfum nokkru sinni fengið. — Ymsar nýjungar. TILVALDAR EERMINGARGJAFIR. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLANDS AÐALFUNDUR Aðalfundur H.f. Eimskipafélags íslands verður hald- inn í fundarsalnum í húsi félagsins í Reykjavík, föstu- daginn 21. maí 1965 kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt 13. grein samþykkta félagsins. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins samkvæmt niðurlagi ákvæða 15. gr. samþykkt- anna (ef tillögur koma fram). Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöf- um og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 17.—19. maí. Reykjavík, 7. apríl 1965. STJÓRNIN. ÁVEXTIR TIL PÁSKANNA: DELECIOUS EPLI JAFFA APPELSÍNUR CÍTRÓNUR - PERUR BANANAR Allar tegundir af NÍÐURSOÐNUM og ÞURRKUÐUM KJÖRBÚÐIR KEA Frá Nýlenduvörudeild KEÁ: ÚTIBÚIN VERÐA OPIN UM PÁSKANA sem hér segir: Skírdag, 15. apríl, kl. 10-12 Föstudag, 16. apríl, kl. 10-12 Laugardag, 17. apríl, kl. 8VÍ-12 Annan páskadag, 19. apríl, kl. 10-12 Páskamaíur Svína-liamborgar- hryggur Svína-steik með beini og beinlaus Svína-kótelettur Svína-karbonade Svína-snitzel Nauta-buff Nauta-steik Nauta-gullash Dilkakjöt, allar hugsanlegar stærðir og gerðir með beini og beinlaust Fyllt lær Fylltir hryggir London lamb Hamborgarhryggur lamba Nú er bezt að flýta sér að panta í páskamatinn frá Kjöíbúð KEA Ekki svarað í síma á laugardag Kjötbúð KEA Símar 1-17-00 1-17-17 og 1-24-05 Frá Sjá1fstæðishúsinu: HEIMSFRÆGIR SKEMMTIKRAFTAR í NÆSTU VIKU. „LOS COMUNEROS DEL PARAGUAY“ IÐNNEMAR ATHUGIÐ! FUNDUR verður haldinn í herbergi félagsins á 4. liæð Utvegsbankans miðvikud. 14. apríl kl. 8.30 e. h. Áríðandi fundarefni. — Félagar fjölmennið. STJÓRNIN. Tilkynning til bænda Samkvæmt ósk dýralæknis verður fyrst um sinn hætt að taka við kálfakjöti í Pylsugerð vorri. Þeir bændur, sem óska að leggja inn hjá oss kálfakjöt, verða að koma með það í Sláturhús vort, þar sem skoðun og stimplun fer fram. Sláturhúsið mun veita kjötinu móttöku þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 8 f. h. til kl. 4 síðd., en á föstudögum aðeins til kl. 12 á hádegi. SLÁTURHÚS K.E.A. Linoleumteppi Höfum nú fengið hin vinsælu og ódýru LINOLEUM- TEPPI í mörgum litum. STÆRÐIR: U/2x2, 2x2i/, 2x3, 2i4x3i/2 og 3x4. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. F ermingargj öfin fæst hjá okkur. JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD Hótel Akureyri opnar á ný á Skírdag — fimmtudaginn 15. þ. m. —• GISTING. - VEITINGASALA. Tekið á móti til gistingar nú þegar. HÓTELAKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.