Dagur - 09.10.1965, Blaðsíða 1
Dagur
SiiVÍAR:
11166 (ritstjóri)
11167 (afgreiðsla)
AGU
XLVIII. árg. — Akureyri, laugardaginn 9. október 1965 — 74. tbl.
^SSmST
annast ferðalagið.
Ekkert aukagjald.
Ferðaskrifstofan SAGA
Sími 1-29-50
Lágf ættu ærnar í Þist
ilfirði geta mjólkað
Gunnarsstöðum 7. október. —
Fyrir hálfri annarri viku var
afkvæmasýning sauðfjár í Þist-
ilfirði. Þar voru m. a. sýndir
hrútarnir Sjóli og Boli frá
Syðra-Álandi, en þeir eru báð-
ir synir Gyllis, sem nú er á
Sæðingastöðinni á Akureyri. —
Eins og kunnugt er, eru hrútar
þessir af hinu lágfætta fé komn
ir og sjálfir lágfættir, en um
það fé hefur nokkuð verið ritað
Gilsbakki við
Kjalfeyri brann
og ekki allt á eina iund. Frá
Syðra-Álandi var á sláturhús-
inu nýlega lógað 205 lömbum,
sem fiest voru undan systrum
umræddra hrúta og þar í nokkr
ir dilkar undan veturgömium
ám. Af þessum lömbum voru
76% tvílembingar, en meðal-
kroppþungi þeirra allra var
17,61 kg. Þá má geta þess, að
frá Daihúsum, þar sem einnig
er hið lágfætta fjárkyn, var lóg-
að 138 dilkum, sem jöfnuðu sig
með 18,59 kg. en um fjölda tví-
lembinga þar veit ég ekki með
vissu. En af þessum vigtartöl-
um má sjá, að lágfættu ærnar
í Þistilfirði geta mjólkað og skil
8
YTKI-HAGI á Árskógsströnd, nálægt 90 ára gamall torfbær, eini torfbærinn, sem enn síend-
ur þar í sveits Síðast bjó þar Steindór Rósinantsson, nú á Akureyri og Lára Ólafsdóttir kona
hans. Burstirnar þrjár eru yngri og þær byggði Sigtryggur Sigtryggsson 1921. (Ljósni.: E. D.)
að góðum afurðum.
Annars er meðalvigt slátur- ÞEGAR Efnahagsnefnd Samein
hússins nú um 15,5 kg og er uðu þjóðanna fyrir Asíu og
Á TÍUNDA tímanum, miðviku- þag meiri vigt en í fyrra. En Kyrrahafssvæðið (ECAFE) hélt
dagskvöldið 6. október, varð þyngstu dilkar, sem komið hafa ársþing sitt nýlega í Wellington
eidur laus í íbúðaihúsinu á Gils ; sláturíiúsið eru frá Grund og á Nýja jálandi, voru veitt lof-
bakka, sem er nýbýli skammt Tunguseli, og hafði hvor þeirra orð um meiri hjálp en nokkru
frá Hjalteyri, úr landi Sjávar- 26,9 kg kroppþunga. Annar var sinni fyrr til hins umfangs-
bakka og Syðribakka. Húsfreyj- grar ag l;t með 12 punda gæru mikla verkefnis nefndarinnar,
an, Ingibjörg Jóhannsdóttir var 0g mun ca leggja sig á náiega Mekong-fljótsins í Suðaustur-
heima rneð börn sín þrjú, en 2 þús. kr. Ó. H. Asíu. Um 20 ríki og þrjár af
heimilisfaðirinn, Ólafur Bald-
vinsson í vinnu á Hjalteyri.
Farið var strax með bruna-
dælu frá Hjalteyri, en húsið var
orðið alelda og brann þar allt, 1 -v*’
er brunnið gat, þar á meðal all-
ir innanstokksmunir, sem voru
óvátryggðir. En aðrar bygging-
ar tókst að verja. Peningakassi 4 -5’
með allmikilli peningaupphæð |> j ) *j . *
er 1 höndum hreppstjóra, en x ^ *t
verður sendur Seðlabankanum X [’• V ,- \k' *' í;::
til peningaskipta, ef unnt er. □ & ;
BÚIÐ AÐ SALTA
20 ÞÚSUND TUNNUR
Á REYÐARFIRÐI
Reyðarfirði 8. október. Á mið-
vikudaginn kom upp eldur í
olíubíl, sem staddur var í Stað-
arskarði, en var á leið til Fá-
skrúðsfjarðar frá Reyðarfirði.
Brann þar allt, er brunnið gat,
nema eldurinn komst ekki í
benzínið, sem í tanknum var. —
Bíilinn er talinn gjörónýtur.
Helgafell er að losa hér 370
tonn af kolum. Stafnes er hér
að taka 1300 tunnur af saltsíld.
Ennfremur er færeyskur bátur
að sækja hingað dilkakjöt. Mæli
fell var hér um síðustu helgi,
kom með 250 tonn af heyi, sem
fara á upp á Hérað.
Búið er að salta 20 þúsund
tunnur síldar á 4 plönum. Hér
er löndunarbið. Annar heima-
báturinn, Gunnar, kom í gær
með 1500 tunnur, og er landað
í dag. Y. S.
Vlekongfl jótið - liinn sofandi risi
STEINDRANGUR í Ytri-Hagalandi á Árskógsströnd er nefn-
ist Guddi. SíöpuIIinn undir honum er hið mesta listasmíð %
náttúrunnar, ekki síður en hin sérkennilegi og sjóþvegni X
Guddi. En síærð hans má marka af manni þeim, sem í fjör- |>
unni stendur. (Ljósmynd: E. D.)
sérstofnunum Sameinuðu þjóð-
anna buðu aðstoð sína.
Sendiherra Svía á Nýja Sjá-
landi, Olof Kaijser gerði grein
fyrir þeim rannsóknum á papp-
írs- og pappírsdeigsiðnaði, sem
nú er verið að framkvæma af
sérfræðingum frá Danmörku,
Finnlandi, Noregi og Svíþjóð.
Búizt er við skýrslu hinna nor-
rænu sérfræðinga mjög bráð-
lega, og Kaijser sendiherra lét
í ljós von um að hún kæmi að
gagni við áframhaldandi þróun
Mekong-dalsins.
„Risinn sofandi“.
Mekong-fljótinu hefur verið
h'kt við sofandi risa. Þetta gríð-
armikla fljót, sjöunda stærsta
vatnsfall veraldar, sem rennur
rúmlega 4000 kílómetra leið frá
háfjöllum Tíbets til Suður-
Kínahafs, ætti að geta veitt
milljónum manna á bökkum
þess möguleika á betra lífi. En
(Framhald á blaðsíðu 5).
METAFLI
SÍLDARSKIPIN hafa fengið
ágætan afla þcssa viku, oft-
ast með um eða yfir 1000
tunnur hvert, 60—70 á hverj-
um degi. Útlit er fyrir að
þessi vika verði met-vika
síldveiðanna í suinar. Lönd-
unarbið er eystra og síldar-
skip á Ieið til Eyjafjarðar-
V.Í
Saltað dag og nótt
Vopnafirði 8. október. Hér á
Vopnafirði er búið að landa 40
þúsund málum í þessari afla-
hrotu, sem enn stendur yfir. —
Saltað hefur verið dag og nótt
undanfarið.
Slátrun stendur yfir og er
meðalvigtin nokkuð á sextánda
kíló.
Talið er að bændur vilji
kaupa 1500 hesta af heyi, ef fá-
anlegt er, svo mjög hefur hey-
skapur á ýmsum bæjum brugð-
ist að þessu sinni. K. V.
Skentntdir bilar eru góð aðvörun
UMFERÐANEFND Reykjavík-
urborgar og bifreiðatryggingafé
lög hafa efnt til umferðarkynn-
ingar, sem standa á lengi. —
Kynning þessi á að vera þáttur
í slysavörnum í umferðinni,
en slysin eru mikil og sívax-
andi undanfarin ár. Margir hafa
látið lííið eða misst heilsu sína
í umferðarslysum og eignatjón-
ið er svo gífurlegt, að tölur um
það eru ótrúlegar.
Einn er sá þáttur, sem upp
heíur verið tekinn í umferðar-
kynningunni, en hann er sá, að
hafa á fjölförnum stöðum
skemmda bíla eftir umferða-
slys, — til viðvörunar. Þessir
bílar, þótt óíagrir séu, tala
skýru máli til vegfarenda, sem
ekki verður misskilið.
í sambandi við umferðarkynn
inguna í höfuðborginqj, vaknar
sú spurning hér fyrij|| norðan,
hvenær hafizt verði ganda um
umferðaviku eða ar|nað, sem
aukið geti umferðaménninguna
í höfuðstað Norðurlands. □
Síldarverksmiðja
byggð á Þórshöfn
LÍKLEGT er nú talið, að byrj-
að verði nú í haust á byggingu
nýrrar síldarvcrksmiðju á Þórs-
liöfn. Er vcrið að fylla krika
einn í höfninni með grjóti, þar
sem verksmiðjubyggingin, stál-
grindahús, á að standa. Hluta-
félag reisir verksmiðjuna, en
Þórshafnarhreppur verður að
sjálfsögðu meðeigandi, ásamt út
gerðarmönnum — syðra og
nyrðra. Q