Dagur - 09.10.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 09.10.1965, Blaðsíða 2
2 Sigurveig og Guðnnmdur í ópcrettuhlutverku n.. (Ljósmynd: Vignir.) Sigurveig og Guðmundur í söng- för til Norðurlands ÓPERUSÖNGVARAKNIR Sig- urveig Hjaltested og Guðmund- ur Guðjónsson efna til hljóm- leikaferðar um þessar mundir. Verður fyrst farið til Akur- eyrar og haldin þar söng- skemmtun laugardagskvöldið 9. október í Samkomuhúsi bæjar- ins. Á sunnudag verða tvennir hljómleikar, þeir fyrri á Húsa- vík kl. 4 síðdegis, en hinir síð- ari í Skjólbrekku við Mývatn um kvöldið kl. 9. Mánudaginn 11. október verður svo söng- skemmtun á Dalvík kl. 9 um kvöldið, en á þriðjudagskvöld- ið 12. október syngja þau í Fé- lagsheimilinu Tjarnarborg á Ól- afsfirði. Ferðinni lýkur svo EINBYLISHÚS Húseignin Byggðavegur 113 er til sölu. Tvær íbúðir mögulegar. Mjög hagkvæmir greiðslu skilmálar. Uppl. í síma 1-28-08 eftir kl. 5 daglega. VERKSTÆÐISPLASS til leigu á Oddeyri. Laust 1. nóvember. Indriði Sigmundsson, Norðurgötu 6. Sími 1-27-25. með hljómleikum í Félagsheim- ilinu Bifröst á Sauðárkróki miðvikudaginn 13. október. Á efnisskránni eru mörg verk vinsælar og þekktar óperuaríur og óperettulög, bæði í einsöng og tvísöng. Við hljóðfærið verður Skúli Halldórsson. Aðgöngumiðasala á Akureyri er í Bókaverzlun Jóhanns Valdi eftir íslenzkr höfunda svo og marssonar. □ Volpone frumsýndur á Húsavík Fékk hinar ágætustu viðtökur LEIKFÉLAG Húsavíkur frum- sýndi í gær í Samkomuhúsinu á Húsavík sjónleikinn Volpone, eftir þá Ben Jonson og Stefan Zweig. Leikurirm gerist í Fen- eyjum endurreisnartímans og er beitt ádeila á ágirnd og fé- græðgi-manna. Hann gæti því alveg eins gerzt í einhverri borg heims á okkar tíma. Leik- endur þyrftu aðeins að skifta um búninga. Volpone, eins og Zweig hef- ur gengið frá honum, er að öðrum þræði gamanleikur og eru sumir kaflar hans bráð- skemmtilegir. Hann er kallaður ástlaus gleðileikur, er í þrem þáttum \ og sex atriðum. Leik- stjóri er Sigurður Hallmarsson, sem einnig fer með annað aðal- hlutverkið, Mosca, snýkjugest Volpone. Voipone sjálfan, auðkýfing frá Smyrna, leikur Ingimundur Jónsson. Alls eru átta meiri- háttar hlutverk í sjónleiknum og allmörg minni hlutverk. Leikarar flestir gera hlut- verkum sínum góð skil og sum- Velrarsiarf KFUM og K ir mjög góð, einkum Sigurður Hallmarsson og Páll Þór Krist- insson, sem leikur Corbaccio, gamlan okurkarl. Leikfélag Húsavíkur á heið- ur skilið fyrir að hafa komið upp svo erfiðri og góðri leik- sýningu. Á íslandi hefur þessi sjónleikur aðeins verið sýndur áður í Reykjavík, 1948. — Hús- fyllir var á frumsýningunni í gær og leik og leikurum mjög vel fagnað. Húsavík 8. óktóber Þormóður Jónsson. HAGLASKOT Höfum til margar teg- undir af HAGLASKOTUM No. 12 og 16, margar haglastærðir. RIFFILSKOT væntanleg næstu daga. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. N ý k o m i ð : VETRARSTARF Kristniboðs- félags kvenna, KFUM og K hefst í næstu viku frá og með sunnud. 10. þ. m. í Kristniboðs- húsinu Zion. Á sunnudaginn verður sunnudagaskóli kl. 11 f. h. og þann sama dag (10. okt.) verður fundur í kristniboðsfé- laginu kl. 4 e. h. og síðan ann- anhvern sunnudag á sama tíma. Almennar samkomur verða kl. 8,30 e. h. á sunnudögum. Á mánud.: Kl. 5 e. h. KFUM- fundir í yngstu deild, þ. e. drengir 9—12 ára (þeir fundir voru í fyrra á sunnudögum kl. 1 e. h.) Sama dag KFUK-fundir kl. 8 e. h. Unglingadeild, stúik- ur frá 12 ára aldri. Á miðvikud.: Kl. 5 e. h. KFUK-fundir í yngstu deild, telpur 9—12 ára (Þessir fundir voru á þriðjud. á sama tíma í fyrra). KFUM-fundir kl. 8 e. h. Unglingadeild, drengir frá 12 ára Á föstud.: 15. október kl. 8 e. h.: Sameiginlegur biblíu- lestur fyrir KFUM og K, 14 ára og eldri og síðan annan- hvern föstudag á þeim tíma. Á samkomúnni n. k. sunnu- dag talar Benedikt Arnkelsson cand. theol. Allir velkomnir. Geymið vetraráætliuiina. Mikið úrval af GOR-RAY DÖMUPILSUM PEYSUSETT koma eftir helgi, margir litir. Verzl. ÁSBYRGl - NORÐURFLUG Á AKUREYRI (Framhald af blaðsíðu 8). ómetanlegir, svo og í öllu öðru viðgerðarverkstæði og lager fyr flugi. ir varahluti, en höfum aðeins Ilvað um sjúkraflugið í ár? lítinn skúr. Við verðum að geta Sjúkraflug hafa verið fleiri annast viðhald vélanna og við- en nokkurntíma áður, en töl- gerðir hér á staðnum, og á því una hefi ég ekki við hendina. byggist það, að geta í framtíð- Það geta liðið vikur milli sjúkra inni haldið þessari starfsemi flugs, en þau gera ekki boð á uppi hér. Nú er vinna hafin af undan ssr og eru stundum miklum krafti við byggingu mörg á dag. Sjúkrahúsið hér er hins nýja, stóra flugskýlis, sem mjög fullkomið, en það er eitt flugmálaráðherra og flugmála- af undirstöðuatriðum sjúkra- stjórnin samþykktu í fyrra að flugsins hér. Nokkrum sinnum láta reisa hér á vellinum. En höfum við tekið fleiri sjúklinga viðgerðaraðstöðu verðum við í ferð, jafnvel tvo körfusjúk- engu að síður að fá. inga í einu í stærstu vélina. — Til þess er ekki önnur leið en Fólk dreifbýlisins metur að að byggja stórt og vandað stein- verðleikum þá aðstöðu og hjálp, hús fyrir verkstæði, lager, skrif sem sjúkraflugvélin getur veitt. stofur og matsal, ásamt her- Starfandi flugfélag á Akur bergjum fyrir minni starfsemi. eyri skapar nokkur verðmæti, Þegar er byrjað á að teikna Tryggvi? þetta hús á verkfræðiskrifstofu. Fyrir bæjarfélagið er slík Aðstöðu til farþegaafgreiðslu starfsemi ómetanleg, fjárhags- höfum við nánast enga. En von- lega séð, því flugþjónustan ir standa til, að við fáum að- skapar mikil verðmæti, sem til stöðu í Flugstöðinni, en þar er bæjarins renna. Velta fyrirtæk- enn þröngt um, nema farþega- isins hefur að vísu ekki verið biðsalurinn. Þegar sú bygging talin í milljónum, en verður verður stækkuð, eins og til stóð áreiðanlega talin það í ár. í upphafi, gjörbreytist öll að- En Ieiguflugið? staða til batnaðar. Þar gerum Við höfum að mestu verið við ráð fyrir að fá aðstöðu til með leiguflug ennþá, — auk afgreiðslu farþega og farþega- sjúkraflugsins. En framtíðar- flutnings. takmarkið er að setja upp fast- Ætlar Norðurflug að auka ar áætlunarferðir með full- vélakost sinn? komnum þotum eða skrúfuþot- Þegar viðgerðaraðstaðan er um, frá Akureyri til allra þeirra komin upp skapast ajðstaða til staða, sem Akureyringar telja aukningar. Þá mun skrúfuþot- sig þurfa góðar samgöngur við, an verða efst á dagskrá og það og þá fyrst og fremst til höfuð- verður næsta vélin sem verður staðarins. Þetta tekur að vísu keypt, fyrir utan kennsluvélar. langan tíma, en frá þessu mark- Slíkar vélar eru ódýrari í rekstri miði verður ekki vikið, segir en aðrar vélar, afkastamiklar Tryggvi Helgason flugmaður að og öruggar í flugi. í sambandi lokur og blaðið þakkar viðtal- við sjúkraflug eru kostir þeirra ið. E. D. Nýjar PERUR komnar. KJÖRBÚÐIR K.E.A. Rjúpnaskyttur! JAPÖNSKU SJÓNAUKARNIR eru komnir. Stærðir: 10x50 og 7x50, með næturglerjum. HAGLASKOT Cal. 12. No. 0, 1, 2, 3, 4, 5. Cal. 16. No. 4. JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.