Dagur - 09.10.1965, Blaðsíða 6
6
HALLÓ KRAKKAR!
Vantar böm til að bera Tímann út í Gleárhverfi. —
Upplýsingar í síma 1-14-43 kl. 10—12 f. h.
TIL SÖLU:
íbúð ásamt verzlunarplássi til sölu í Norðurgötu 40.
Enn fremur pláss, hentugt til verzlunar- eða iðnrekst-
urs í Helga-magra-stræti 10. Upplýsingar gefur Har-
aldur Helgason.
KAUPFÉLAG VERKAMANNA
iauiftiiiiö'iiiií
BIFREIÐIN A-1020
Opel Rekord 1955
er til sölu.
Upplýsingar í
Bjarmastíg 15, niðri.
Ekki sími.
Getraun í Vikunni
1001 verðlaun
I helgarmatinn:
BEINLAUSIR FUGLAR
LAMBASNITZEL
BEINT Á PÖNNUNA
Fyrirhafnarlítið fyrir frúna og jafnvel svo auðvelt
að karlinn getur kokkað líka.
IÍJÖTBÚÐ K.E.A.
! FRAMSÓKNARVIST I
I SKEMMTIKVÖLD verða haldin að Hótel KEA laugardagana 9. og 16. október næstkomandi og hefst I
i kl. 20.30 bæði kvöldin. |
I TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: 1
| 1. Framsóknarvist. Glæsilegir vinningar. {
| 2. Skemmtiþáttnr. Bjarni Baldursson. |
{ 3. Dahsað til ki 2 e. m. 1
I Ósóttir aðgöngumiðar verða seldir á Hötel KEA frá kl. 19.00 í kvöld. 1
| Verðlaunum er íitslillt í Járn- og glervördeild KEA. I
I FRAMSÓKNARFÉLÖGIN AKUREYRI. 1
X j /’ t' l lÁlZÍÍ. i/.'M UV ' t
búð
uoum
VERZLIÐ I K.E.A.
MUNIÐ AÐ TEKJUAFGANGI
HVERS ÁRS ER RÁÐSTAFAÐ
TIL FÉLAGSMANNA í FORMI
ARÐGREIÐSLU
ÞÁÐ er raunveruleg
lækkun á vöruverði.
Þess vegna meðal annars, er
ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A.
Myndin er úr Vefnaðarvörudeild K.E.A.