Dagur - 09.10.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 09.10.1965, Blaðsíða 3
3 TAIÍIÐ EFTIR! Þeir, sem eiga eitthvað af Sunnudagsblaði Tímans og vildu selja, eru vinsamlega beðnir að hringja í sírna 1-14-43 og verða þá blöðin sótt. Einstaka blöð greidd háu verði. Afgreiðsla Tímans, Hafnarstr. 95, Akureyri. TILKYNNING FRÁ SAMVINNUTRYGGINGUM Gjalddagi brunatrygginga á innbúi og lausafé, vhr 1. október. Góðfúslega greiðið iðgjöldin á skrifstofu vorri. VÁTRYGGINGADEILD K.E.A. vex þvottaefniS er „syntetiskt", þ. e. hefur meiri hreinsikraft en vcnjuleg þvottaefni og er að gæðum sambærilcgt við bextu er- lend þvottaefni. Hagsýnar hús- mæður velja vex þvottaduftið. vex þvottalögurinn á síauknum vinsældum að fagna, enda inni- haldið drjúgt og kraftmikið, ilm- urinn góður. Umbúðirnar smekk- legar og hentugar. Þó cr vex handsópan komin á markaðinn. vex handsópan inni- hcldur mýkjandi Lanolin og fæst í þrem litum, hver með sitt ilm- efni. Reynið vex handsópuna strax í dag og veljið ilm við yðar. hæfi. Nauðungaruppboð Vs. Unnur HU—3 verður selt á nauðungaruppboði eftir kröfu Fiskveiðasjóðs íslands, föstudaginn 15. þ. m. kl. 10.30 hér í skrif- stofunni. 5. október 1965. Bæjarfógetinn á Akureyri Nýsviðin Dilkasvið LIFUR og HJÖRTU KJÖIBÚÐ K.E.A. NÝIR ÁVEXTIR: EPLI SÍTRÓNUR BANANAR FERSKJUR PERUR MELÓNUR VÍNBER Ódýrar APPELSÍNUR koma á mánudaginn. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Kjörbúð og útibú LJÓSMYNDAVÉL Til sölu Voigtlander PROMINENT myndavél með aukalinsum og ýmsu öðru tilheyrandi. Allt í einni leðurtösku. Til sýnis hjá gullsmiðum Sigtryggi og Pétri, Brekkugötu 5, Alls konar RAFMAGNSHANDVERKFÆRI Viðurkennd gæðavara. — Hagstætt verð. RAFTÆKNI, Geislagötu 1 INGVI R. JÓHANNSSON Sími 1-12-23 og 1-20-72 Frá kolaafgreiSslu KEA Vegna mánneklu féllur heimflutningur á kolum niður fyrst um sinn, én afgreiðsla fer fram á þriðjudögum og fimmtudögu'm í kolaporti voru. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.