Dagur - 15.01.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 15.01.1966, Blaðsíða 3
3 Þá er vex handsápon komin á markaðinn. vex handsápan inni- heldur mýkjandi Lanolin og fæst í þrem litum, hver með sitt ilm- efni. Reynið vex handsápuna strax í dag og veljið ilm við yðar. hæfi. vex þvottalögurinn á siauknum vinsældum að fagna, enda inni- haldið drjúgt og kraftmikið, ilm- urinn góður. Umbúðirnar smekk- legar og hentugar. vex þvottaefnið er „syntetiskt", þ. e. hefur meiri hreinsikraft en venjuleg þvottaefni og er að gæðum sambærilegt við beztu er- lend þvottaefni. Hagsýnar hús- mæður velja vex þvottaduftið. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ LITABÆKUR í fjölbreyttu úrvali. NÝ MOBEL í næstu viku. Verzlið í leikfangabúð. Leikíangamarkðurinn Hafnarstræti 96 SNJÓBOMSUR karlmanna SÓLAHLÍFAR HERRATÖFFLUR SKÓHLÍFAR væntanlegar á mánudag LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 VÆNTANLEGT NÆSTU DAGA KULDASKÓR karlmanna, tvær gerðir DÖNSIv dömukuldastígvél SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. NÝKOMNAR HANNYRÐAVÖRUR v KjþUKKUSTRENGIR PÚÐAR Áteiknaðir DÚKAR HÖRJAVI, fjölbr. úrval Hvítur ULLARJAVI o. fl. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Auglýsingasími Dags er 1-11-67 getur feíigið atvinnu strax. Þarf að hafa PRENTVERK OÐDS BJÖRNSSONAR H.F. AKUREYRI hefst þriðjudaginn 18. janúar n.k. kl. 5 e. h. í Gagn- fræðaskólanum fyrir unglinga 16 ára og yngri. Kennari: EINAR HELGASON. NÁMSKEIÐ f ÞJÓÐBÖNSUM hefst föstudaginn 21. janúar n.k. kl. 6 e. h. í Lands- bankasalnum. Kennari: MARGRÉT RÖGNVALDSDÓTTIR. Innritun í skrifstofú æskidýðsfulltrúa, íþróttavallar- húsinu, alla virka'daga nerna laugardaga kl. 5—7 e. h. Sírni 1-27-22. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. í meðferð lyftingartækja verður haldið um næstkom- andi helgi og hefst í Landsbankasalnum laugardaginn 15. janúar kl. 2 e. h. Námskeiðið er öllum opið og ókeypis. Kennari: Jóhannes Sæmundsson, íþróttakennari. Upplýsingar í skrifstofu ÍBA og Æskulýðsráðs. Sími 1-27-22 milli kl. 5—7 alla virka daga. fÞRÓTTABANDALAG AKUREYRAR. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. BIFREIÐ TIL SÖLU WILLY’S STATION, árgerð 1955, í fyrsta flokks lagi. Gísli Magnússon, sími 1-16-58. MJÓLKURFLUTNINGUR Tilboð óskast í flutninga á mjólk úr Bárðdæladeild Mjólkursamlags K.Þ. til Húsavíkur tímabilið frá 1. maí n.k. til 30. apríl 1967. Tilboðum sé skilað fyrir 15. íebrúar til undimtaðs, sem gefur nánari upplýs- ingar ef óskað_er. Jón Gunnlaugsson, Sunnuhvoli, Bárðardal. Dralon-sportgarn, Dralon-garn, fínt, Grettisgarn, alullar, Grilon-Merino-garn KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.