Dagur - 15.01.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 15.01.1966, Blaðsíða 6
6 ? & ENSKIR ULLARFRAIÍKAR STAKAR BUXUR, ull, terylene, f jölbreftt úrval HERRADEILD Royðl búðingar Royal súkkulaSiduft allar tegundir KJÖRBÚÐIR K.E.A. TIL SÖLU: BTH-þvottavél með raf- magnsvindu í góðu lagi. Rafha-þvottapottur, 2ja ára. Baðkar ásamt blöndungs- krönum og barka. Hagstætt verð. Uppl. í síma 1-12-66 eftir kl. 7 á kvöldin og Rammagerðinni, Brekkugiitu 7. KONA ÓSKAST til að sjá um heimili til vors. Gott kaup. Uppl. í síma 1-15-80. PRJÓNAKJÓLAR! Mikið úrval af prjónakjólum á fullorðna. Hanna Sveinsdóttir, Gleráreyrum 7. SKÝLISKERRA TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-26-63. TIL SÖLU: Lítil Hoover þvottavél. Uppl. í síma 1-13-94. TIL SÖLU: Notaður RAFHAÍSSKÁPUR í mjög góðu lagi. Sími 1-19-97 og 1-25-50!' TAPAD TAPAZT HEFUR Kárlmannsarmbandsúr á leiðinni Gránufélags- gata, Oddeyrargata, Þing- vallastræti og Mýrar- vegur. Ragnar Þ. Ingólfsson, . " sími 1 -23-54. TAPAÐ! Tapazt hefur hjólkoppur og krómhringur af nýjum Moskvits. — Skilvís finn- andi hringi í síma 11517. TAUNUS 12 M Til sölu er Taunus 12 M bifreið. Er vel með farin og í góðu lagi. Uppl. í síma 1-17-45. BÆNDUR! Til sölu 10 hestafla Armstrong diesel dráttar- vél, með reimskífu. Argerð 1961, lítið notuð og vel með farin. Upplýsingar gefur Völundur Kristjánsson, Geislagötu 39, sími 12433 VOLKSW AGEN, árg. 1963, til sölu. Skipti á öðrum 5 manna bíl koma til greina. Axel Guðmundsson, sími 1-14-19. HERBERGI OSKAST fyrir matsvein á togara. UppJ. j ,$íma ,1.:234)0.- Mánudaginn 17. janúar hefst mikil útsala á KÁPUM, HÖTTUM og HÚFUM Verð á kápum frá kr. 395.00. Stærðir frá 34—50. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL UTSALA Útsala á KÁPUM hefst á mánudaginn. Verð frá kr. 300.00. VOR-, SUMAR- og VETRARKÁPUR. Gerið góð kaup. MARKAÐURINN HÖRPLÖTUR 8 mm. nvkomnar. - Verðið hagstætt. j o KAUPFÉLA6 SVALBARÐSEYRAR SKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS HAFNARSTRÆTI 95 SÍMI 211-80 Fyrst um sinn opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 2-6 síðdegis. Verzlið í eigin Lúé 11111 VERZLIÐ í K.E.A. Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A. Myndin er úr Járn- og glervörudeild K.E.A. MUNIÐ AÐ TEKJUAFGANGI HVERS ÁRS ER RÁÐSTAFAÐ TIL FÉLAGSMANNA í FORMI lækkun á vöruverði.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.