Dagur - 15.01.1966, Blaðsíða 8

Dagur - 15.01.1966, Blaðsíða 8
8 SMÁTT ÖG STÓRT Yerðlagsuppbót til að auka fisk- vimislu á Norðurl. r ATVINNUMÁLANEFND sú, sem ríkisstjórnin skipaði á sl. sumri samkvæmt samkomulagi við verkalýðssamtökin á Norð- urlandi, hefur að undanförnu unnið að ráðstöfunum til þess að fiskvinnslustöðvar á Norður- landi fái nú í vetur aukinn fisk afla til vinnslu og hefur hún á- kveðið eftirfarandi í því sam- bandi: 1. Að greiða af framkvæmda- í DAG hefst í Landsbankasaln- um námskeið í lyftingum kl. 2. Kennari er Jóhannes Sæmunds son frá Reykjavík. Þjálfurum um allan heim ber saman um ágæti lyftingartækja í sambandi við þrekþjálfun íþróttamanna og hefur þessi grein þjálfunar farið ört vaxandi á síðustu ár- um. Bandaríkjamenn notuðu fyrstir þessi tæki^ og þakka t. d. kúluvarparar þeirra, lyftingum sínum ágæta árangra. Lyft- ingar eru nú notaðar í mörgum greinum íþrótta. Knattspymu- og skíðamenn t. d. nota lyfting- artæki mjög mikið í sinni þjálf- un. Á námskeiðinu mun einnig þeim verða kennd undirstöðu- atriði, sem langar til að læra og æfa lyftingar sem aðalgrein, en sú íþróttagrein hefur lítið verið stunduð hér á landi. Gin- og klaufaveiki LANDBÚN AÐARRÁÐU- NEYTIÐ hefur gefið út tilkynn ingu, þar sem lögð er rík áherzla á, að ferið sé eftir regl- um um ýmiskonar innflutning, sem borið gæti með sér gin- og klaufaveiki. En sú pest herjar nú í nokkrum löndum álfunnar og veldur hvarvetna geysilegu tjóni, þar sem hún nær út- breiðslu. □ fé nefndarinnar 40 aura verð- uppbót á hvert kíló af þorski og ýsu, sem lagt er inn til vinnslu- stöðva af heimaskipum á Norð- urlandi, enda greiði fiskvinnslu stöðvamar 20 aura á hvert kíló þessu framlagi til viðbótar. 2. Að tryggja með fjárhags- aðstoð að 2—3 togskip verði gerð út frá sjávarplássum á Norðurlandi. Vonandi er að íþróttamenn og þjálfarar hér í bæ noti sér þessa fræðslu sem bezt. Á námskeiðinu munu einnig verða sýndar íþróttakvikmynd- ir. Q - Verksmiðjuiðn- aðurinn er nú verst setlur MIKILL innflutningur iðnvara, samfara lánatregðu hjá peninga stofnunum, kreppa mjög að ýmsum greinum verðsmiðjuiðn aðar. Öll skófxamleiðsla í land- inu hefur lagzt niður nema á Akureyri, veiðarfæragerðir og skipasmíðastöðvar þrífast ekki. Vinnufatagerðin hefur orðið að draga mjög saman seglin, Magnús Víglundsson hefur lok- að, kexframleiðslan berzt í bökkum og þannig mætti lengi telja. Hinn aukni innflutningur iðnvara og ónóg tollvémd á sama tíma hefur orðið með skjót ari hætti en innlend framleiðsla hefrn- getað aðlagað sig. Hinu er ekki að leyna, að íslending- ar hafa verið óþarflega seinir að tilenka sér iðntækni. □ 3. Að greiða 50 aura verðupp- bót á hvert kíló af þorski og ýsu gegn 25 aura framlagi fisk- vinnslustöðva til fiskiskipa, sem flytja eigin afla til vinnslu- stöðva á Norðurlandi af fjarlæg um miðum. Uppbótin er miðuð við slægðan fisk. 4. Að gera tilraun með flutn- inga á bolfiski frá höfnum á Suð-Vesturlandi til vinnslu- stöðva á Norðurlandi. 5. Að ábyrgjast bátum, sem gerðir verða út frá heimahöfn- um á Norðurlandi nú á vetrar- vertíð lágmarksaðstoð án tillits til aflamagns. Upphæð þessa lágmarksframlags hefur enn ekki verið ákveðin. Verðuppbætur samkvæmt framansögðu eru bundnar við takmarkað magn, sem miðast við fjárráð nefndarinnar. Nefndin hefur að undanfömu átt fundi með útvegsmönnum og fulltrúum fiskvinnslustöðva á Norðurlandi og eru ákvarðan- ir nefndarinnar teknar í -sam- ráði við þessa aðila. Er það von nefndarinnar að með þessum ráðstöfunum verði um verulega aukna athafnasemi útvegs og fiskiðnaðar á Norðurlandi að ræða, frá því sem var á sl. vetri, enda er á því brýn þörf, ef ekki á að koma til atvinnuskorts. □ AÐALFUNDUR Sparisjóðs Svarfdæla var haldinn 11. janú- ar. Velta sjóðsins hafði aukizt um 8 millj. kr. á árinu og spari- fé aukizt um 232%. Niðurstöðu- tölur á efnahagsreikningi sjóðs- ins voru rúmar 29 millj. kr. Bundið fé í Seðlabankanum nam 5 millj. kr. Sparisjóður Svarfdæla var síofnaður 1884 og er því senni- lega þriðji elzti sparisjóður landsins. í stjórn hans eru nú: Þórarinn Kr. Eldjárn hrepp- BERFÆTT BARN í SNJÓNUM Einn kaldan vetrardag, á því tímabili um jólin, þegar mönn- um þótti nóg um frostin, vildi það til á einni aðalgötu Akur- eyrarkaupstaðar, að lítið og berfætt bam, auk þess fáklætt að öðru leyti, trítlaði þar í um- ferðinni. Bar þá að einn af lög- regluþjónum bæjarins, sem greip bamið í fang sér og snar- aðist með það í húsaskjól. Úr öðmm bæjarhlutum hafa frétt- ir borizt af svipuðum atburðum, þótt eflaust séu þeir sjaldgæfir. Er haft fyrir satt, að ölvim for- eldra sé um að kenna. Sé það rétt ætti barnavemdamefnd að kynna , sér ástæður heimila þeirra, þar sem slíkt ber við og leita úrbóta. STÓRU ÁVÍSANIRNAR Síldarsjómenn komu lieim um jólin, margir með góðan afla- hlut, og fóru ekkí allir sparlega með peninga. Ungur og mynd- arlegur sjómaður kom á al- menningsafgreiðslu liér í bæ. Þurfti hann að greiða ofurlitla upphæð og stóð ekki á því. Leit aði hann í vösum sínum og dró upp úr þeim vænar viskar illa útleiknum þúsundkróna seðlum og „rusli“, sem hann nefndi svo en tróð þehn jafnharðan niður aftur, þar til hann fann rifna og kriplaða ávísun í „seinasta vas- anum“ og bað að fá henni skipt. Hún hljóðaði upp á 100 þús. kr. og sagðist sjómaðurinn þurfa að nota þetta í „vasapeninga“ um jólin. SÍLDARLJÓS í sumar vom gerðar tilraunir með sérstök ljós við síldveiðar á síldarskipmu Amari, sam- kvæmt beiðni Steinþórs Helga- sonar Akureyri, sem fyrr hefur gert smátilraunir í þessa átt á AkureyrarpoIIi. Hefur komið í Ijós, að með vissu ljósmagni í sjónum er hægt að hafa áhrif á viðbrögð síldarinnar, sem kimna að geta haft hagnýta þýð ingu við veiðar. TUTTUGU ÁKÆRÐIR Fyrr í vikunni sendi saksóknari ríkisins yfirsakadómaranum mál 20 manna vegna smygls í skipunum Langjökli, Skóga- fossi og Vatnajökli á siðasta ári. Var þar um að ræða eitt stór- stjóri, Baldvin Jóhannsson úti- bússtjóri og Sveinn Jóhannsson Dalvík, sem jafnframt er spari- sjóðsstjóri. Þessi sjóður hefur frá upp- hafi verið hjálparhella fólksins, enda góðir menn veitt honum forstöðu frá fyrstu tíð. Sárt finna menn til þess hve Seðla- bankinn heimtar mikinn hluta af sparifé okkar til sín. Sýnist þó, að óvíða sé nauðsynlegra, en hér, að nota spariféð, og hvergi er notkun þess réttlátari en á heimaslóðum. J. H. kostleg smygl, t. d. fundust 4039 flöskur af áfengi í Langjökli og 475 flöskur í Vatnajökli, auk vindlinga o. fl. VILL HELDUR GÓÐAN NÁGRANNA Töluvert bar á því fyrrum í sveitum þessa Iands, að nágrann ar voru ósáttir út af ágangi bú- fjár, slægjulöndum o. þ. h., og kemur að vísu enn fyrir, að nágrannakærleikurinn bregst Hitt er þó algengara, þótt af því fari ekki margar sögur, að ná- granna bændur hafi margskon- ar samvinnu og hin ánægjuleg- ustu samskipti. Hérna um dag- inn var sá er þetta ritar stadd- ur hjá bónda einum, og spurði hann, livort hann liefði ekki áhuga fyrir því að eignast næstu jörð, sem auglýst var til sölu. Hann svaraði: Mér er það meira virði að eiga góðan ná- granna en að eignast meira land. Þótti mér svarið gott og vera dæmi um skilning á vax- andi þörf samstarfs og félags- skapar í sveitum. MISJAFNT VERÐLAG Nýlega hefur komið í ljós í höf- uðborginni, og þess getið í frétt um að eigendur verzlana hafi verið kærðir fyrir of háa álagn- mgu, ennfremur, að verð á sömu vöru er ótrúlega mishátt í verzlunum. Því miður gefur almenningur sér of sjaldan tíma til að kynna sér verðlagið er hann verzlar. í skjólj þess helzt þessi verðmismunur og fólk lætur fara dýpra í pyngju sína en þörf er á, og hin frjálsa samkeppni er þá lítils virði. STUNDUM YFIR MARKIÐ Auglýsendur hinna ýmsu vara gleyma því líka of oft að aug- Iýsa verðið. Almenningi þykir mun betra, að kynna sér vöru- verð í auglýsingunum en að lesa slagorð og stórar fyrirsagn ir. Annars er fróðlegt að athuga auglýsingar blaðanna og sjá mismunandi smekk auglýsend- anna. En sú athugun mun sann færa flesta um það, að í þessu efni eru miklir möguleikar ónýttir. Stærri fyrirtækjum er ekki síður nauðsyn á sérþekk- ingu á þessu sviði en á öðrum sviðum viðskiptanna. TÍNA FUNDIN I*r'ogja mánaða gömlu bami var rænt í Kaupmannahöfn 14. desember sl., telpu að nafni Tína. Víðtæk Ieit stóð til 11. janúar, er bamið fannst hjá ungum, barnlausum hjónum í Helsingjaeyri, heilt á húfi. Varð mikill fagnaðarfundur, er for- eldramir fengu bam sitt á ný. RfKIÐ OG SKÓLABYGG- INGARNAR Fyrir 10 árum eða svo voru sett um það Iög, að ríkissjóður skyldi greiða sinn hluta af kostnaði við skólabyggingar á hverjum stað á finun árum. Nú er svo komið, að ekki er lengur farið eftir þessum lögum. Er (Framhald á blaðsíðu 7.) Lyffingar í Landsbankasal Frá Sparisjóði Svarfdæla

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.