Dagur - 22.01.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 22.01.1966, Blaðsíða 3
3 FREYVANGUR GAMANLEIKURINN eftir PHlUlP KING verður frumsýndur þriðjudaginn 25. janúar kl. 9 síðdegis. Leikstjóri: JÓHANN ÖGMUNDSSON. Miðasala í Bókabúð Jóhanns Valdemarssonar, sími 1-27-34, og við innganginn. LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS. Akureyrarbæ vantar 3ja til 4ra lierbergja íbíið til leigu fyrir verkfræðing, sem kemur til bæjarins í næsta mánuði. Upplýsingar í síma 1-26-90 frá kl. 9—5. ÓDÝRT! ÓDÝRT! onsioppar rósóttir, einlitir 295.00 kr VEFNAÐARVÖRUDEILD Alltaf eitthvað nvtt! MJAÐMAPILS TERYLENEPILS HUDSONSOKKAR, þykkir og þunnir CREPSOKKAR CREPBUXUR hnésíðar og stuttar ÚLPUR á alla fjölskylduna KLÆÐAVERZLUN S!G. GUÐMUNDSSONAR r A útsölunni: PEYSUR á unglingsstelpur: RÚLLUKRAGA- PEYSUR Ermastuttar PEYSUR GOLFTREYJUR Verzl. ÁSBYRGI HJARTAGARN komið. HEKLUNÁLAR og PRJÓNAR Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson FRÁ KANADA: HOCKYSKAUTAR með skóm LiSTHLAUPASKAUTAR með skóm Verð frá kr. 995.00 BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. Nýkomið: EYRNAL0KK4R 20 litir ÓSKABÚÐIN KULDASKÓR karlmanna gærufóðraðir, komnir aftur KULDASKOR kvenna með ullarfóðrinu, komnir aftur. POSTSENDUAI SKOBUÐ K.E.A FUNDIZT HEFUR pakki með stálhnífapör- um. Eigandi sanni eignar- rétt sinn og borgi augl. Pétur og Valdimar h.f. Til sölu er tenór-saxó- fónn, teg. Selmer, aðeins nokkurra mánaða gamall og mjög vel með farinn. Selst á gjafverði! Uppl. í sírna 1-20-38 milli kl. 7—8 næstu kvöld. PRJÓNAKJÓLAR! Mikið úrval af prjónakjólum á fullorðna. Hanna Sveinsdóttir, Gleráreyrum 7. TRILLUBÁTUR TIL SÖLU Til sölu er trillubáturinn KÓPUR Þ.H. 82. Báturirin er 6 tonna, frambyggður, mcð þriggja ára, lítið not- aðri Volvo-Penta dieselvél 19—30 liestafla. Ganghraði tæpar 8 mílur. Báturinn er vel með farinn og í ágætis lagi. I bátriuriféf nýf Símrad dýptarmælir, ný, mjög góð erlend talstöð (Bendix, ca. 40 \ ött út í loftnet), ný Delta lensidæla U/2” og nýr sjálfdragari. Báturinn er mjög lientgúr til neta-, grásleppu-, nóta- og línuveiða. Allar nánarj LipplýringíU' gefur Matthías Björnsson, kennari, Húsavík, srini 4-12-53 eða 4-11-94. _________:A-Aj ______________________________ -------------y. i____________________________ rivrin lír'TV Staða rafveitustjóra yið: Rafveitu Reyðarfjarðar, er laus til umsóknar.-Umsóknir ásamt kaupkröfum send- ist undirritttðum fyr.ir l5. febrúar n.k. Reyðarfirðf, 12. janúar 1966. •. í ,. • v-; . , SVEIT ARSTJÓ RIN N. SKRANING atvinnulausra karla og kvenna fer fram lögum samkvæmt, dagana 1., 2. og 3. febrú- ar n.k. í Virínumiðluriarskrifstofu Akureyrar, Strand- götu 7, II. hæð: Akureyri, 21. janúar 1966. VIN N U MIDLUN AKUREYRAR Símár 1-11-69 og 1-12-14 Ánhátíð ÓLAFSFIRÐINGAFÉLAGSINS veiður að Hótel KEA laugardaginn 29. janúar og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Skemmtiatriði meðan á borðhaldi stendur. Aðgöngumiðar afgreiddir á Hótel KEA kl. 8.30 mið- vikud. 26. og fimmtud. 27. janúar. Félagar, fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. I. VÉLSTJÓRA vantar strax á m.b. Þorgrím, Þingeyri. Góður réttinda- laus maður kemur til greina. Upplýsingar á Vinnu- miðlunarskrifstofu Akureyrar, símar 1-11-69 og 1-12-14. Æskulýðsdansleikur verður í LAUGARBORG laugardaginn 22. þ. m. og hefst klukkan 9 e. 'fi, >— TREFLAR leika og svngja. Áfengisbann. — Sætaferðir frá Túngötu 1, Akurcyri. I NGXII NNAS VMBAMl evjafjarðar. SKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS IV1 . ■'r.fí., .:-T HAFNARSTRÆTI 95 SIMI 211-80 Fyrst um sinn opin alla virka daga, nema langardaga kl. 2-6 síðdegis.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.