Dagur - 22.01.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 22.01.1966, Blaðsíða 6
6 AFGREIÐSLA Á AKUREYRI: Halnarstræti 95. SÍMI 11443 Þið fréttið það allt í Tímanum. Yfir 100 fréttaritarar víðsvegar iun landið tryggja nýjustu fréttir dag hvern. T I M'ÍN N Bankastr. 7, • Reykjavík Símar: 18300 - 12323 19523. TAPAÐ LYKLAKIFPA tapaðist við Hafnarstræti 88 eða í Þverholti. Finnandi vin- samlega hringið í síma 1-25-00. Prentv. Odds Björnssonar Fundarlaun. Svartir SKINNHANZKAR töpuðust í miðbænum á miðvikudag. Vinsamlegast hringið í síma 1-23-12. TAPAZT HEFUR brún KULDAHÚFA sennilega í miðbænum Finnandi vinsamlega hringi í síma 2-11-06. O SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM Athugið! Auglýsingasími Dags er 11167. HÚSNÆÐIOG FÆÐIOSKAST Tvo unga menn vantar herbergi nú þegar. Æskilegt að fá fæði á sama stað. ULLARVERKSMIÐJAN GEFJUN Síini 1-12-04. Romanoexport Ódýru, rúmensku KARLMANNAVINNUSKÓRNIR komnir, 2 gerðir, 3 litir SKÓBÚÐ K.E.A. FERMINGARFÖT og KARLMANNSFÖT saumuð eftir máli. Gunnar Kristjánsson, klæðskeri, Munkaþverárstræti 13. Sími 1-18-38. ÍBÚÐ ÓSKAST Ung, barnlaus hjón óska eftir 1 eða 2ja herbergja íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 1-16-99. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja eða þriggja her- bergja íbúð óskast til leigu 1. marz eða síðar. Uppl. í síma 1-21-26. þvotta lögurinn, handsópan og pvottaduftið eru bezta hjalpin mín Fer vel með hendurnar, ilnjar þægilega Verzlið um VERZLIÐ í K.E.A. MUNÍÐ AÐ TEKJUAFGANGI HVERS ÁRS ER RÁÐSTAFAÐ TIL FÉLAGSMÁNNA í FORMI Þess vegna meðal annars, er ÓDÝRAST AÐ VERZLA í K.E.A. Myndin er úr Járn- og glervörudeild K.E.A.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.