Dagur - 22.01.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 22.01.1966, Blaðsíða 7
7 (Framhald af blaðsíðu 1.) geru fulltrúar flokkanna grein fyrir afstöðu til frumvarpsins og lýstu breytingartillögum. Stefán Reykjalín lýsti breyt- ingartillögum Framsóknar- manna sem voru um hækkun til Rauða kross deildarinnar til reksturs sjúkrabifreiðar vegna þess að lögreglan telur sig ekki geta annazt vörzlu hennar. Er þess vænzt, að nágrannahrepp- arnir styðji deildina til að halda rekstri bifreiðarinnar áfram. Einnig lýsti Stefán tillögu um aukna' fjárveitingu til nýja fþróttahússiris, sem fyrirhugað er að reisa. Sagði Stefán að þessi þækkunartillaga ætti að undir- strika þann vilja að húsið risi á mæstu árum, þrátt fyrir loforð til tveggja íþróttafélaga um byggingastyrk að upphæð 1 millj. kr. Taldi Stefán að þrátt fyrir nauðsyn félaganna á eigin 'húsum væri óæskilega að ráð- ast í þær samtímis því sem reisa ætti stórt og myndarlegt íþrótta Ihús sem öllum kæmi að gagni. Sagðist hann vona að samkomu lag næðist milli félaganna og bæjarins um beztu lausnina. Sama sjónarmið kom fram í tillögu sem Bragi Sigurjónsson, fulltrúi Alþýðufl. flutti. Ingólfur Árnason lýsti tillög- um frá Alþýðubandal. Miðuðu þær að lækkun útsvara og hækk un aðstöðugjalds en að öðru leyti á hækkun á framlagi til sjóða, sem átti að byggjast á lántökum. Þessar tillögur voru að nokkru samþykktar án þess að þeirra gæti beint í áætluninni. T. d. að framlag sem áður var ætlað til byggingar fjölbýlishúss er lagt í B-deild byggingasjóðs en það fengið að láni hjá honum til byggingarinnar. Undir öðrum lið var því vísað til bæjarráðs að láta fara fram athugun á út- gáfu skuldabréfa. Hér á eftir birtist svo yfirlit um áætlunina í heild eins og hún var samþykkt og um leið gerður samanburður við áætlun síðasta árs. ÁHEIT og gjafir til Hríseyjar- kirkju árð 1965. —- Magnús Jóhannsson kr. 500, Gestur Vilhjálmsson kr. 500, Sigríð- ur Sigurðardóttir kr. 200, Sig- rún Júlíusdóttir kr. 50, R. G. kr. 300, N. N. kr. 100, Hrefna Víkingsdóttir kr. 250, K. V. kr. 200, S. G. kr. 200, Rósa Jónsdóttir og börn hennar kr. 10.000, Þóra Magnúsdóttir kr. 200, Valgerður Jónsdóttir kr. 100, Til minningar um frú Svanhildi Jörundsdóttur frá N. N. kr. 1.000, Gjöf frá nokkr um sjómönnum kr. 4.835, Unnur Björnsdóttir kr. 200, Valgerður Jónsdóttir kr. 60, Eygló Ingimarsdóttir kr. 500, Kristinn Vilhjálmsson kr. 200, Ólafur Þorsteinsson kr. 500, Jóhanna Sigurgeirsdóttir kr. 500, Guðrún og Kristján kr. 300, Elín Árnadóttir kr. 1.000, Ingibjörg kr. 1.000, Sólveig Hallgrímsdóttir kr. 300, Sig- ríður Sigurðardóttir kr. 200. Samtals kr. 23.195. — Við flytjum gefendum öllum inr!- legustu þakkir. — Prestur og sóknarnefnd Hríseyjarsóknar. KVIKMYNDASÝNING verður í lesstofu Ísl.-Ameríska félags ins í Búnaðarbankahúsinu n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sýndar verða fimleikamyndir og aðr- ar íþróttamyndir. Aðgangur ókeypis. Æskulýðsráð Ak. Iceland FYRIR SKEMMSTU kom út nýtt hefti af Iceland Review og flytur það mikinn fjölda greina og mynda. Þar má fyrst nefna fallega seríu vetrarmynda ásamt grein um vetur á íslandi, sem Sigurður A. Magnússon skrifar. Elín Pálmadóttir, blaða- kona, segir frá ferð út í Surtsey og lýsir því, sem fyrir augun ber. Grein hennar er prýdd fjölda úrvalsmynda eftir marga Ijósmyndara — og eru þær myndir einnig teknar í Surtsey, m. a. af Syrtlingi, þegar hann var hvað tignarlegastu,r, > Annars er þetta hefti Iceland , Review að töluverðum hluta helgað 25 ára afmæli íslenzk- bandarískra viðskipta. Utanrík- isráðherra íslands skrifar um samvinnu íslands og Banda ríkjanna — og bandaríski sendi heirrann ritar langa grein um þróun viðskipta og annarra tengsla ’landanna. Jónas Kristjánsson, blaða- maður, skrifar grein um banda- rískar vörur á íslenzkum mark- aði. Björgvin Guðmundsson, við skiptafræðingur, skrifar um samgöngur mijli íslands og Bandaríkjanna — og ennfrem- ur eru greinar um Loftleiðir í New York — og á Kennedy- flugvellinum, Eimskip í New York — og dr. Helgi P. Briem skrifar um heimsókn Sveins Björnssonar, forseta íslands, til Bandaríkjanna árið 1944, en þangað var hann boðinn ný- kjörinn forseti — af Franklin Delano Roosevelt. W. J. Líndal, ritstjóri The Ice- landic Canadian, á þarna grein um hlutverk tímaritsins meðal V.-íslendinga. Gunnar Flóvenz, framkvæmdastjóri síldarútvegs- nefndar, skrifar ýtarlega grein um síldarsöltun og útflutning — og birt er tölulegt yfirlit um út- TEKJUR: 1966 1365 1. Útsvör 49.997.000.00 45.167.500.00 :2. Aðstöðugjöld 13.350.000.00 12.500.000.00 •3. Útsvör samkv. sérstökum lögum 500.000.00 265.000.00 4. Framlag úr Jöfnunarsjóði 12.000.000.00 10.100.000.00 5. Skattar af fasteignum 4.600.000.00 4.300.000.00 6. Tekjur af fasteignum 2100.000.00 1.400.000.00 7. Hagnaður af rekstri bifr. og vinnuv. 1.500.000.00 0.00 8. Vaxtatekjur 300.000.00 210.000.00 .9. Ýmsar tekjur 700.000.00 470.000.00 85.047.000.00 74.412.500.00 Eignabrey tingar: '9. Lántökur 1.500.000.00 00.0 .10. Afb. af . íbúðalánum 0.00 100.000.00 86.547.000.00 74.512.590.00 GJÖLD: 1966 1965 1. Stjóxm bæjarins og skrifstofur . . 2.300.000.00 1.816.000.00 2. Löggæzla 2.520.000.00 1.845.000.00 ■3. Eldvarnir 1.815.000.00 1.375.000.00 4. Félagsmál 21.120.000.00 18.100.000.00 5. Menntamál 8.050.000.00 6.210.000.00 6. íþróttamál 2.243.000.00 868.000.00 7. Fegrun og skrúðgarðar 1.225.000.00 1.125.000.00 8. Heilbrigðismál 1.380.000.00 1.275.000.00 9. Hx-einlætismál 4.210.000.00 3.380.000.00 10.’ Gatnagerð og skipulag 16.350.000.00 13.175.000.00 11. Fasteignir 1.600.000.00 1.200.000.00 12. Styi'kir til félaga o fl 1.115.000.00 840.000.00 13. Framlag til Framkvæmdasjóðs 4.000.000.00 5.000.000.00 14. Vextir af lánum 787.000.00 652.700.00 15. Ýmis útgjöld 3.350.000.00 5.775.000.00 Rekstrargjöld samtals kr 72.015.000.00 62.636.700.00 Eignabreytingar: 16. Afboi'ganir lána 1.132.000.00 1.013.800.00 17. Nýbyggingar 11.150.000.00 8.450.000.00 18. Vélakaup 1.500.000.00 1.000.000.00 19. Sorpeyðingai-stöð 750.000.00 0.00 20. Bókasafn Davíðs Stefánssonar 0.00 1.412.000.00 86.547.000.00 74.512.500.00 » f Öllnm þeim, sem glöddu mig með gjöfum um jól- Í £ in og önnuðust mig og heimsóttu í veikindum min- >t_ ^ um, sendi ég minar bezlu þakkir og óska þeim far- & í! sældar á hinu nýbyrjaða ári. * 4r © ® HALLDÓR ÁRNASON frá Tréstöðum. £ •f 0 , a MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Barnasam- koma á Hjalteyri n. k. sunnu- dag kl. 3 e. h. Sóknarprestur. LESSTOFA ISL.-AMERÍSKA • FÉLAGSINS. Meðan ensku- námskeið stendur verður Les stofan opin sem hér segir: Mánudaga kl. 6—7 e.h. Þriðju daga kl. 7.30—10 e.h. Föstu- daga kl. 6—8 e.h. Laugardaga kl. 4—7 e.h. ÓLAFSFIRÐINGAFÉLAGIÐ hefur árshátið sína 29. jan. og verða þar ýms skemmti- atriði. Sjá auglýsingu í blað- inu í dag. LEIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐA IIREPPS frumsýnir Klerka í klípu að Freyvangi n. k. þriðjudagskvöld. Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Guðmund Knutsen, sími 11724. MINNIN G ARSP J ÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins á Akur- eyri fást í Bókaverzlun Jó- hanns Valdimarssonar og á skrifstofu sjúkrahússins. Review flutninginn frá aldamótum. Grein er um skipafélagið Haf- skip — og um starfsemi Véla- deildar SÍS. Hefti þetta kom út um hátið- arnar og er fjórða hefti þriðja árgangs. □ TIL SÖLU: Willy’s jeppi, árg. 1953. Einnig heyhleðsluvél og rakstrarvél. Helgi Helgáson, Kjarna. TIL SÖLU: RAMBLER CLASSIC ,árg. 1963, í mjög góðu ásigkomulagi. Skipti á góðum vörubíi möguleg. Upplýsingar gelur Björn Eiríksson á Byggingarvörudeild IvEA lil kl. 4.30 síðd. ^AmísliókasafixtS er opið alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. Menntaskólaleikurinn (Framhald af blaðsíðu 5). Skólameistari mælti að lokum nokkur þakkarorð til bæjarbúa og nemenda sinna. Ragnhildur Steingrímsdóttir, sem að þessu sinni sviðsetti skólaleik M. A., er nú meðal þeirra leikstjóra hér nyrðra, sem oftast hafa stjórnað leik- sýningum, ekki aðeins á Akur- eyri heldur einnig víða um land og bætt úr brýnni þörf. Hefur hún því mikla reynslu á þessu sviði og þykir smekkvís, uppörvandi og samvinnuþýður leikstjóri. E. D. - Hver flugfarþegi... (Framhald af blaðsíðu 8.) ingi meiri farm, og hver eining sem flutt er kostar 40 af hundr- aði minna í rekstri. En þotur eru nálega þx-efalt dýrari í verði og gera miklar kröfur til umferðai-þjónustu og leiðbein- ingartækja á flugvöllum. Flugfélögin standa sem sé andspænis miklum vanda, enda þótt þotuöldin hafi leitt til þess, að flutningskostnaður á hvert tonn/kílómeti-a hefur samtals lækkað um 27 af hundraði. Sam keppnin hefur leitt til þess, að hvert flugfélag hefur verið til- neytt að kaupa æ fleiri dýrar þotur. Jafnfi-amt hefur verð á gömlum flugvélum lækkað, og nauðsynlegt hefur í-eynzt að gex-a dýi-ar endui-bætur á flug- völlum. Hægfara verðlækkun. Fai-miðaverðið hefur því ekki lækkað jafnört og búizt var við. Enda þótt veruleg far- gjaldalækkuix muni nú eiga sér stað utan mesta annatímans, verður hin árlega lækkun ekki meii'i en sem nemur einum af hundraði, samkvæmt úti-eikn- ingurn fi-éttabréfsins, og eykst þó tala flugfarþega stöðugt um 12 af hundraði árlega. Talið er að sú þróun muni halda áfram a. m. k. fi'am til ársins 1975. Óskum að ráða rennismið. Mikil vinna. BJARMI H.F. - SÍMI 2-13-00 NÝKOMIÐ! Flónelsskyrturnar ócíýru, eru komnar. HERRADEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.