Dagur - 04.05.1966, Síða 3

Dagur - 04.05.1966, Síða 3
3 ÍBÚÐ TIL SÖLU: EFRI HÆÐIN í HAMARSTÍG 39. Upplýsingar í síma 1-12-12 eftir kl. 20.00. Hús til sölu HÚSEIGNIN MUNKAÞVERÁRSTRÆTI 34 er til sölu. — Skipti á minna húsi eða íbúð koma til greina. Upplýsingar í símum 1-18-12 og 1-19-55. TIL SÖLU: 5 HERBERGJA ÍBÚÐ við Hrafnagilsstræti. 5 HERBERGJA ÍBÚÐ við Vanabyggð. 4 HERBERGJA íbúð við Hafnarstræti. 4 HERBERGJA ÍBÚÐ við Hrafnagilsstræti. 4 HERBERGJA ÍBÚÐ við Vanabyggð. 4 HERBERGJA EINBÝLISHÚS við Þingvallastræti. 3 HERBERGJA íbúð við Hafnarstræti. 2 ÍBÚÐIR (3 og 4 herbergi) í sama húsi við Hamar- stíg. — Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HRL. Símar 11782 og 11459 TIL SÖLU: 3 FIMM HERBERGJA ÍBÚÐIR í húsi, sem smíði er að hefjast á við Byggðaveg (Syðri-Brekkunni). Grunn- flötur 'hússins er 143 iermetrar. íbúðirnar verða seld- ar uppsteyptar með tvöföldu gleri í gluggum, útihurð- um og múrhúðaðar að utan. Þannig frágengnar í ágúst n.k. — Teikningar til sýnis á Skrifstofu minni kl. 5—7 e. h. daglega. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Símar 11459 og 11782 ATVINNA! Okkur vantar VERKAMENN, BÍLSTJÓRA og ÝTUSTJÓRA nú þegar. MÖL 0G SANDUR H.F. - Sími 2-12-5S Vorið nálgast! TJÖLDIN ERU KOMIN 3 MANNA, KR. 1990.00 4 MANNA, KR. 2290.00 5 MANNA, KR. 2790.00 Allir þurfa að eignast tjald. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Jám- og glervörudeild DÖMUKÁPUR BARNAKÁPUR BARNAÚLPUR BARNABUXUR DÖMUBUXUR (stretch) kr. 475.00 ÓDÝRAR VINNUBUXUR á böm og fullorðna SOKKAÚRVALIÐ er hjá okkur. Alltaf eitthvað nýtt! KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Ný sending: V0R- og SUMAR- HATTAR Verzlunin Rún SKIPAGÖTU HJARTAGARNIÐ er komið. RÝAVÖRUR Glæsileg sending. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson HÓTEL AKUREYRI vantar starfsstúlkur. Talið við hótelstjórann. HÓTEL AKUREYRI. Nýkomið: Ungbama- Krep-sokkabuxur 2 gerðir. Krep-nærbolir SIGNU Stretch-buxur Stærðir 1, 2, 3, 4. Hvítar, rauðar, bláar, köflóttar. Verzl. ÁSBYRGI Gúmmívettlingar nýjar tegundir Vinnuvettlingar Verð kr. 36.00 parið. Járn- og glervörudeild Barnaheimili I.O.G.T. starfar eins og að undanförnu, um tveggja mánaða skeið, að Böggvisstöðum í Svarfaðardal. Börn á aldrin- um 5—9 ára sitja fyrir um dvöl. Uppl. í síma 1-16-39 kl. 6.30 til 8 e. h. napstu ‘kvöld. BARNAHEIMILISNEFNDIN. Enskunámskeið Málaskólinn Mímir heldur ENSKUNÁMSKEIÐ á Ak- ■ - ureyri í vor. Hefst það í kvöld og stendur yfir til 10. júní. í námskeiðinu verða 36 kennslustundir, tvær ' stundir í senn, þrisvar í viku. Kennari verður Miss Catherine Macdonald, M.A., frá háskólanum í Aber- deen. Mun hún þjálfa nemendur í ensku talmáli. Öll kennsla fer fram á kvöldin og er námskeiðið einkum ætlað fullorðnu fólki, er vill æfa sig í að tala ensku. Námsgjakl er kr. 1500 fyrir allan tímann. Kennt verður í Búnaðárbankahúsinu, 3. hæð. Innrit- un í Bókabúð Jóitanns Valdemarssonar, sími 1-27-34. Einstakt tækifæri fyrir þá, sem vilja æfast í ensku tal- máli. MÁLASKÓLINN MÍMIR. TIL SÖLU: FARMAL A DRÁTTARVÉL, árgerð 1946. Einnig LJÓSAMÓTOR (benzín) með 32 volta dýnamó BIRGIR ÞÓRISSON, Krossi, Ljósavatnsskarði. AKUREYRINGAR! - AKl REYRINGAR! Mikið úrval a£ SUMARKÁPUM og DRÖGTUM TERYLENEKÁPUR í öllum stærðum. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL NÝKOMIÐ UNGBARNAFATNAÐUR alls konar UNGBARNANÁTTFÖT TELPUNÆRFÖT BLEIJUGAS - BLEIJUR KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild TILKYNNING um áburðarafgreiðslu vorið 1966. Við afgreiðslu áburðar á þessu vori, verða sett eftirfar- andi skilyrði: 1. Skuldir fyrra árs verða að greiðast að fullu. 2. Þar sem innstæða er ekki fyrir hendi, verður að greiða áburðinn eða setja fullgilda greiðsLutrygg- ingu. 3. Enginn áburður verður afgreiddur nema þessum skilyrðum sé hlýtt. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.