Dagur - 04.05.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 04.05.1966, Blaðsíða 7
 7 ÍBÚÐ ÓSKAST Óska að taka á leigu 1—2 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 2-11-92. HERBERGI ÓSKAST fyrir roskinn mann. Helzt á Eyrinni. Uppl. í síma 1-16-68. LÍTIL ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 1-25-59. ÍBÚÐ ÓSKAST Eins eða 2ja herbergja íbúð óskast nú þegar í nokkra mánuði. Uppl. í síma 2-10-76 imilli kl; 8 og 9 á kvöldin. HÚSEIGN TIL SÖLU Til sölu er húseignin AÐALSTRÆTI 20 a. Upplýsingar kl. 7—9. Jóhann Guðmundsson, sími 1-22-68. Tveggja eða þriggja herbergja ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu 14. maí. Uppl. í Asabyggð 4. ÍBÚÐ ÓSKAST Lítil íbúð óskast til leigu. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Sími 1-12-60. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ <3 Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem. glöddu mig á x átlrœðisafmæli mínu, með heimsóknum, skeylum, @ blómum, gjöfum og fögrum Ijóðum. Drottinn Jesús launi ykkur öllum og blessi. ? RÓSA RANDVERSDÓ TTIR, Oddeyrargötu 11, Akureyri. ‘3 4 Bróðir okkar, AÐALSTEINN SIGURGEIRSSON frá Grjótgarði, sem andaðist í Kristneshæli 30. apríl sl. verður jarð- sunginn á Möðruvöllum í Hörgárdal föstudaginri 6. maí n.k. kl. 2 e. h. Magðalena Sigurgeirsdóttir, Svanfríður Sigurgeirsdóttir. Eiginmaður minn, STEEÁN JÓN ÁRNASON, fulltrúi, Bólstaðarhlíð 64, verður jarðsunginn fimmtudaginn 5. maí kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Helga Stephensen. Kveðjuathöfn um ÁRNA BJÖRNSSON, fyrrv. kennara, fer fram í Akureyrarkirkju, laugardaginn 7. maí n.k. kl. 13.30. — Jarðsett verður að Möðruvöllum í Hörgár- dal kl. 15.30 sama dag. Jónína S. Þorsteinsdóttir. Útför eiginmanns míns og föður okkar, JÓHANNS BENEDIKTSSONAR, bónda í Háagerði, sem andaðist í Heilsuhælinu að Kristnesi 28. apríl síðastliðinn, fer fram frá Munkaþverárkirkju laugar- daginn 7. maí næskomandi og hefst kl. 1.30 e. h. Freygerður Benediktsdóttir og börn. Útför eiginmanns míns og föður okkar, ÞORSTEINS JÓNSSONAR frá Hrafnsstaðakoti, er lézt að Hrafnistu 25. apríl, verður gerð frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 5. maí kl. 2 e. h. Guðrún Guðmundsdóttir. Guðmundur Þorsteinsson, Jón Þorsteinsson, Anna G. Þorsteinsdóttir, Frímann Þorsteinsson, Guðrún M. Þorsteinsdóttir. TIL SOLU: Tan Sad barnavagn. Uppl. í síma 1-11-98. TIL SÖLU; MÓTATIMBUR Uppl. í síma 2-12-15. TIL SÖLU: Pedegree barnavagn. uppl. í síma 1-29-04. R AFM AGN SGÍTAR til sölu. Tækifærisverð. Upplýsingar gefur Þorvaldur Halldórsson, Vanabyggð 6 B. TIL SÖLU: Rafha-eldavél, minni gerð Fataskápur, tvísettur. Uppl. í Álfabyggð 9. TIL SÖLU: 80—100 ær, 9 kýr, flestar nýbornar. Massey Fergu- son dráttarvél, ársr. 1965, ámoksturstæki, sláttuvél, múgavél. Jónas Aðalsteinsson, Ási. TIL SÖLU: A—1914 — Opel Caravan, árg. 1958, í nijög góðu lagi. Uppl. í síma 1-26-16 eftir kl. 6 næstu kvöld. TIL SOLU: VOLKSWAGEN, árg. 1963. Uppl. í síma 1-12-12 eftir kl. 20.00. I.O.O.F. 148568% MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar nr: 17, 406, 147, 131, 354. B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 10.30 f.h. á sunnu- daginn kemur, ferming. — Sálmar nr: 372, 111, 594, 648, 596, 603, 591. Sóknarprestar. ZION. — Sunnudaginn 8. maí. Samkoma kl. 8.30 e.h. Allir velkomnir. HJALPRÆÐISHERINN. — Al- menn samkoma verður í sal Hjálpræðishersins n. k. föstu- dag kl. 20.30. Laugardag kl. 20 verður sýnd KVIKMYND frá 100 ára afmæli Hjálpræð- ishersins í Englandi. Sunnu- dag kl. 20.30 Hjálpræðissam- koma. Mánudag kl. 16 Heim- ilasamband, og kl. 20.30 Æsku lýðssamkoma KVIKMYND. KRAKKAR athugið, að kvik- mynd verður fyrir böm kl. 6 á föstudaginn og sunnudaga- skóli á sunnudaginn kl. 2 e.h. Bribader Alma Rosseland stjórnar þessum samkomum. Allir velkomnir. SKÓGRÆTARFÉLAG Tjarnar gerðis heldur bazar að Stefni sunnudaginn 8. maí kl. 4. — Nefndin. HESTAMANNAFÉLAGAR Ak ureyri! Munið aðalfund Léttis í Alþýðuhúsinu n. k. föstu- dag kl. 9 e.h. BAZAR og KAFFISALA verð- ur í sal Hjálpræðishersins n. k. laugardag kl. 3—6 e.h.. Góðar vörur, gott verð, styðj- ið starfið. FRA SJÁLFSBJÖRG. Bazar og kaffisala fé- lagsins verður að Bjargi sunnudaginn 8. maí kl. 3 e.h. Allur ágóði af kaffisölunni rennur í minningarsjóð Ragnheiðar Hjaltadóttur. Einnig verður tekið á móti gjöfum í sjóð- inn. Föndumefndin. Hestamenn Akureyri-Eyjafirði HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Sól- rún Hafsteinsdóttir frá Reykj um í Fnjóskadal og Valgeir Stefánsson Auðbrekku Hörg- árdal. BRÚÐHJÓN. Þann 29. apríl sl. voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju brúð- hjónin ungfrú Guðrún Ófeigs- dóttir og Hallgrímur Arason matsveinn. Heimili þeirra verður á Blönduósi. PRESTSKOSNIN G í Möðru- vallaklaustursprestakalli fer fram sunnudaginn 8. maí næst komandi og hefjast kjör- fundir kl. 1 e.h. Umsækjend- ur eru: Séra Ágúst Sigurðs- son og séra Bolli Gústafsson. Umsóknir ásamt fylgiskjölum liggja frammi þessa viku á kirkjustöðunum. Samkvæmt lögum fer kosning fram í sóknarkirkju. Prófastur Eyja- fjarðarprófastsdæmis. FRÚ LARA AGÚSTSDÓTTIR hefur skyggnilýsingar í Al- þýðuhúsinu í kvöld (miðviku dagskvöld) kl. 8.30 e.h. Ef til vill í síðasta sinn á Akureyri. Einsöngur Jóhann Konráðs- son. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur fimmtudaginn 5. þ. m. Fundarefni: Inntaka nýliða. Mælt með umboðsmanni. Kos ið í framkvæmdaráð. Kosnir fulltrúar á Stórstúkuþing. Kaffi á eftir fundi. Æ. T. Leikfélag Akureyrar hefur nú sýnt „Bær- inn okkar“ 11 sinn- um við sérlega góðar undirtektir áhorf- enda, sem telja þetta leikrit eitt það allra bezta, er félagið hefur tekið til með- ferðar. Vegna margra óska og áskoranna mun „Bærinn okk- ar“, að forfallalausu, verða sýndur um næstu helgi, og er ástæða til að hvetja alla, sem enn hafa ekki látið af því verða að sjá þennan skemmti- lega og mjög umhugsunar- verða leik, til að fjölmenna í leikhúsið. Það mun enginn sjá eftir þeirri kvöldstund. Sameiginíeg ÁRSHÁTÍÐ hestamannafélaganna Léttis og Funa — verður haldin laugardaginn 7. maí að Frey- vangi og hefst með sameiginlegri kafíidrykkju kl. 9 eftir hádegi. Meðal skemmtiatriða: Kvikmyndasýning frá Fjórð- ungsmótinu í Húnaveri 1964. Dansað til kl. 3 e. m. Sætaferðir frá Sendibílastöðinni kl. 8.15. Húsinu lokað kl. 11.30. SKFMMTINEEN D1N. NYKOMIÐ! DÖMUSTRIGASKÓR, verð frá kr. 160.00 Danskir FÓTLAGASKÓR, verð frá kr. 560.00 BARNASTRIGASKÓR, verð frá kr. 60.00 DÖMUSTÍGVÉL, verð kr. 250.00 DRENGJA- og KARLMANNASTÍGVÉL, verð frá kr. 216.00 GÚMMÍVINNUKLOSSAR, verð kr. 216.00 SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL FERMINGARBÖRN í Lögmannslilíðarkirkju n. k. sunnudag. DRENGIR: Arngrímur Kristinn Brynjólfsson Harðangri. Heimir Sigtryggsson Stafholti 18. Lýður Sigurðsson Einholti 1. Þorsteinn Reynisson Hörgdal Sjónarhóli. STÚLKUR: Birna Jóhannesdótt ir Stíflu. Hafdís Sveinsdóttir Bandagerði. Heiðrún Jónsdóttir Lönguhlíð 43. Jóhanna Ragnars dóttir Skarðshlíð 40 F. Ragn- heiður Antonsdóttir Vallholti. - Bergmál að sunnan (Framhald af blaðsíðu 4). Og enn varar bergmálsrödd- in að sunnan við samvinnu- félögunum, sem verið hafa brjóstvörn byggðarlaganna, öllu öðru fremur. Þau sam- tök óskar sunnanröddin, að brotin verði niður. I þeirra stað eiga snjallir bogmenn reykvískrar spákaupmennsku að fara óliindraðir um, þap „veiðilönd“. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.